Morgunblaðið - 13.01.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 13.01.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANCAR 1977 LOFTLEIDIR ísimBÍlALEIGA Tf 2 1190 2 11 88 Q BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL Stigahliö 45-47 simi 35645 Útbeinaðir hangifram- partar Venjulegt verð kr. 1710 — kg. TILBOÐSVERÐ KR. 1400 — Kfi Verksmiðju útsala Áíafoss Opid þridjudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsoluntú: Flækjulopi Hespulopi ^ Flækjuhand Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur Á ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Sjómanna- almanakið komið út SJÓMANNAALMANAKIÐ er nú komið út I 52. skiptið á vegum Fiskifélags tslands, sem tók við útgáfu þess árið 1925. I formála að Sjómannaalmanakinu segir Már Elfsson fiskimálastjóri, að áður eða árið 1914 hafi komið út, „að tilhlutan stjórnarráðsins I samráði við foringjann á varð- skipinu" „Almanak handa Is- lenzkum fiskimönnum". Stjórn- arráðið hélt útgáfu þessari áfram þar til Fiskifélagið tók við henni. Að þessu sinni er Sjómanna- almanakið 565 blaðsíður að stærð og eru útsíður litprentaðar, auk fjölmargra litaauglýsinga. Meðal efnis í Sjómanna- almanakinu eru öll lög, sem snerta sjómanninn í starfi hans, flóðatafla fyrir Reykjavík og mis- munur á flóðtima og flóðhæð víðs- vegar um land miðað við Reykja- vik og eins á Reykjavík og ýmsum vestur-evrópskum höfnum. Þá er kafli um heiti á nokkrum merk- ustu fiskum fslenzkum, á ýmsum málum. Ennfremur eru gefin upp kailmerki íslenzkra skipa eftir stafrófsröð, kafli um radióþjón- ustu, skrá yfír sendiráð og ræðis- mannsskrifstofur íslands erlend- is o.fl. Þá er aó venju islenzk skipaskrá fyrir árið 1977 og skráð hverjir eru eigendur skipanna og framkvæmdastjórar. Kápumynd Sjómannaalman- aksins prýðir að þessu sinni mynd af varðskipinu Baldri, þar sem það er I nánd við risastóran borg- arísjaka. Sjómannaalmanakið er prentað og bundið í Steindórs- prenti. Útvarp Reykjavik FIM/MTUDkGUR 13. janúar. MORGUNNINIM 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir lýkur lestri sögunnar „Kisu- barnanna kátu“ eftir Walt Disney f þýðingu Guðjóns Guðjónssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Trausti Eirfksson vélaverkfræðingur talar um orkunotkun í fiski- mjölsverksmiðjum. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin 1 Helsinki leikur Divertimento (1962) eftir Leif Segerstam; höfundurinn stj./Hljómsveit útvarpsins 1 Moskvu leikur Sinfónfu nr. 15 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ___________________ 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Liv Glaser leikur pfanólög eftir Agöthu Backer Gröndahl. William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu f h-moll op. 1 nr. 6 fyrir flautu, sembal og vfólu da gamba eftir Georg Friedrich Hándel. Orfo»d kvartettinn leikur Kvartett op. 13 eftir Felix Mendels- sohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.50 Hvenær á þjóðin að hugsa? Guðmundur V Þorsteinsson frá Lundi flyt- ur stutta hugleiðingu. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur 1 útvarpssal Jónas Ingimundarson, Rut Ingólfsdóttir, Graham Tagg, Pétur Þorvaldsson og Einar B. Waage leika Kvintett f A- dúr fyrir pfanó, fiðlu, vfólu, selló og kontrabassa, „Silungakvintettinn" op. 114 eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Fabian opnar hliðin" eftir Valentin Chorell áður útv. f aprfl 1961. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gfsli Halldofsson. Persónur og leikendur: Fabfan/Valur Gfslason Olga/Helga Valtýsdóttir Lilly Lilja/Sigrfður Hagalfn Róninn/Jón Aðils 21.35 (Jr fslenzku hómilfubók- inni Stefán Karlsson les sfð- ari þrettándaþredikum frá tólftu öld. 20.00 Fréttir 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Undraheimur dýranna Mynd um dýralff 1 heitustu og köldustu löndum heims úr bresk-bandarískum fræðslumyndaflokki. Útverðir dýrarfkisins. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (32). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 14. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Einar Logi Einarsson les frumsamda smásögu „Sá yðar sem.. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnlr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 21.55 Amerfkubófinn (Gangsterfilmen — en frámling steg af táget) Sænsk bfómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Lars G. Thelestam. Aðalhlutverk Clu Gulager. Ernst Gtinther og Per Oscarsson. Ókunnur ævintýramaður sest að f sænskum smábæ og gerist umsvifamikill f bæjarlífinu. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Dagskrárlok. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður“ eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Árnason les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar Glenn Gould leikur á pfanó Partftur nr. 1 f B-dúr, nr. 5 f G-dúr og nr. 6 f e-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. Islenzkt mál Jón Áðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist frá norska útvarpinu 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku“ eft- ir Kristian Elster Reidar Ánthonsen færði f leikbúning. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. — (Áður útvarpað^f árs- byrjun 1965). Persónur og leikendur f öðr- um þætti: Ingi/ Árnar Jónsson, Leif- ur/ Borgar Garðarsson, Pét- ur/ Valdimar Helgason. Aðrir leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Karl Sigurðsson, Emelfa Jónasdóttir, Valdimar Lárus- son og Benedikt Árnason. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sjómennska við Djúp Guðjón Friðriksson ræðir við Halldór Hermannsson skip- stjóra á Isafirði. 20.00 Göngulög að fornu og nýju Þýzkir tónlistarmenn flytja. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 „Hænsnaguðinn**, smá- saga eftir Évgenf Évtúsjenkó Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna. 21.10 Tónlist eftir Heitor Villa-Lobos Nelson Éreire leikur á pfanó. 21.45 Kokkteilboð og bindindi 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 14. janúar 1977 Póstur frá út- löndum Sigmar B. Hauksson sendir póst frá útlöndum öðru hvoru til útvarpsins og fyrir skömmu hitti blaðamaður hann að máli og spurði hvað hann hefði sent: — Ég sá fyrir nokkru skýrslu frá heilbrigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna og vann úr henni pistil. Þessi skýrsla sem er um skaðsemi reykinga, kom út á sama tima og sænskir læknar sátu á þingi sínu og flutti einn læknanna erindi sem ég mun einnig segja nokk- uð frá. Þessi skýrsla er að mörgu leyti athyglisverð, sagði Sigmar, þar kemur m.a. fram að reykingar skaða ekki aðeins lungun heldur og mörg önnur liffæri, svo sem þvagblöðru og hálsinn, nefna má að börn kvenna sem reykja eru yfirleitt minni við fæðingu en þeirra sem ekki reykja, börn sem alast upp á heimilum þar sem annað foreldranna reykir þjást oft af alls kyns öndunarfærasjúkdóm- um. Þá er komið inn á hina sál- fræðilegu hlið þessara mála og nefnt hvernig megi fá fólk til Sigmar B. Hauksson sendirpóst frá úlöndum f útvarpið kl. 14:30 f dag. Þar fjallar hann um sitthvað f sambandi við reykingar. þess að hætta reykingum, t.d. með því að hópar á vinnustöð- um taki sig saman um að hætta og fjölskyldan lika, því ef reykt er í návist þess sem er að reyna að hætta verður honum hættara við að byrja aftur. Tóbaksreykingar byrjuðu sem tízkufyrirbrigði, það voru bara kóngar, prestar og greifar sem reyktu og þetta apaði lýð- urinn eftir. Sigmar sagðist hafa átt erfitt með að vinna þetta efni því hann reyksti sjálfur og þarna hefði t.d. verið bent á að fólk sern er asthmaveikt getur ekki verið á skemmtistöðum eða þar sem von er á reykingum. Þá sagði hann að í Sviþjóð hefði nú orðið mikil breyting á því hvað mætti reykja, t.d. væri það ekki lengur leyfilegt í matarvögnum í lestum. Finnskt leikrit: Fabían opnar hliðin Leikrit útvarpsins i kvöld er finnskt og heitir Fabían opnar hiiðin. Þvi var áður útvarpað árin 1951 og '61. Þýðinguna gerði Bjarni Benediktsson frá Hofteigi en leikstjóri er Gisli Halldórsson. Með hlutverk fara: Valur Gislason, Helga Valtýsdttir, Sigríður Hagalin og Jón Aðils. Leikurinn, sem er eftir Walentin Chorell, segir frá auð- ugum verksmiðjueiganda sem fer út að skemmta sér. Hann er á sjötugsaldri og dettur i hug að það geti verið gaman að breyta til, flytur frá konu sinni og fer að búa með annarri. Slíkt fyrir- tæki heppnast stundum, en ekki ævinlega, segir I umsögn leiklistardeildar útvarpsins um leikinn. Höfundurinn er fæddur I B ER^ hqI HEVRR Abo árið 1912. Hann hefur skrifað yfir 80 leikrit bæði fyrir útvarp og leiksvið. Þetta leikrit sem nú verður flutt varð til að afla honum frægðar, en af öðr- um leikritum hans má nefna Hefðarfrúin, sem útvarpið flutti á s.l. ári. Hann tekur oft til meðferðar skipti einstaklingsins við sam- félagið og getur verið gaman- samur á stundum en undirtónn- inn í verkum hans er alvarleg- ur. Slórverk I undirbúningi Klemens Jónsson, leiklistar- stjóri útvarpsins, sagði að nú væri í undirbúningi hjá útvarp- inu flutningur leikritsins A man born to be á king, verk í 12 þáttum um ævi Jesú Krists. Sagði Klemens að það hefði verið um ár í undirbúningi og væri eitt stærsta verk sem út- varpið hefi tekið til flutnings. Leikstjóri er Benekikt Árnason og er gert ráð fyrir að flutning- ur þess hefjist I lok janúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.