Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Atvinnuhúsnæði í Breiðholti til leigu 47 fm húsnæði til leigu. Heppilegt til þjónustu- starfsemi svo sem hár- greiðslu- rakara- eða tann- læknastofu. Upplýsingar gef- ur húsvörður milli 1 1 og 1 2, i síma 73083. Húsfélögin, Æsufelli 2-4-6, Breiðholti. Atvinna óskast Bílstjóri með meirapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. allt kemur til greina. Uppl. i sima 27326 eftir kl. 4 um 25 fm ullarteppi óskast. Simi 1 6805. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla Sjónvarpstæki óskast Óska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki 10 — 12". Upplýsingar i síma 50824. Hurðasköfun sími 51715. Sköfum og slipum hurðir, lökkum eða bæsum, gerum þær sem nýjar, uppl. i sima 51715. Arinhleðsla — Skrautsteinahleðsla Uppl. i sima 84736. Vöttur s.f. auglýsir Er handlaugin eða baðkarið orðið flekkótt af kisli eða öðr- um föstum óhreinindum. Hringið i okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. Hreinsum einnig gólf og veggflisar. Föst verðtilboð. Vöttur s.f., Ármúla 23. símí 85220. Pelsinn auglýsir Pelsar i miklu úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Hlý og falleg jólagjöf sem vermir. Pelsinn Njálsgötu 14, simi 20160. Ný teppi og mottur Teppasalan, Hverfisgötu 49. Fiskabúr Nokkur ódýr 60 og 90 I. einnig dælur o.fl. tilheyr- andi. Simi 51061. 41 árs bandarískur maður óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku undir 32 ára með hjónaband fyrir augum. Skrifið á ensku og sendið mynd. Joseph Bradshaw, Box 8504, Los Angeles, Calif. 90008 Amerískur kennari óskar eftir að komast í sam- band við Íslendinga. Hefur áhuga á að heimsækja ís- land. Vinsamlega skrifið Tony Van Reenan. 162 Woodlawn Avenue, Pitts- field, Moss01201, U.S.A. I00F 10 = 1 581 2 1 38 ’/? = Jólav. IOOF 3 = 15812138 = jólav. □ MÍMIR 597612137 — 1 Frl. Atkg. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2 — 6, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Sími 1 1822. Jólafundur KR-kvenna verður haldinn í K. R. heimil- inu, miðvikudaginn 1 5. des. kl. 8.30. Bjóðið eiginmönn- unum með. Tilkynnið þátt- töku til stjórnarinnar. Stjórnin. Nýtt líf Vakningasamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 1 6.30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. mm ÍSLANDS OLDUGOTU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 12.12. kl. 13.00 Gengið um Seltjarnarnes og Gróttu Fararstjóri: Tómas Einars- son., Verð kr. 500 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Áramótaferð ! Þórs- mörk 31. des—2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00 á gamlársdagsmorgun og komið til baka á sunnudags- kvöld 2. jan. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Jólafundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður í Bústaðakirkju mánu- daginn 13. desember kl. Bazar Systrafélagið Alfa Árnessýslu verður með bazar að Ingólfs- stræti 19, Reykjavík, sunnu- daginn 12. desember kl. 13.30. Mikið úrval af gjafa- vörum, einnig glæsilegt framboð af kökum. Sunnud. 12.12 kl. 11 Rauðuhnúkar- Sandfell, með Einari Þ. Guðjohnsen. Kl. 13 Lækjarbotnar gönguferð og skautaferð á Nátthagavatn fyrir alla fjöl- skylduna. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Slysavarnardeildin Hraunprýði Hafnar- firði Heldur jólafund þriðjudaginn 14. des. kl. 8.30 í Skiphól. Skemmtiatriði — Einsöngur — Jólahappdrætti — Upp- lestur — Söngur — Jóla- hugvekja. — Kaffiveitingar Jólafundur Kvendeild- ar styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra verður haldinn í Lindarbæ mánudaginn 13. des. kl. 8.30. Séra Árni Pálsson, flyt- ur jólahugvekju. Til skemmt- unar verður söngflokkurinn Hljómeyki og 4 telpur sem syngja jólalög. Happdrætti. Á boðstólum verður jólamatur. Félagskon- ur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Filadelfia Safnaðarguðþjónusta kl. 2. Söng og hljómlistarsamkoma kl. 8 síðdegis. Kvenfélag Grensássóknar Jólafundur verður haldinn mánudaginn 13. desember kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Hugvekja, séra Halldór Grön- dal. Upplestur Margrét Ólafs- dóttir, leikkona. Sýnikennsla í jóladrykkjum, Sigríður Har- aldsdóttir, húsmæðrakenn- ari. Glæsilegt jólahappdrætti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30. hjálpræðissam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip ýmisiegt Höfum til sölumeðferðar eftirtaldar stærðir skipa: Stálskip: 36 — 45 — 161 — 166 — 1 99 og 228 tonna. Eikarskip: 5 — 6 — 7 — 9 — 12 — 25 — 27 — 36 — 38 — 63 — 67 — 69 og 92ja tonna. Óskum eftir skipum til sölumeðferðar Adalskipasalan Vesturgötu 1 7 sími 28888 og 26560. Heimasími 82219. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. í Vestmanna- eyjum verður haldinn mánudaginn 20. desember kl. 18 í sarrikomuhúsi Vest- mannaeyja. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Skipulagssýning Reykjavíkurborgar að Kjarvalsstöðum Eftirtalin verkefni verða kynnt með sér- stökum kynningarfundum: Sunnudaginn 12. desember, Aðalskipu- lag eldri hverfa „Gamli Miðbærinn". Fimmtudaginn 16. desember, Aðalskipu- lag Framtíðarbyggðar „Úlfarsfellssvæð- ið". Sunnudaginn 19. desember, Deiliskipu-: lag Breiðholtsbyggðar. í dag sunnudaginn 12. desember hefst dagskrá með: 1. Strætisvagnaferð frá Kjarvalsstöðum um Miðbæjarsvæðið kl. 13.30. 2. Kynning verkefnis á Kjarvalsstöðum kl. 14.30. 3. Almennar umræður. Rafhleðslan s.f. Hafnarfirði Er rafgeymirinn í ólagi? Komdu þá með hann til okkar að Strandgötu (við Slipp- inn). Við gerum við flestar gerðir bíla- og bátarafgeyma. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Kvöld og helgarþjónusta. Símar 51030 og 51271. Styrktarsjóður Málfundafélagsins Óðins Sjóðurinn mun nú sem endranær veita styrki fyrir jólin til aldraðra og sjúkra Óðinsfélaga eða maka þeirra. Umsóknir sendist á skrifstofu Óðins Bolholti 7, fyrir 15. desember. Stjórn styrktarsjóðs Óðins. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL ALGLYSIR IM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALGLYSIR I MORGLNBLAÐIM Vörubíll til sölu Mercedes Bens 1513, með túrbínu, sturtum, og háum skjólborðum. Árgerð 1971. Ekinn290 þús km. Globusr Lágmúla 5, sími 81555. r Ovenjuhagstætt gengi íslenzku krónunnar Kassel. V-Þýzkalandi — 8. desember NTB TVEIR menn komu inn í loðskinnaverzlun í Kassel s.l. laugardag og fengu þar augastað á dýrindis jakka, sem virtur var á 16 hundruð þýzk mörk, eða sem nemur um 125 þúsund íslenzkum krónum. Mennirnir kváðust ekki hafa handbær þýzk mörk, en föru fram á að á að greiða loðfeld- inn í dönskum krónum, og féllst verzlunareigandinn á það. Niðurstaðan varð sú, að þeim bæri að greiða 3.500 danskar krónur, en það var svo ekki fyrr en þremur dögum síðar að í ljós kom, að munaðarseggirnir höfðu greitt með 3.500 íslenzkum krónum, en þá voru þeir að sjálfsögðu á bak og burt svo að lögreglunni tókst ekki að hafa hendur í hári þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.