Morgunblaðið - 12.12.1976, Síða 43

Morgunblaðið - 12.12.1976, Síða 43
Aðventukvöld í Kristskirkju Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir aöventukvöldi i dóm- kirkju Krists konungs, Landakoti, mánudaginn 13. desember, kl. 8.30 siðdegis. Kammersveit Reykjavíkur leikur þar konsert fyrir sembal og strengi í D-dúr eftir J.S. Bach, Concerto grosso op. 8 (Jólakonsertinn) eftir A. Corelli og auk þess jólalög. Milli tónverkanna verða lesnir kaflar úr spádómsbókum Gamla testa- mentisins og loks jólaguðspjallið úr Lúkasarguðspjalli. Bæklingur um ketti SAMBAND dýraverndunarfélaga tslands hefur gefið út bækling um, meðferð katta. Þetta litla rit mun bæta úr brýnni þörf fyrir slfka fræðslu þvf mjög oft er leit- að til dýraverndunarmanna um upplýsingar og meðferð hinna ýmsu dýra og þá mjög oft katta. Er bæklingurinn kominn I bóka- búðir. Verði einhver ágóði af sölunni mun hann renna óskiptur til dýra- verndar. Þessi bæklingur skiptist i tvo meginflokka. Fyrri hlutinn fjallar um meðferð og uppeldi katta og kettlinga, en sá síðari eru lýsingar á nokkrum þeirra sjúk- dóma sem kettir geta fengað. Fall- egar kattamyndir prýða ritið. Formaður S.DÍ., Jórunn Sör- ensen, tók ritið saman, en Guðrún A. Simonar, dýralæknarnir Brynjólfur Sandholt og Gunn- laugur Skúlason og dýra- hjúkrunarkonan Sigfríð Þóris- dóttir lásu handritið yfir efnis- lega. Er það von S.D.Í., að.ritið muni stuðla að bættri meðferð katta og skilningi á þeim. Reynt að finna heppilegan tíma fyrir útvarpsum- ræður um land- helgismálið UMRÆÐUR standa yfir á milli þingflokkanna um heppilegan tima fyrir útvarpsumræður um landhelgismálið. Alþýðubanda- lagið flutti tillögu um þetta efni i Sameinuðu þingi, en vegna mik- illa anna i þingstörfum er erfitt að finna umræðunum stað. Að sögn Friðjóns Sigurðssonar skrif- stofustjóra Alþingis kemur til greina að útvarpa fyrri umræðu um málið fyrir jól, eða þeirri síð- ari og þá eftir jól. Ákvörðun verð- ur tekin um málið strax eftir helgi. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR 12. DESEMBER 1976 43 --------------: X BAÐMOTTUSETT Glæsilegt úrval HF., DAN CLEAN háþrýstihreinsKæki frá Gerni Stærðir frá 65 kg /cm2 — 160 kg /cm2 Stærðir D-85, D-1 1 5 og D-1 50 er hægt að fá með búnaði til sandblásturs. Einkaumboð á íslandi. Vélsmiðjan Dynjandi s.f., Skeifunni 3H, símar 82670 og 82671, Viðgerða og varahlutaþjónusta. Geróu kröfur og pú velur Philishave Philishave — nafnið táknar heimsfrægt rakhnífakerfi. Þrjá hringlaga,fljótandi rakhausa. Þrisvar sinnum tólf fljótvirka hnífa,sem tryggja fljótan, þægilegan og snyrtilegan rakstur. Þrisvar sinnu níutíu raufar, sem gripa bæði löngogstutt h í sömu stroku. Er ekkikominn tími til,aðþú tryggir þérsvo frábæra rakvél? Philishave 90-Super 12,hefur stillanlega rakdýpt, sem hentar hverri skeggrót. Vegna hinna nýju 36 hnífa, rakar hún hraðar og þægi- legar. Niu dýptarstillingar auka enn á þægindin. Bartskerinn er til snyrtingar á skeggtoppum og börtum. Þægilegur rofi og auðvitað gormasnúra. Vönduð gjafaaskja (HP1121). Hleðsluvél með stillanlegri rakdýpt. Á einni hleðslu tryggir þessi Philishave 90- Super ,þer rakstur í tvær vikur. Níu dýptarstillingar og ein þeirra hentar þér örugglega.Teljari sýnir hve oft vélin hefur verið notuð frá síðustu hleðslu. Bart- skeri og gormasnúra og í fallegri gjafaöskju (HP 1308) Philishave 90-Super‘12. Hraður og mjúkur rakstur, árangur 36 hnífa kerfisins. Rennileg vél sem fer vel í hendi. Bartskeri og gormasnúra og í fallegri gjafaöskju (HP1126). Rafhlöðuvél. Tilvalin í ferðalög, í bátinn, bílnum, og hjólhýsinu. Viðurkenndir rakstrareiginleikar. Fórar rafhlöður, tryggjafjölmarga hraða og þægilega rakstra. í þægilegri ferðaöskju (HP 1207 Philips kann tökin á tækninni. Nýja Philishave 90-Super 12 3x12 hnífa kerfið. PHILIPS Fullkomin þjónusta tryggir yðar hag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.