Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
Zf 2 1190 2 11 88
€
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
BILALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660—42902
Íslenzka bifreiðaleigan
Sími27220
Brautarholti 24
V.W. Microbus
Cortinur
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar. hópferðabilar og jeppar
Laugavegi 1 3
Hestamenn
Spaða hnakkar
Spaðalausir hnakkar
Reiðbuxur
Reiðhjálmar
Reiðtýgi í úrvali
Verzlið þar sem
úrvalið er
Pðstsendum.
Ég sendi minar hjartans þakkir til
allra þeirra sem glöddu mig með
heimsóknum gjöfum og heilla-
óskum á 50 ára afmæli minu.
Þuríður
Ingjaldsdóttir
Grenstanga,
A-Landeyjum.
Ég sendi mínar innilegustu
þakkir til allra sem glöddu mig
með heimsóknum gjöfum og
heillaóskum á 60 ára afmæli
mínu.
Konráð Auðunsson,
Búðarhóli,
A-Landeyjum.
. Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
12. desember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr
forustugr. dagblaðanna.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er 1 símanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Harladsson stjórna
spjall- og spurningaþætti 1
beinu sambandi við hlust-
endur á Höfn 1 Hornafirði.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
a. Duo op. 34 nr. 4 eftir
Ferdinando Carulli.
Pomponin og Zarate leika á
gftara.
b. Tríó f F-dúr fyrir fiðlu,
horn og fagott op. 24 eftir
Franz Danzi. Taras Gabora,
George Zukerman og Barry
Tuckwell leika.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen, Organleikari: Máni
Sigurjónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ__________________
13.25 Um siðferði og
mannlegt eðli
Páll S. Árdal prófessor flytur
fyrsta hádegiserindi sitt.
14.20 Miðdegistónleikar:
Tónlist eftir Mozart
Flytjendur: Elly Ameling,
Irwin Gage og
Concertgebouw hljomsveitin
I Amsterdam. Stjórnandi:
Hans Vonk. (Frá hollenzka
útvarpinu).
a. „Idomeneo", forleikur
(K366).
b. „Voi avete un cor fedel“
arfa (K217).
c. Rondó í D-dúr fyrir píanó
og hljómsveit (K382).
d. „Ch’io mi scordi di te?“
resitativ og arfa fyrir sópran,
pfanóog hljómsveit (K505).
14.55 Þau stóðu 1 sviðsljósinu
Áttundi þáttur: Indriði
W aage.
Klemenz Jónsson tekur
saman og kynnir.
16.00 Islenzk einsöngslög
Margrét Eggertsdóttir
syngur: Guðrún Kristins-
dóttir leakur á pfanó.
16.15 Veðurfregnir Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum. Um-
sjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.50 Landsleikur f hand-
knattleik
SUNNUDAGUR
12 desember
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur, myndaflokkur 6.
þáttur „Hallarhlið álfanna"
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Mannlffið
Farartæki
Lýst er ýmsum gerðum
farartækja og athyglísverð-
um tilraunum á sviði um-
ferðarmála. Sfaukin umferð
hefur skaðað mikinn vanda,
sem reynt er að leysa með
margvfslegu móti. Fjallað er
um ýmsar hugmyndir, sem
komið hafa fram til úrbóta,
m.a. nýstárlega aðferð við að
fiytja fólk heimsálfa á milli.
Þýðandi og þulur Úskar
Ingimarsson
18.00 Stundin okkar
Sýndur verður fyrsti þáttur-
inn f nýjum sænskum
myndaflokki um Kalla f
trénu, þá er mynd um
Hilmu og sandgryfjuna og
Molda moldvörpu.
Sfðan hittum við gamla
kunningja, Pésa, sem er
einn heima, og loks verður
sýnt föndur.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristín Páls-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sveitaball
Svipmyndir frá sveitaballi f
Aratungu f sumar. Þar
skemmtu Ragnar Bjarnason
og hljómsveit hans, söng-
konan Þurfður Sigurðar-
dóttir, Bessi Bjarnason og
Omar Ragnarsson.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.10 Saga Adams-
f jölskyldunnar
Bandarfskur framhalds-
myndaflokkur.
6. þáttur John Adams, for-
seti
Efni fimmta þáttar:
John Adams er varaforseti f
forsetatfð Georges Washing-
tons 1788—1796, en störf
hans eru ekki metin að verð-
leikum. Mikill ágreiningur
rfs innan rfkisstjórnarinnar.
Einkum eru Adams, Thomas
Jefferson og Alexander
Hamilton ósáttir. George
Washington skipar John
Quincy Adams sendifulltrúa
Bandarfkjanna f Hollandi
og síðar f Rússlandi.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.10 Cornelis
Vfsnasöngvarinn Cornelis
Vreeswijk syngur nokkrar
frumsamdar vfsur.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.45 Aðkvöldi sags
Pjetur Maack, cand. theol.,
flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
Danmörk — tsland. Jón Ás-
geirsson lýsir frá
Kaupmannahöfn.
18.10 Stundarkorn með
franska pfanóleikaranum
Michel Beroff sem leikur
tónlist eftir Debussy.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Ekki beinlfnis
Sigrfður Þorvaldsdóttir leik-
kona rabbar við Friðfinn
Ölafsson og Gunnar Eyjólfs-
son um heima og geima, svo
og við Hjört Hjálmarsson á
Flateyri f sfma.
20.00 Islenzk tónlist
a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó
eftir Fjölni Stefánsson. Rut
Ingólfsdóttir og Gfsli
Magnússon leika.
b. Barokk-svfta fyrir pfanó
eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur.
20.30 Er fjárfest of mikið?
Umræður undir stjórn Páls
Heiðars Jónssonar. Þátt-
takendur: Jónas Haralz
bankastjóri, Jón Sigurðsson
ráðuneytisstjóri og hag-
fræðingarnir Ásmundur
Stefánsson og Olafur Davfðs-
son.
21.30 Rfmnadansar eftir Jón
Leifs, Sinfónfuhljómsveit
Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
21.45 Ljóðalestur
Jóhannes Benjamfnsson les
eigin þýðingar á ljóðum eftir
Herman Wildenvey, Karl
Erik Forslund og Gustaf
Fröding.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Heiðar Ástvaldsson velur
lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagsdagskrá hljóð-
varps og sjónvarps er á
bls. 26.
Þau stóðu í sviðsljósinu:
Indriði
Waage
SUNNUDAGINN 12. desem-
ber kl. 15.00 verður fluttur
8 þátturinn um látna ís-
lenzka leikara og fjallað um
Indriða Waage. Klemenz
Jónsson tekur saman efnið
og kynnir.
í þættinum MaSur or nefndur verSur rætt við Brynjólf Bjarnason,
fyrrverandi ráSerra, og sýndar nokkrar gamlar Ijósmyndir.
Mánudag kl. 20,40:
Maður er nefndur
Maður er nefndur Brynjólf-
ur Bjarnason, fyrrverandi
ráðherra. í þættinum maður
er nefndur á mánudagskvöld
eru rakin æviatriði hans og
síðan ræðir sr. Emil Björns-
son við hann um kommún-
isma og trúarbrögð, þátttöku
hans í verkalýðsbaráttunni
og heimspekirit hans. Sr.
Gunnar Benediktsson,
Stefán Jóhann Stefánsson
og Páll Skúlason heimspeki-
prófessor leggja einnig nokk-
ur orð í belg.
Indriði Waage fæddist árið
1 902. Hann stundaði leiklist-
arnám í Þýzkalandi og var
síðan um áratuga skeið af-
kastamikill leikari og leik-
stjóri, bæði hjá Leikfélaginu
og Þjóðleikhúsinu. Þá leik-
stýrði hann mörgum útvarps-
leikritum og lék talsvert í út-
varpi. Túlkun hans á Willie
Loman í „Sölumaður deyr"
eftir Miller verður áreiðan-
Indriði Waage
lega lengi i mönnum höfð.
Indriði starfaði einnig mikið i
„Fjalakettinum", sem veitti
Reykvíkingum óblandna
ánægju fyrr á árum. Hann
léztárið 1963
Hitt og þetta um helgina
í sjónvarpi er I kvöld mynd um sveitaball sem haldið
var I sumar I Aratungu. Þar er meSal skemmtikrafta
Ómar Ragnarsson, Bessi Bjarnason og Þurlður Sig-
urðardóttir sem söng með hljómsveit Ragnars Bjarna
sonar. Seinna um kvöldið er mynd um vlsnasöngvar-
ann Cornelis Vreeswijk sem syngur nokkur frumsamin
lög og vlsur.
j útvarpi er fyrst þáttur Einars Karls og Árna
Gunnarssonar og I dag er það fólk frá Hornafirði sem
verður I sfmanum. Minna má llka á lestur úr nýjum
bókum kl. 16:25 og strax á eftir lýsir Jón Ásgeirsson
landsleik Dana og islendinga I handknattleik.
Þá verður að llkindum fróðlegur umræðuþáttur kl.
20.30 I útvarpi. Er fjárfest of mikið? Stjómar Páll
Heiðar Jónsson umræðum þar milli Jónasar Haralz,
Jóns Sigurðssonar, Ásmundar Stefánssonar og Ólafs
Davlðssonar.