Morgunblaðið - 12.12.1976, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.12.1976, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976 — Eilífðarleikrit Framhald af bls. 32. mér, að flestir hinna fráfaranni leikara væru enn með fullu viti, eða nokkurn veginn. Einn komst svo að orði: „Það er ekki um það að villast — við erum ósköp venjulegt fólk. Við ölum ekki með okkur neinn metnað. Annars vær- um við ekki hér i „Músagildr- unni“. Það er augljóst“. Og það er jafnvíst og tvisvar tveir eru fjórir, að meðan ekki verður hörgull á „venjulegum leikurum“ mun „Músagildran" halda áfram að renna sitt skeið á sviðinu í St. Martinleikhúsinu. Hvað annað, sem ber til tiðinda í heiminum, mun Trotter lögreglu- foringi halda á fram að snuðra um sviðið um ókomin ár — og koma upp um morðingjann á hverju einasta kvöldi. — MICHAEL McNEY. Maðurinn minn t FRIÐFINNUR ÁRNASON fulltrúi Miklubraut 62 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 13 desember kl 3 Sigurlaug Albertsdóttir t Minningarathöfn um KRISTÍNU PÉTURSDÓTTUR frá Berserkjahrauni verður gerð frá Fossvogskirkju þnðjudaginn 14 desember kl 10 30 Jarðað verður frá Helgafelli föstudaginn 1 7 desember kl 14 Börn, tengdabörn og barnabörn. Ræða við Japani um loðnukaup NTB-FRÉTTASTOFAN segir f gær að fulltrúar Feitsfldfiskeres salgslag, Frionor og Nordic group, séu nýkomnir heim til Noregs frá Japan eftir viðræður við japanska loðnukaupendur. Segir fréttastofan að Norðmenn hafi flutt út frosna loðnu til Jar- ans á s.l. ári fyrir 20—30 miiljón- ir norskra króna og ráði yfir 30% af japanska markaðnum. Af þessu tilefni hafði Mbl sam- band við Sigurð Markússon fram- kvæmdastjóra sjávarafurða- t Faðir okkar. tengdafaðir og afi. SIGMAR G ÞORMAR frá Skriðuklaustri Hvassaleiti 71 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 14 des. kl 1 3 30 Halldór Þormar Unnur Þormar Sigurður Þormar Ólöf Þormar Valgeir Þormar Sigurlaug Þormar María Þormar og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, systír min, tengdamóðir og amma, ARNFRÍOUR KRISTJÁNSDÓTTIR frá Aðalvík Skipholti 53, Rvík. er lézt þann 5 desember verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 1 3 desember kl 13 30 Guðbjörg M. Jóelsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hjálmar A. Jóelsson, Erla Salómonsdóttir, Pálmey Kristjánsdóttír og barnabórn deildar Sambandsins og spurði hann hvort íslendingar væru farnir' að ræða við Japani um kaup á frystri loðnu frá fslandi. Sagði Sigurður, að þeir væru farnir að ræða við sina menn í Japan, og væntanlega yrðu teknar upp alhliða viðræður mjög fljót- lega, en ekki væri ákveðið hvar viðræðurnar færu fram. Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 1 3. desember frá kl. 1. Barna og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Erling Poulsen: Hjarta mitt hrópar á þig. Ástir og dularfullir atburðir ERLINO POULSEN IU------------ urnar Hjarta mitthrópar Gav'm Lyaíl Tefltá tœpasta vaó Gavin Lyall: Teflt á tæpasta vað Hörkuspennandi karlmannabók Bodil Forsberg: Örlög og ástarþrá Áítríður og örlagabarátta. Francis Clifford: Upp á líf og dauða Karlmennska og hreysti. # HORPUÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.