Morgunblaðið - 12.12.1976, Side 41
Almennur
fundur um
vinnulög-
gjöfina
Málfundafélagið Óðinn og
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks-
ins héldu almennan fund í Val-
höll, Bolholti 7, mánudaginn 6.
desember. Þar flutti dr. Gunnar
Thoroddsen félagsmálaráðherra
yfirgripsmikið erindi um vinnu-
löggjöfina og þær lagabreytingar,
sem ríkisstjórnin er að láta gera
tillögur um í sambandi við hana.
Þetta var fyrsti fræðslufundur-
inn, sem Verkaíýðsráðið og Óðinn
halda sameiginlega um langt
skeið. Fundurinn var fróðlegur
og gagnlegur. Þeir, sem tóku til
máls auk ráðherra, voru Pétur
Hannesson, formaður Óðins,
Hilmar Guðlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Verkalýðsráðs,
Kristján Ottósson og Þorvaldur
W. H. Mawby.
Þakkar-
ávarp
Sunnudaginn 28. nóv. siðastl.
kvaddi ég söfnuð minn við guðs-
þjónustu i Laugarneskirkju.
Þennan sama dag efndi sóknar-
nefnd og kirkjufélögin öll til sam-
sætis okkur hjónunum til heiðurs
í Átthagasal Hótel Sögu. Þarna
var húsfyllir núverandi og fyrr-
verandi sóknarbarna minna. Við
þetta tækifæri var afhjúpað mál-
verk af mér eftir Halldór Péturs-
son, listmálara, sem sóknarnefnd-
in hafði látið gjöra,
Vorum við þarna leyst út með
gjöfum, Söngflokkur Kvenfélags-
ins söng undir stjórn frú Maríu
Markan og margar ræður voru
fluttar.
Viljum við hjónin hér með
þakka af hjarta alla þá hlýju, vin-
semd og virðing, sem okkur þann-
ig var sýnd.
Garðar Svavarsson.
Innísloppar
ENSKIR HERRA
INNISLOPPAR
ÚR ULL OG FROTTE
í MIKLU ÚRVALI
V E RZLUNIN
GEYSIBI
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
ítUrgiinblo&iö
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
41
Til jólagjafa
Flauelispúðar í glæsilegum litum
Póstsendum.
Bella
Laugavegi 99, sími 2601 5
r
Okeypis bréfaskóli
Fyrir þá, sem vilja kynnast Bibliunni.
Hægt er að velja um 4 flokka:
| | Biblían talar:
Stutt námsbréf, þar sem dregið er saman það sem
Biblían segir um athyglisverð efni.
| | Spádómar Daníelsbókarinnar:
uppfylling þeirra og þýðing fyrir nútímann.
[] Spádómar Opinberunarbókarinnar:
ein merkilegasta bók Biblíunnar rannsökuð.
| | í blóma Iffsins:
Skemmtileg framhaldssaga sérstaklega ætluð ungling-
um.
Mekið við þann flokk sem þér hafið áhuga á og sendið
okkur ásamt nafni og heimilisfangi og verða þá fyrstu
námsbréfin send yður um hæl.
Bibliubréfaskólinn
Pósthólf 60
Keflavík
heimilistæki sf
Sætúni 8 -15655 Hafnarstræti 3 - 20455
PHILIPS kanntökinátækninni