Morgunblaðið - 26.11.1976, Page 16

Morgunblaðið - 26.11.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 Kynningarfundir fyrir húsbyggjendur Byggingarþjónusta Arkitektafélags íslands, Húsnæðismálastofnun ríkisins og Rannsókna- stofnun iðnaðarins efna til sameiginlegra kynningar- funda fyrir húgbyggjend- ur dagana 27. nóv, til 4. des. í húsakynnum Bygg- ingarþjónustu A.í. að Grensásvegi 11 í Reykja- vík. Tilgangur þessara funda er að auðvelda hús- byggjendum að gera sér grein fyrir þeim vandamál- um, sem þeir mæta þegar hefja skal undirbúning að eigin byggingarfram- kvæmdum eða húsnæðis- vali. Dagskránni er skipt í flokka og á laugardaginn verða flutt nokkur erindi m.a. um lóðaumsóknir, teikningaraðila og kostnað, verksvið og skyldur iðnaðarmanna, um lánamál Byggingarsjóðs ríkisins og tæknimenn svara fyrir- spurnum. Þá verða erindi um lóð og umhverfi og innrétting- ar. Þátttaka er öllum opin og er gjaldið 1.000,- kr. fyr- ir hjón. Jólamarkaður —Jólamarkaður Aðventukransar — Aðventukransaefni Mikið úrval þurrskreytinga. KRlNGLUMVfffínBRffUT GRR9SH0RN F^sV°ÓOPIÐ FRA ALLA DAGA KLUKKAN 10 TIL 22 Kertamarkaður — Pottaplöntumarkaður Fallegar ódýrar jólastjörnur. GARÐSHORN Við Reykjanesbraut Fossvogi Sími 40500 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður óska hér með að gerast meðlimur í: n Landsmálafélaginu Verði, sambandi félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur: j j Félagi Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Vestur-og Miðbæjarhverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Austurbæ-og Norðurmýri □ Félagi Sjálfstæðismanna í Htiða- og Holtahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi I j Félagi Sjálfstæðismanna í Langholti I j Félagi Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- og Foss- vogshverfi | j Félagi Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi [j Félagi Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi I I Félagi Sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi I i Félagi Sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi □ Heimdalli, samtökum ungra Sjálfstæðismanna (16 — 35 ára) __ Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna Q Málfundafélaginu Óðni Reykjavík_______19__ Undirskrift Fullt nafn:________________________________________________________ Heimilisf.:___________________________________________________________sími:____ Fæðingard. og ár:______________________________Nafnnúmer:---------------------- Staða:_________________________________________________________________________ Vinnust./sími:_________________________________________________________________ Sendist: Skrifstofu FulltrúaráSs SjálfstæSisfélaganna i Reykjavik Bolholti 7. slmar 82900 — 82963. s Jólasundmót öryrkja Jólasundmót öryrkja 1976 25. nóv. — 13. des. (nafn) (aldur) (heimilisfang) Sundstaður: l^Örorka vegna: I i Sendist | til Í.S.Í. l Box 864, Reykjavíie (tilgreinið t.d. lömun, fötlun. blinda. vangefni o.s.frv. Þátttöku staðfestir Áhugi þeirra öðrum hvatning ALLSTÓR hópur tók þátt f jóla- sundmóti öryrkja strax fyrsta dag mótsins, sem var í gær. Er við ræddum við Sigurð Magnússon, útbreiðslustjóra ÍSÍ, I gær sagðist hann hafa orðið var við mikinn áhuga öryrkja um allt land fyrir þessu móti og sagðist vera bjart- sýnn á að margir tækju þátt í þessu móti, sem er hiðfyrsta sinn- ar tegundar hér á landi. í þessum dálkum í dag munum við fjalla um tvo þeirra öryrkja sem lengi hafa stundað sund og tóku m.a fyrir nokkru síðan þátt í miklu sundmóti fatlaðra i Svíþjóð Þessir tveir menn eru þeir Hörður Barðdal og Snæbjörn Þórðarson og ættu þeir að geta orðið öryrkjum hvatning til að taka þátt í mótinu og iðka sund. Það geta að vísu ekki allir tekið þátt í sundmótum í öðrum löndum, en það geta allir tekið þátt í jólasundmótinu íþróttafélag fatlaðra sendi tvo keppendur á alþjóðlegt íþróttamót fatlaðra f Stokkhólmi 6 og 7. þessa mánaðar Þeir kepptu báðir í 100 metra frjálsu sundi og stóðu sig mjög vel Hörður varð þriðji i sinum flokki á timanum 1:17.2, en Snæ- björn fjórði í sínum flokki á 1:14.5. Keppendum i sundi er skipt i flokka eftir fötlun þeirra Þeir Hörður og Snæbjörn höfðu ekki haft langan tíma hér heima til æfinga miðað við fólk sem þeir öttu kappi við og var árangur þeirra mjög góður og eiga þeir eflaust eftir að gera enn betur á alþjóðlegum sund- mótum i framtiðinni Keppendur i sundinu voru 94, en alls á þessu mikla móti 752 talsins Þjálfari pilt- anna er Július Arnarson og fór hann með í ferðina til Svíþjóðar ásamt Elsu Stefánsdóttur ritara íþrótta- félags fatlaðra ÞeSsi litla frétt um stórgóða frammistöðu þessara islenzku sund- manna á mótinu í Svíþjóð ætti að vera öðrum öryrkjum hvatning. Sá sem ekki hefur reynt sund eða æf- ingar í vatni veit ekki hve miklu auðveldara verður með allar hreyf- ingar þar heldur en á þurru, enda er það visindalega útreiknað að likam- inn léttist um 10% í vatninu. í lokin skulu rifjuð upp nokkur atriði i sambandi við jólasundmót öryrkja Mótið fer fram samtimis á öllum Norðurlöndunum og verður að þvi loknu lagt til grundvallar fyrir næsta mót þessarar tegundar sem ætlunin mun vera að halda síðan reglulega eins og Norrænu sund- keppnina — 200 metrana Tilgangur mótsins er sá að örva öryrkja til að iðka sund og njóta þeirrar hollustu og ánægju, sem það veitir Mótið er ætlað öllum ör- yrkjum, hvort heldur um er að ræða hreyfilamaða, blinda, þroskahefta, vangefna, heyrnarlausa eða öryrkja af öðrum ástæðum Þátttakendur þurfa að vera í vatninu a m k 5 mínútur og þeim sem litt eru syndir eða mikið fatlaðir er heimilst að nota hjálpartæki við að halda sér á floti Að jólasundmótinu loknu fær hver þátttakandi sendan heim sérstakan borða í viðurkenningarskyni Hörður Barðdal og Snæbjörn Þórðarson, sem stóðu sig með prýði á alþjóðlegu móti fatlaðra f Svíþjóð á dögunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.