Morgunblaðið - 12.12.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
31
----------------------------------------(
Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acríl plasti.
Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777
Nýtt model
Olíuofninn vinsæli,
enn fullkomnari, er kominn
Mli
í eina viku
9/12-16/12.
MATVÖRUMIÐSTÖÐIN,
Laugalæk 2
á horni Laugalækjar og Rauðalækjar.
Sími 35325.
Kaffi 980 kr. kg.
Strásykur 90 kr. kg.
Sulta, safar, niðursoönir ávextir, súpur, niðursoðið grænmeti,
krydd, appelsínur, epli, bananar, barnamatur, kerti og konfekt
í kössum.1 kassi af pepsi, appelsín eða Mirinda 720 kr.
kassinn. Bollar 90 kr. parið.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐUAÐSELJA?
Þl AL'GLYSIR IM ALLT LAN'D ÞEGAR
ÞL’ ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL
Pantanir óskast staðfestar
RAFB0R6 SF. I National
Rauðarárstíg 1, sími 11141.
A eftirtöldum vörum er
afsláttur næstu daga:
Leyniþjónusta Bandaríkjemna telur sig vita,
að í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur
vísindamaður uppgötvað efni, sem orðið
gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur
áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð
á ráð um það, hvernig takast megi að
hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur
sirkus er látinn fara í’sýningarferð til lands
þessa.
„í fremstu röð ævintýralegr’a og spennandi
bóka samtímans . . . í einu orði sagt:
stórfengleg." The New York Times
„Hammond Innes er fremstur nútíma-
höfunda, sem rita spennandi og hroll-
vekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial
„Hammond Innes á sér engan líka í að
semja spennandi og ævintýralegar
skáldsögur." Elizabeth Bowen, Tatler
Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af
miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífiu
voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður iSk
hvers konar harðræða . . . í friðsætli smátswg
þekkti hann enginn, en hann var fr.aman«^5fg
líklegur til að valda vandræðum. Þess vegná
var honum vísað brott og engan grunaði
hinn skelfilega eftirleik . . .
Iðunn, Skeggjagöfu l,simi 12923