Morgunblaðið - 11.12.1976, Page 1

Morgunblaðið - 11.12.1976, Page 1
40 SIÐUR OG LESBOK 273. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. A-þýzk söngkona rekin vestur yfir Vestur-Berlín, 10. desember. Reuíer. AUSTUR-þýzka dægurlagasöng- konan Nína Hagen hefur verið svipt austur-þýzkum rfkis- borgararétti og er komin til Vest- ur-Þýzkalands að því er vísna- söngvarinn Woif Biermann skýrði frá i dag. Biermann var sjálfur rekinn frá Austur-Þýzkalandi i síðasta mánuði. Nina Hagen var í hópi fyrstu listamannanna og rit- höfundanna sem mótmæltu brott- vísun Biermanns og skoruðu á austur-þýzku stjórnina að endur- skoða ákvörðun sína. Einar Ágústsson í viðtali við Morgunblaðið: Einar Ágústsson Gundelach ber f réttina til baka Utanríkisráðherra hitti Crosland stuttlega EINAR Ágústsson utanríkis- ráðherra ræddi f gær við Finn Olav Gundelach, stjórnarfull- trúa Efnahagsbandalagsins, og sagði f samtali við Morgun- blaðið að Gundelach hefði borið til baka þau ummæli sem eftir honum voru höfð, að rúm- ur helmingur þeirra brezku togara sem leyfi höfðu til veiða við tsland fengju að snúa aftur á miðin hér við land ef bráða- birgðasamkomulag næðist um gagnkvæmar fiskveiðiheimild- ir. Einar kvað Gundelach hafa tjáð sér að hann hefði borið þessi ummæli til baka við BBC og viðkomandi blöð, sem birtu þau. Hann segir að skýringin sé sú, sagði Einar Ágústsson, að hann hafi verið spurður um hvað mundi verða um rúss- neska flotann. Þá hafi hann sagt að aflamagn Rússa mundi minnka um helming. Þá spurði einhver fram úr sal: Hvað með Island? Þá segist hann haf”. sagt: Það er óráðið. Framhald á bls. 22 Tilviljun telja EBE ræðir við Kanada Moskvu, 10. desember. AP. Reuter. SOVEZKA stjórnin tilkynnti f dag að fiskveiðilögsaga Sovét- rfkjanna yrði færð út í 200 sjómfl- ur. Stjórnmálgagnið Izvestia birti Rússar færa út í 200 mílur tilskipun undirritaða af Nikolai Podgorny um útfærsluna. Nýja lögsagan er sögð „bráðabirgðaráð- stöfun“ er gildi meðan beðið sé eftir niðurstöðum hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt tilskipuninni verða erlend skip að fá leyfi sovét- stjórnarinnar ti> veiða innan 200 mflnanna. Tilskipunin hefur eng- in áhrif á hina eiginlegu land- helgi sem verður áfram 12 mflur. í tilskipuninni segir að Sovét- rikin „hafi 'óskoraðan rétt yfir fiski og öðrum lifandi auðlindum með það fyrir augum að finna, hagnýta og varðveita þau.“ Ekki er minnzt á málmauðlindir á hafs- botni. Rússar hafa gagnrýnt fyrir- hugaða útfærslu bandarísku fisk- veiðilögsögunnar. Ekki er tekið fram að tilskipun- in taki þegar gildi en gert er ráð fyrir að svo sé. Tilgangurinn er talinn sá að treysta samningsað- stöðuna gagnvart Efnahagsbanda- laginu sem færir út fiskveiðilög- Framhald á bls. 39 Nóbelshafar Hafna takmörkunum á beitingu kjarnavopna Bandaríski rithöfundurinn Saul Bellow tekur við Nóbelsverðlaununum i bókmenntum úr hendi Karls Gústafs Svíakon- ungs. Vinur hans Milton Friedman, sem hlaut hag- fræðiverðlaunin, er sitj- andi til vinstri. 15. desember Brússel, 10. desember. AP. KANADA og Efnahgasbandalag- ið hefja viðræður f Briissel 15. desember um fiskveiðar. I við- ræðunum verður reynt að leysa vandamál vegna útfærslu fisk- veiðilögsögu Efnahgasbandalags- ins f 200 mflur 1. janúar. Donald C. Jamieson, utanríkis- ráðherra Kanada, skýrði frá þessu á blaðamannafundi f dag. Kanadamenn færðu sjálfir út fiskveiðilögsögu sfna í 200 mflur f október og Efnahagsbandalaginu er mikið kappsmál að semja við þá fyrir áramót og auk þess Is- lendinga, Bandarfkjamenn, Norð- menn, Rússa og nokkrar Austur- Evrópuþjóðir. Jamieson sagði hins vegar að aðeins yrði hægt að ræða um bráðabirgðasamning við Efna- hagsbandalagið þar sem Kanada- menn væru skuldbundnir sam- kvæmt nokkrum gildandi tvfhliða samningum við nokkur lönd, þar Framhald á bls. 39 Stokkhólmi, 10. desember. AP. Reuter. SJÖ Bandaríkjamenn tóku f dag við öllum Nóbelsverðlaununum sem veitt voru f ár úr hendi Karls Gústafs konungs, en flestir verð- launahafarnir töldu að þessi ein- stæði atburður væri tilviljun. Einn þeirra sagði að óliklegt væri, að hann endurtæki sig. Aldrei áður f 75 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hefur eitt land fengið öll Nóbelsverðlaunin. Forstöðumaður Nóbelsverðlauna- stofnunarinnar, Sune Bergstöm, sagði f setningarávarpi að opin afstaða bandarfskra háskóla til vfsindarannsókna og frjálslynd stefna Bandarfkjana gagnvart innflytjendum væru skýringin á þvf að verðlaunin hefðu f sfaukn- um mæli farið til Bandarfkjanna. Prófessor Bergstöm sagði að fyrstu 25 árin sem Nóbelsverð- launin voru veitt hefðu langflest- ir verðlaunahafarnir verið Evrópumenn: aðeins fjórir verð- launahafar af 84 á þessu tfmabili hefðu verið Bandaríkamenn. En á undanförnum 25 árum hafa Bandaríkjamenn fengið 48 Nóbelsverðlaun af 100 sem veitt hafa verið. Bergström tók fram í ræðu sinni að hvorki stjórnarskiptin í Svíþjóð né 200 ára afmæli Banda- rfkjanna væru skýringin á þvi að Bandaríkjamenn fengu öll verð- launin í ár. Engin friðarverðlaun voru veitt að þessu sinni. Bókmenntaverð- launin hlaut rithöfundurinn Saul Bellow og prófessorarnir Burton tillögu sem mundi jafngilda því að Spánn fengi ekki inngöngu í NATO. Æðstu menn Varsjár- bandalagsins lögðu til á fundi sin- um í Búkarest í nóvember að gerður yrði nýr samningur þar sem öllum löndum yrði bannað að verða fyrri til að beita kjarnorku- vopnum. Þeir lögðu einnig til að Framhald á bls. 22 Richter og Samuel C.C. Ting skiptu með sér verðlaununum í eðlisfræði sem þeir hlutu fyrir að finna nýtt frumefni. Efnafræðiverðlaunin hlaut prófessor William N. Lipscomb frá Harvard fyrir rannsóknir sem eru sagðar hafa mótað svo- kallaða borane-efnafræði á undanförnum tuttugu árum. Prófessorarnir Carleton Gajdusek og Baruch S. Bumberg fengu læknisfræðiverðlaunin fyrir Framhald á bls. 39 Milton Friedman tekur við Nðbelsverðlaununum í hag- fræði úr hendi Karls Gústafs Svfakonungs. Brtissel, 10. desember. Reuter. UTANRlKISRÁÐHERRAR NATO höfnuðu I dag sovézkri til- lögu um gagnkvæmar takmarkan- ir á beitingu kjarnorkuvopna á þeirri forsendu að tillagan mundi stórum draga úr varnargetu bandalagsins. Þeir vísuðu á bug þeirri áskor- un Sovétríkjanna og annarra að- ildarlanda Varsjárbandalagsins að rfki I austri og vestri heiti þvl að verða aldrei fyrri til að beita kjarnorkuvopnum í strfði. Ráðherrarnir svöruðu þessari tillögu á þá leið að NATO-rfkin „gætu ekki ef til árásar á þau kæmi afsalað sér rétti til að beita öllum tiltækum ráðum f varnar- skyni.“ Flestir vestrænir her- fræðingar eru sammála um að NATO muni áreiðanlega beita kjarnorkuvopnum tif að hrinda hvers konar árás Rússa á Vestur- Evrópu vegna gffurlegra yfir- burða Rússa f venjulegum vopn- um. Utanrikisráðherrarnir lýstu ugg vegna „hárra herútgjalda i Sovétríkjunum og áframhaldandi og uggvænlegrar eflingar her- máttar Varsjárbandalagsins á landi i lofti og á sjó.“ Þeir sögðu að þessi efling styngi i stúf við þann yfirlýsta vilja Rússa að bæta sambúð austurs og vesturs. Þeir höfnuðu einnig sovézkri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.