Morgunblaðið - 13.01.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANtJAR 1977
7
Hin algjöra
kyrrstaða um
nýtingu
jarðvarma
Hér ( Morgunblaðinu
hefur verið gerður nokkur
samanburður á jarðhita-
framkvæmdum, annars
vegar á tfmum vinstri
stjórnarinnar og hins veg-
ar F tíð núverandi rikis-
stjómar. Sú algjöra kyrr-
staða sem rikti um nýt-
ingu jarðvarma til húshit-
unar ( ráðherratFð
Magnúsar Kjartanssonar
hefur reynzt þjóðinni dýr.
Margföldun oKuverðs á
heimsmarkaði hefur af
þessum sökum komið
mun verr við gjaldeyris-
stöðu þjóðarinnar á
gengnum árum en þurft
hefði, ef eðlileg þróun
hefði átt sér stað um nýt-
ingu jarðvarmans; og hús-
hitun með ol(u hefur rýrt
ráðstöfunartekjur heimila
á svokölluðum „oliusvæð-
um" meira en nokkuð
annað ( brösóttri verðþró-
un hér á landi. Seinkun
framkvæmda um nokkur
ár hefur og, með þeirri
verðbólguþróun sem hér
hefur rfkt, gert stofn-
kostnað varmaveitna mun
dýrari, sem að sjálfsögðu
hlýtur að segja til sfn (
hærra heetavatnsverði til
notenda. Það má þv( með
sanni segja, að umrædd
kyrrstaða hafi reynzt þjóð-
inni dýr, hvern veg sem á
mál er litið.
Hins vegar hefur mikill
fjörkippur komið ( jarð-
varmarannsóknir og hita-
veituf ramkvæmdir I t(ð
núverandi rfkisstjórnar;
hitaveita komin ( ná-
grannabyggðir Reykjavfk-
ur, Hitaveita Suðurnesja
komin vel á veg, hitaveita
fyrir Akureyri ( sjónmáli,
hitaveita ( Siglufirði á
góðu f ramkvæmdastigi
— og rannsóknar- og bor-
aðstaða verið efld og
bætt, sem skapað hefur
nýja og glæsta möguleika
á þessu sviði.
Öndvert
við allar
stórvirkjanir
Alþýðubandalagið hefur
I raun þvælst fyrir öllum
stórvirkjunum hér á landi.
Búrfellsvirkjun var á sln-
um tlma háð þv(, mark-
aðslega og fjárhagslega,
að hún tengdist orkufrek-
um iðnaði. An álversins I
Straumsvík hefði hún
aldrei verið byggð á þeim
tfma, er hún var reist. Al-
þýðubandalagið hamaðist
gegn álverinu, sem var
ein af meginforsendum
virkjunarinnar. Frestun á
Búrfellsvirkjun til dýrari
framkvæmdatlma, hefði
þýtt enn hærra rafmaghs-
verð en þó er í dag, sem
þykir nægilega hátt.
Þegar ákvörðun var tek-
in um Sigöiduvrikjun
(heimildarlög) seint á
valdaferli viðreisnar-
stjórnar, hófst mikið and-
óf Alþýðubandalagsins
gegn þeirri virkjun — og
allir þekkja afstöðu þess
nú til virkjunar ( Tungnaá
við Hrauneyjafoss.
Eftir að Magnús
Kjartansson varð orkuráð-
herra hóf hann viðræður
við Union Carbide um
járnblendiverksmiðju (
Hvalfirði til að bæta mark-
aðsgrundvöll Sigöldu-
virjunar. Hans var valið á
viðsemjanda og allt frum-
kvæði ( þessu efni. Efallt-
ið hefur tilgangur hans
verið góður — en allir
vita, hvern veg það ævin-
týri endaði. Það eitt hefur
breytzt frá ráðherratíð
Magnúsar að nú er norskt
fyrirtæki komið inn F
myndina ( stað bandarfsks
og framkvæmdin byggð á
samnorrænu átaki með
lánafyrirgreiðslu norræna
fjárfestingarbankans. En
nú er Magnús og Alþýðu-
bandalagið öndvert við
fyrri afstöðu, enda (
stjórnarandstöðu. Alþýðu-
bandalagið utan rlkis-
stjómar berst nú gegn
þv(, sem það lagði grunn-
inn að innan stjórnar.
SKkar afstöðuþversagnir
segja sána sögu, sem
óþarfi er að fjölurða um
frekar.
Orkuspár Landsvirkjun-
ar telja Sigölduverkjun
fullnýtta um áramót
1980—81 — og er þá
reiknað með tilkomu jám-
blendiverksmiðjunnar og
stækkun álversins. Sú er
ástæða þess að hafinn er
undirbúningur virkjunar
við Hrauneyjafoss. Og
enn er andófið farið að
segja til s(n hjá Alþýðu-
bandalaginu. Orka er
undirstaða iðju og iðnað-
ar. Og þessar atvinnu-
greinar undirstaða þess
að haagt sé að tryggja
framtlðaratvinnuöryggi
með vaxandi þjóð. En Al-
þýðubandalagið er samt
við sig F hlutverki nátt-
tröllsins gegn sókn þjóð-
arinnar til betri framtlðar
og bættra Kfskjara.
Sumir versla
dýrt - aðrir versla
hjá okkur.
Okkar verð eru ekki tilboð
^ heldur árangur af dtil
hagstæðum innkaupuni.
í síðustu viku seldum við
50.000 egg — Hvað ætli að við
seljum mörg egg þessa^viku?
— og nú á aðeins
325
kílóið.
C^VBDlp)
Austurstræti 17 Starmýri 2
Sundbolir verð kr. 2.780. —
Sundskýlur verð kr. 1.355. —
Sundgleraugu verð kr. 498. —
Sundspaðár verð kr. 1.055. — og 1.270
KLAPPAHSTIG 44 SIMI 1 1 783,
LÓUHÓLUM 2 — 6 SlMI 75020
Hinn heimsfrægr
arena
sundfatnaður
frá Frakklandi
er nú loksins komin
til íslands.
Afreksfólk, eins og t.d.
Mark Spitz
og Shane Gould
nota Arena sundföt.
verður sunnudagskvöld 16. janúar
að Hótel Sögu Súlnasal.
★ Kl. 1 9.30 — Hátiðin hefst stundvfslega.
Matseðill:
Spánskur veizlumatur sangria og aðrir
lystaukar.
Matarverð aðeins kr. 1850.-
★ Kl. 20.30. Skemmtiatriði
★ Myndasýning
if Ferðabingó: Spilað verður um 3 sólarferðir
með Útsýn til Spánar og ítallu.
if Fegurðarsamkeppni ungfrú Útsýn 1977
forkeppni.
if Dans: Hin vinsæla hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Gestir, sem koma
fyrir kL 20.00, fá
ókeypis
happdrættismióa
og vinningurinn er
ókeypis Útsýnarferd
ti! Spánar og Íta/íu.
Munið að panta borð snemma hjá yfirþjóni
Hjá Útsýn komast jafnan færri að en vilja
Útsýnarkvöld eru skemmtanir I sérflokki.
|>ar sem f jórið og stemmningin bregzt ekki.