Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 45

Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI En það afturhald, segja sjálf- sagt margir er þeir sjá þetta, en mér finnst þetta bara sjálfsögð mannréttindi. Það á ekki að mínu mati að veita neinum forgang fram yfir aðra, allra sízt í þessum menningarmálum og þegar ekki er ennþá komið almennilegt út- varp út um landið. Hvað liggur þá á með litsjónvarp? Innflutningur litsjónvarps- tækja mun líka taka eitthvað af gjaldeyri ef maður hefur reiknað rétt, en það er kannski ekki néin umtalsverð upphæð. Það hefur löngum loðað við okkur tslend- inga að vilja apa allt eftir útlend- ingum og það liggur við að manni finnist þetta vera ein eftiröpun enn. Við verðum aðeins að gæta hófs og velja og hafna — ég héldi að við höfum ekki efni á því að gera alls sem okkur langar til. Það er vissulega huggulegt að sjá fólk í litum- allt sjónvarpsefnið væri að sjálfsögðu mun liflegra og skemmtilegra en ég held samt að hér verði að bíða um tíma og sjá til. Það má áreiðanlega gera margt þarfara fyrir aurana á með- an. Þetta voru orð sjónvarpsneyt- andans um litsjónvarpið. % Spurning dagsins. Það hefur verið orðað í þessu tali um litsjónvarp að breyta eigi afnotagjöldunum á þann veg að hærra gjald sé fyrir þá sem hafa litstjónvarpstæki en svart-hvít tæki. Með því má reikna með að innheimtukerfið verði enn flóknara en nú er eða hvað halda lesendur um það? Er það rétt að menn greiði hærra fyrir það að horfa á sjónvarp í litum, þegar það kemst á, eða á að hafa sama gjald fyrir alla? Má ekki líkja þessu við vegatollinn fræga — það njóta ekki allir þess að aka á steyptum vegum? Bjölluhljómar — einn sjónvarpsáhorfenda vill sjá þennan þátt aftur. Þessir hringdu . . . 0 Um eftirlits- menn í stórbúðum Dóttir konu sem hafði verið þjófkennd: — Mig langar að koma á fram-' færi smásögu um það að móðir mín var fyrir nokkru ásökuð fyrir að hafa tekið hlut úr verzlun ófrjálsri hendi. Það hefur tíðkast í mörgum stórverzlunum að nokk- urs konar eftirlitsmenn ráfa um búðirnar og lita eftir viðskipta- vinum og það mun ekki vera van- þörf á því eftir því sem verzlunar- eigendur og verzlunarstjórar segja. En það er artnað sem mér finnst að þessir menn verði að temja sér og sínu eftirlitsfólki og það er að vera kurteist, því það er alvarlegt mál að bera á fólk að það hafi stolið einhverju. Móðir mín var nýlega að verzla i kjörbúð og varð hún þá fyrir því að hún var leidd fyrir verzlunarstjórann og sökuð um að hafa stolið tepakka. Eftir- litskonan sagðist hafa séð hana taka pakkann og þegar hann fannst ekki hjá móður minni sagði hún að hún hlyti að hafa hent honum frá sér. Þegar leitin var afstaðin sagði verzlunarstjór- inn aðeins: Þér megið fara. Það var ekki verið að biðjast afsökunar á þessu framferði og það finnst mér lítil kurteisi. Nú SKÁK / UMSJÁ MAfí- GE/fíS PÉTURSSO/VAfí Á skákmótinu í Dubna í Sovét- ríkjunum í vor kom þessi staða upp í skák sovéska stórmeistarans Gipslis og pólska alþjóðameistar- ans Kostro. Gipslis hefur hvítt og á leik. Eins og sjá má er staða hvíts allvænleg, en hvernig þvingaði hann andstæðing sinn til uppgjafar tveim leikjum síðar? getur móðir min ekki hugsað sér að verzla í þessari búð framar og hefur hún af því viss óþægindi og það hlýtur að vera undarleg stefna að hrista af sér viðskipta- vini á þennan hátt. Svo mörg voru þau orð og þetta er náttúrlega ekki gott afspurnar ef rétt er. Það hlýtur að þurfa að fylgjasl mjög vel með fólki ef það á að vera hægt að sjá þegar það stingur á sig hlutum og þetta eft- irlitsfólk verður að vera algjör- lega visst í sinni sök. % Endursýnið bjölluhljóma Sjónvarpsáhorfandi: — Eins og margir muna sjálf- sagt eftir var fyrir alllöngu sýndur þáttur í sjónvarpinu sem hét bjölluhljómar. Þar léku ein- hverjir listamenn, sænskir að mig minnir, á gamlar bjöllur eða klukkur og var það alger snilld hvernig þeir gátu náð heilu lögun- um út úr þessum „hljóðfærum" og undravert var hversu góð sam- vinna og samspil þeirra var. Vil ég hvetja forráðamenn sjónvarps- ins til að endursýna þennan þátt ef mögulegt er eða að fá annan með þessum ágætu listamönnum. Ég er viss um að það hefur margt lélegra verið endursýnt um dag- ana. HÖGNI HREKKVÍSI Skínandi pottar og pönnur með Brillo stálull með sápu gm MALARAR Þið getið ekki skilað fyrsta flokks vinnu ef þið notið ekki fyrsta flokks límbönd. Notid því „SCOTCH 3M UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI Scotc G. Þorsteinsson & Johnson h.f. I % % A w k 1 m K A íp .... 1 m H & U Wrn, B W!w/. A1 hf A Hf m Ol A M VzzÆ ÍrM ■ ■ ' A , \...\ 20. DH5! Dd5 (Svartur virðist nú vinna tíma, því að eftir 21. Hh3 kemur Dxg2 mát. En:) 21. Dxh7+H og svartur gafst upp, vegna 21.. . Kxh7 22. Hh3+ Kg8 eða Kg6 23. Rxe7+ og mát. Líklega er verið að koma með mjólkina...? Armúla 1 . — Simi 8 55 33. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.