Morgunblaðið - 12.12.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
í DAG er sunnudagur 12 des-
ember, sem er 3 sunnudagur í
jólaföstu, 347 dagur ársins
1 976 Árdegisflóð er í Reykja-
vík kl 09.40 og síðdegisflóð
kl 22 09 Sólaruppras í
Reykjavík er kl 11.11 og sól-
arlag kl 1 5 32 Á Akureyri er
sólarupprás kl 1 1 25 og sólar-
lag kl 14 47 Tunglið er í
suðri í Reykjavik kl 05 40
(íslandsalmanakið)
En sem samverkamann
hans áminnum vér einnig,
til þess að þér skulið ekki
til einskis hafa meðtekið
náð Guðs, — þvi að hann
segir: Á hagkvæmri tíð
bænheyrði ég þig, og á
hjálpræðisdegi hjálpaði ég
þér. (2. Kor. 6. 1.2 ).
Lárétt: 1. krota 5. hljóðir 6.
ríki 9. teygja 11. róta 12.
fjör 13. sérhlj. 14. lík 16
óttast 17. þúfan.
Lóðrétt: 1. úrið 2. tónn 3.
mylja 4. sunna—1 7. rösk 8.
góma 10. eignast 13. melur
15. snemma 16 ofn.
Lausn ásfðustu
Lárétt: 1. náms 5. mý 7. róa
9. EE 10. annaði 12. KA 13.
fat 14. ól 15. arðan 17. arka.
Lóðrétt: 2. áman 3. mý 4.
krakkar 6. beita 8. óna 9.
eða 11. aflar 14. óða 16.
NK.
Þetta andlit sést oft á göt-
um Miðbæjarins, hinn öt-
uli hermaður Hjálpræðis-
hersins, Danfel öskarsson
kafteinn. Hann er að
undirbúa iokasóknina fyr-
ir jólin undir slagorði
þeirra 1 Hernum: „Hjálpið
okkur að gieðja aðra“.
Hann er hér f Austurstræti
að selja jólablað Heróps-
ins. (Ljósm. Mbl. Ól. K.
M.)
1 FHÉXTIFt 1
GUÐSPEKIFÉLAGIÐ.
Þjónusturegla félagsins
heldur jólabasar í félags-
húsinu í dag og hefst hann
kl. 3 síðd. Mikið úrval er
þar hvers konar basar-
muna, m.a. handavinna.
BASAR verður f dag á veg-
um Ananda Marga f Bern-
höftstorfunni kl. 1.30 sfðd.
og er til styrktar barna-
heimilissjóði félagsins.
I VOGASKÓLA verður
kökubasar í dag kl. 2 síðd.
á vegum Knattspyrnu-
félagsins Þóttar — til
styrktar félaginu.
PRENTARAKONUR
halda jólafund sinn annað
kvöld, mánudag kl. 8 í HlP-
húsinu við Hverfisgötu. Að
vanda verður jólamatur á
borðum og efnt til jóla-
bögglauppboðs.
EKKNASJÖÐUR
Reykjavfkur.
STYRKUR til ekkna lát-
inna félagsmanna verður
greiddur í verzlun Hjartar
Hjartarsonar, Bræðra-
borgarstíg 1, sími 14256.
| FRÁHÖFNINNI ]
1 FYRRAKVÖLD fór
Mánafoss úr Reykjavíkur-
höfn áleiðis til útanda og
þá kom Reykjafoss af
ströndinni. A miðnætti að-
faranótt sunnuoagsins fór
Álafoss áleiðis til útlanda.
1 gær kom Brúarfoss frá
útlöndum. 1 dag, sunnu-
dag, er Skógafoss væntan-
legur frá útlöndum og í
dag fara Selfoss og
Grundarfoss áleiðis til út-
landa. Þýzka eftirlitsskipið
Merkatze sem kom á föstu-
dag, fór á laugardaginn út
aftur.
Jarðskjálftahœttan á Suðurlandi:
„Ekki ástœða fyrir fólk að
fara úr jafnvœgi
— segir Guðjón Petersen
GM UMP
Hvað? Fæst ekki einu sinni munn-við-munn aðferðin út á þetta.
ÁRNAD HEILLA
75 ÁRA verður á morgun,
mánudag 13. desember,
Jón Hoffmann verkstjóri,
Hverfisgötu 104 hér i borg.
Afmælisbarnió tekur á
móti gestum sínum eftir
klukkan 6 síðd. á afmælis-
daginn, að Keldulandi 15.
ást er . . .
.... að láta ekki
slæmt skap hafa
áhrif á matar-
gæðin.
TM R*fl. U.S. P»l. OM.-AM rtflhla reaerved
© 1t7iby LosAnfleUaTlmai O fl
heimilisdýr|
HEIMILISKÖTTUR frá
Akraseli 7 Breiðholti, sími
73379, týndist að heiman
frá sér fyrir um 3 vikum.
Hann er grár á litinn, en
aðaleinkenni hans er hvft-
ur blettur á milli augn-
anna.
PEIMIMAVIIMIR
t SVÍÞJÓÐ: 16 ára, Sus-
anna Swenson, Vimetagat-
an 5 S-621 00, Visby, Sver-
ige. Skrifar lfka á ensku.
Munið jóla-
söfnun Mæðra-
styrksnefndar
að Njálsgötu 3
FRA og með 10. tll 16. desember er kvöld-, nætur- og
helgarþjónusta apótekanna 1 borginni í Lyfjabúóinni
IÐUNNI, auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 aila
dagana nema sunnudag.
— Slysavaróstofan I BORGARSPlTALANUM er opln
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeiid
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heílduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
C I I I I/ D A U I I Q HEIMSÓKNARTlMAR
uJUIxnMnUu Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils
staðlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
fSLANDS
SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardagá kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-'
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
.'16814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbökaþjónusta víð aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. ki.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleit ishraut mánud. kl.
4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30.* Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóii Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Daibraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hríngja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
NEFND sú sem Samverjinn
kaus hér á árunum, til þess
að sjá um matargjafir þær,
sem úthlutað var hér f bæn-
um, hefur nú f hyggju að
efna til matgjafa í vetur.
Lftur hún svo á, að nú muni
vera alveg sérstök þörf fyrir þær. En sá er hængur á að
nefndina vantar húspláss. — og f annarri frétt er sagt
frá minningarsýningu á myndum eftir Guðmund Thor-
steinsson Mugg, sem þá stóð yfir hér f bænum. Illvíðri
höfðu dregið úr aðsókninni að sýningunni, sem blaðið
segir að „sé hin stórmerkilegasta". — Og f enn annarri
klausu er sagt frá ungu skáldi Steindóri Sigurðssyni,
sem hafði gefið út Ijóðabók fyrir nokkrum árum og var
nú komínn með nýja kvæðabók í 50 tölusettum eintök-
um. Hún var ekki prentuð, en öll eintökin af henni
handskrifuð af höf. sjálfum.
GENGISSKRÁNING
NR. 236 — 10. desember 1976.
Eining Kl. 13.0« Kaup Sala
1 Bandartkjadollar 189.50 189,90
1 Strrlingspund 316.80 317,80
1 Kanadadoilar 184,60 185.30
100 Ðanskar krónur 3231,15 3240,25*
100 Norskar krónur 3622,70 3632,20*
100 Sænskar krénur 4534,45 4546,45
100 Finnsk rottrk 4968,55 4981,65*
100 Franskir frankar 3803,50 3813,50*
100 Belg. frankar 518,00 519,40*
íoo Svissn. frankar 7724,45 7744,85*
íoo Gyllinf 7580.70 7600,70*
100 V.-Þýik mörk 7906,90 7927,80*
100 l.lrur 21,89 21,95
100 Auslurr. Scli. 1114,40 1117,30*
100 Escudos 600,35 601,95
100 Pescfar 277,40 278,10
100 Yen 64,21 64,38*
* Brryting frá sfdustu skráningu.
V. . ...... . . .