Morgunblaðið - 12.12.1976, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.12.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. I r Oskum að ráða verkamenn í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verkstjóra Rörsteypan H.F. Fífuhvammsvegi, Kópavogi. ■ Húsgagna- bólstarar athugið Nemi á 3 ári í bólstrun sem er að Ijúka 3. bekk, óskar eftir að komast á gott verk- stæði. Uppl. í síma 22589. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu okkar, einhver reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Þarf að hafa bíl til umráða. Vinnutími frá kl. 13 —17 mánudaga — fimmtudaga og kl. 9-—12 föstudaga. Stá/ver h. f. Funahöfða 1 7. Sími 83444. ■ Afgreiðslumaður óskast í byggingavöruverzlun, sem verzl- ar aðallega með pípulagningavörur. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Bygging — 1274", fyrir 17. þ.m. Viljum ráða uppeldisfulltrúa að Upptökuheimili ríkisins, frá áramótum. Umsóknir óskast sendar: Upptökuheimil- inu, að Kópavogsbraut 17, Kópavogi, fyrir 1 6. þ.m. Forstöðumaður. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | húsnæöi i boöi__________| Verzlunarhúsnæði Neðsta hæðin í Kjörgarði er til leigu frá 1 . janúar n.k. Uppl. í síma 16666 á mánu- dag. Nokkur samliggjandi skrifstofuherbergi og geymslur til leigu á Vesturgötu 3. Upplýsingar í síma 38825. Eiríkur Ormsson. húsnæöi öskast Skrifstofu og lagerhúsnæði óskast til leigu, ca 200 fm helst á jarð- hæð (eða á tveimur hæðum ca 100 fm hvor hæð. Tilboð mérkt: S — 3603 sendist augl. deild Mbl. fyrir 20. þ.m. 2 reglusamar stúlkur með 1 barn óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð strax. Hálfs árs fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 41607, eftir kl. 6 e.h. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 65. og 66 tbl. lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Njarðvikurbraut 2 neðri hæð Innri-Njarðvik, þinglesin eign Lárusar Johnsen en talin eign Vals Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudagmn 1 6. des. 1 976 kl. 14.00. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 80., 81. og 83. tbl. lögbirtingablaðsins 1 975 á ibúð að Sólvallagötu 44 á 3. hæð i austurenda talin eign Gunnars Guðnasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1 5. des. 1 976 kl. 1 5.00. BÆJARFÓGETINN l' KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64., 65. og 66. tbl. lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Lónshús i Gerða- hreþpi, þinglesin eign Óskars Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6. des. 1976 kl. 10 00fh. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU | til söiu Útgerðamenn Loðnudæla og skiljari lítið notað til sölu. Uppl. ísíma 50272 — 50373. óskast keypt____________ Óskum eftir að gerast kaupendur eða meðeigendur að fyrirtæki sem tileinkar sér iðnaðarframleiðslu Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Hús — 4665" fyrir 1 7 desember. Styrkir til háskólanáms á (talíu ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðum fimm styrki til háskólanáms á Ítalíu háskólaárið 1977 — 78. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 1 2 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæð- in er 1 50.000 lirur á mánuði auk þess sem ferðakostnaður er greiddur að nokkru. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eða ensku. eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1 5. febrúar 1 977. Menntamálaráðuneytið, 8. desember 1976. Styrkir tii háskólanáms í Frakkiandi Frönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu 10 styrki til háskólanáms í Frakklandi háskólaárið 1977 — 78. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru emgöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða námsdvalar. Styrkfjár- hæðin er 1 .000 franskir frankar á mánuði, auk ferðakostnaðar frá Frakklandi að námi loknu. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktima- bil hefst og hafa nægilega þekkingu á franskri tungu. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar 1977. Menntamálaráðuneytið, 8. desember 1976. Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rík- issjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráduneytid 10. desember 1976. |_____________þakkir_________________ Innilegar þakkir tií allra vina og vanda- manna, er heiðruðu mig á margvíslegan hátt á áttræðisafmæli mínu. Thorberg Einarsson. Samstarfsmönnum mínum svo og öðrum vinum og vandamönnum sendi ég mínar bestu kveðjur og þakkir fyrir gjafir og heillaóskir á sjötugs afmæli mínu þann 2. desember s.l. Lifið heil. Svavar Jóhannsson, B/arkarstíg 1, Akureyri. veiöi Félagið óskar eftir 50 —100 stangveiði- dögum í laxveiði sumarið 1977. Flugu- veiði eingöngu. Upplýsingar veitir Jóhann Þorsteinsson, sími 75254. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu og smíði grunna þriggja fjölbýlishúsa við Ugluhóla í Breið- holti III. Útboðsgögn verða afhent hjá Gunnari Torfasyni, verkfr, c/o Hagverk, Banka- stræti 11, gegn 12.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 28. desember 1976. Verkfræðistofa Gunnars Torfasonar. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón. Land Rover langur árgerð '73 Austin Míní árgerð '74 Escort XL árgerð '74 Chrysler franskur árgerð ' 71 Hilman Mmx árgerð '68 Moskvich árgerð '71 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogs- megin á mánudag. TilboðuiVi sé skilað eigi síðar en þriðjudag- inn 1 4 des. Réttur áskilinn til að táka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sjóvá Bíladeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.