Morgunblaðið - 13.01.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977
9
FELLSMCLI
5 HERB. UTB. 8 MILLJ.
Rúmgóð íbúð á 4. hæð. 2 stórar stofur,
3 svefnherbergi, eldhús og baðher-
bergi. Skápar i öllum herbergjum.
Góð teppi. 1 fl. verksm.gler. Mikið
útsýni.BíIskúrsréttur. Verð 11.5 millj.
LJÓSHEIMAR 10
4 HERB. tJTB. 6.5 MILLJ.
Rúml. 100 ferm. Ibúð á 7. hæð sem er 2
skiftanlegar stofur, 2 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Þvottaher-
bergi í ibúðinni. Laus strax.
BARMAHLlÐ
HÆÐ OG RIS — UTB. 1«
MILLJ.
Hæðin er 126 ferm, 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi, cldhús
og baðherbergi. I risi eru 4 svefnher-
bergi, snyrting og eldhúskrókur auk
geymslurýmis.
KLEPPSVEGUR
5 HERB. — 1 LYFTUHUSI
ca 120 ferm. Ibúð á 5. hæð með suður-
svölum. 2 stofur og 3 svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók og baðherbergi.
Vönduð og falleg íbúð með harðviðar-
klæðningum. Otb. 8 millj.
MELABRAUT
SERHÆÐ — 136 FERM.
Neðri hæð i nýlegu húsi. 2 saml.
stofur, 3 svefnherbergi og hol. Fallegt
baðherbergi. Eldhús með borðkrók og
sér þvottahús inn af því. Stórar suður-
svalir. Eign isérflokki. Otb. 9 millj.
HOLTAGERÐI
5 HERB. — SÉRHÆÐ. UTB.
8.5 MILLJ.
Neðrí hæð i tvíbýlishúsi sem er stofa,
borðstofa, 3 svefnherbergi, þar af 2
með skápum. Fallegt flisalagt baðher-
bergi. Eldhús með borðkrók og stórt
þvottahús. inn af því. Teppi á öllu.
Litur mjög vel út. Verð 11.5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
SÉRIIÆÐ M. BlLSKUR 154
FM. 5—6 HERB.
Stórglæsileg miðhæð í þríbýlishúsi,
nýlegu. Óhindrað útsýni yfir Fossvog
og Reykjavík . Stórar stofur ásamt
húsbóndakrók. Eldhús m. borðkrók og
þvottaherbergi inn af því. Svefnher-
bergisálma með 3 svefnherbergjum
sem öll eru vel stór með skápum. Stórt
baðherbergi m. baðkarí og sér sturtu-
klefa allt flísalagt. Gallalaust verk-
smiðjugler I öllum gluggum. Sér hiti.
Bflskúr.
VESTURBORG
SÉRHÆÐ M. BtLSKUR.
LAUS STRAX.
4ra—5 herbergja efri hæð, ca 140
ferm. 2 stofur $tórar, 2 rúmgóð svefn-
herbergi, stórt hol. Eldhús og búr inn
af því. Baðherbergi. Vandað tréverk
og innréttingar. Geymsla í kjallara .
Sér hiti. Verö 16 m. útb. 11 m.
BLIKAHÓLAR
3JA HERB. l.HÆÐ
1 stór stofa, 2 góð svefnherbergi, eld-
hús með borðkrók og baðherbergi.
Sérsmiðaðir skápar og cldhúsinnrétt-
ingar. Verð 7,9 millj. Otb. 5.5 millj.
Alftamýri
4—5 HERB. BlLSKUR.
VERÐ 11.5 M. UTB. 7.5 M.
115 ferm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis-
húsi sem er 4 hæðir og kjallari. Stór
stofa tvískipt, suðursvalir. 3 svefn-
herb. öll m. skápum. Hjónaherb. m.
manngengu fataherbergi. Baðher-
bergi flisalagt. Eldhús með stórum
borðkrók. Þvottahús inn af eldhúsi.
Geymsla inn af holi. Sér geymsla I
kjallara. Sér hiti. Bílskúr.
Yagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Sjá
einnig
fasteigna-
auglgsingar
á bls. 10.
Einstaklingsibúð
í nýju húsi við Strandgötu í
Hafnarf. um 24 ferm. verð 3
milljónir út 1,8.
Hraunbær
2ja herbergja góð íbúð á 1. hæð
um 60 ferm. harðviðar innrétt-
ingar teppalagt verð 6—6,5
útb. 5 milljónir.
Blikahólar
2ja herbergja vönduð ibúð á 4.
hæð í háhýsi um 60 ferm. Verð
6,5 út 4,5.
Hafnarfjörður
2ja herb. við Arnahraun Sléttu-
hraun og Álfaskeið
Mariubakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Maríubakka um 87 ferm. verð 7.
milljónir útb. 5 milljónir.
Lokastig
3ja—4ra herbergja góð ibúð á
2. hæð í þríbýlishúsi um 70
ferm. Járnklætt timburhús. Verð
6,5. Útb. 4,2.
Eskihlið
3ja herbergja ný standsett ibúð á
4. hæð um 90 ferm. Teppalagt
laus nú þegar verð 7,8 útb. 4,9
milljónir sem má skiptast.
Eyjabakki
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð, um
100 ferm. ásamt sér herb. og
geymslu í kjallara. Harðviðarinn-
réttingar, teppalagt. Verð 9 millj.
Utb. 6,5 millj.
Æsufell
3ja—4ra herb. mjög vönduð
ibúð á 5. hæð, með glæsilegu
útsýni. Harðviðarinnréttingar.
teppalagt. Verð 8,9 millj. Útb.
6,5 millj.
í smiðum
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i
smiðum, en seljast tilbúnar undir
tréverk og málningu við Flúðasel
og Krummahóla í Breiðholti.
Raðhús
Höfum í einkasölu raðhús á
tveim hæðum samtals 1 50 fm.
5—6 herb. við Flúðasel i Breið-
holti II. Húsið er nú þegar fok-
helt, með tvöföldu gleri, útihurð-
um. Pússað og málað að utan.
Verð 10 millj. Bilageymsla fylgir.
Húsnæðismálalán fylgir kr. 2,3
millj. Vill selja beint eða skipta á
3ja—4ra herb. ibúð, má vera i
Breiðholti eða Hraunbæ. Ef
væntanlegur kaupandi hefur
peningamilligjöf.
IIMBIKH
i nSTIIENIB
AUSTURSJRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Sölumenn:
Ágúst Hróbjartsson
Rósmundur Guðmundsson
Heimasimi: 381 57
Sigrún Guðmundsd. lögg.fast.s.
Símar: 1 67 67
TitSötu: 1 67 68
Fellsmúli 4—5 herb.
ibúð, vönduð í ágætu ástandi.
Laus 1. marz.
Miklabraut 4 herb.
1. hæð, sér hiti, sérinngangur.
Hraunbær 4 herb.
ibúð á 3. hæð 1 stofa og 3
svefnh. Vestursvalir, laus fljót-
lega.
Grundarstígur 4 herb. ris
ibúð, sérhiti, svalir.
Hraunbær 3 herb.
endaibúð á 2. hæð i ágætu
ástandi.
Hringbraut 3 herb.
ibúð á 1. hæð nýstandsett. Bil-
skúr.
Arnarhraun 2 herb.
ibúð á 2. hæð, vönduð og rúm-
góð.
EinarSígurðsson.hri.
Ingólfsstræti4,
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 1 3
6 herb. íbúð
um 133 fm efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Grenigrund. Sérinn-
gangur. Sérhitaveita. Sérþvotta-
herbergi. Bilskúrsréttindi.
f VESTURBORGINNI
5 herb. íbúð um 135 fm á 1.
hæð. Sérinngangur. Sérhita-
veita. Sérþvottaherbergi. Bilskúr
fylgir.
NOKKRAR 3JA OG 4RA
HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum i borginni.
Sumar nýlegar. Sumar sér og
sumar lausar.
4RA HERB. ÍBÚÐ í
SMÍÐUM
105 fm fokheld með miðstöðvar-
lögn á 3. hæð við Seljarbraut.
Sérþvottaherbergi verður i íbúð-
inni.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\ýja tasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson, hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutíma 18546.
usava
L!
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Parhús
á hornlóð við Snorrabraut. Húsið
er kjallari og tvær hæðir, 7 herb.
hentar vel sem skrifstofuhús-
næði.
Parhús
við Njálsgötu, 3 herb. og eldhús,
nýstandsett, sér hiti, sér inn-
gangur, laust strax.
Við Skúlagötu
2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Selfoss
Parhús i smíðum 4ra—5 herb.
Bilskúr.
Þorlákshöfn
5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi.
Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr.
Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykja-
vik koma til greina.
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 21155
FASTEIGNAVER h/f
Okkur vantar íbúðir af
öllum stærðum á sölu-
skrá.
Sérstaklega mikil eftir-
spum eftir 2ja og 3ja
herb. íbúðum.
Til sölu
Dunhagi
4ra herb. ibúð um 125 fm. á 3.
hæð. 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherbergi, eldhús og bað.
Sérgeymsla og sameiginlegt
þvottahús í kjallara.
Hörðaland
4ra herb. íbúð 97 fm á 2. hæð.
Stofa, 3 herbergi, eldhús og
bað.
Rauðilækur
5 herb. íbúð á 3. hæð um 135
fm.
Laugarnesvegur
2ja herb. ibúð á 4. hæð, ásamt
herbergi i kjallara.
Hjallabrekka, Kóp.
4ra herb. um 84 fm neðri hæð i
tvibýlishúsi. fbúðin er að öllu
leyti sér.
2 7711
ÍBÚÐIR í VESTUR-
BORGINNI ÓSKAST
Höfum fjársterka kaupendur að
góðum sérhæðum og einbýlis-
húsum i Vesturborginni. Einnig
góða kaupendur að 2ja og 3ja
herb. íbúðum á sama svæði.
EINBÝLISHÚS í SELJA-
HVERFI
Höfum til sölu fokhelt 250 fm.
einbýlishús á góðum stað i Selja-
hverfi. Teikn. og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
VIÐ KEILUFELL
130 ferm. vandað sænskt
timburhús. 1. hæð: stofa, herb.
eldhús o.fl. Uppi: 3 herb. bað
o.fl. Bilskýli. Útb. 11,5 millj.
í TÚNUNUM,
IGARÐABÆ
I 20 fm einbýlishús m. 4 svefn-
herb. Bilskúr Rætkuð lóð. Útb.
9—10 millj.
ENDARAÐHÚS Á GÓÐ-
UM KJÖRUM
240 fm. fokhelt endaraðhús í
Seljahverfi. Húsið afhendist upp-
steypt m. plasti i gluggum og
grófjafnaðri lóð. Uppi: 4 herb.
og bað. Miðhæð: Stofa, skáli,
sjónvarpsherb., eldhús og w.c. í
kj. tómstundaherb., geymsla,
þvottahús o.fl. Húsið er tilbúið til
afhendingar nú þegar. Teikn. á
skrifstofunni. Skipti á 2ja—4ra
herb. ibúð kemur vel til greina.
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
130 fm. tvilyft einbýlishús m.
bilskúr laust nú þegar. Verð
II millj. Útb. 6 millj.
PARHÚS í HOLTA-
HVERFI MOSFELLS-
SVEIT U. TRÉV. OG
MÁLN.
Höfum til sölu 230 fm. Parhús i
Holtahverfi, Mosfellssveit, sem
afhendist u. trév. og máln. i
maí-júni n.k. Eignaskipti koma til
greina. Teikn og allar upplýs á
skrifstofunni.
VIÐ DUNHAGA
5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
íbúðin er m.a. 3 herb. 2 saml.
stofur o.fl. Útb. 8 millj.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. 100 fm góð ibúð á 7.
hæð. Þvottaherb. i ibúðinni.
Útb. 6.5 miilj.
VIÐ ESKIHLÍÐ
3ja herb. björt og rúmgóð enda-
ibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir
með aðgangi að w.c. Gott
geymslurými. Snyrtileg sam-
eign. Stórkostlegt útsýni. Verð
9 millj. Útb. 6 millj.
VIÐ SAFAMÝRI
90 ferm. jarðhæð. Sér inng. Sér
hiti. Teppi. Gott skáparými.
Útb. 6.0 milij.
GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ
EYJABAKKA — í
SKIPTUM
3ja herb. 90 fm glæsileg ibúð á
2. hæð fæst í skiptum fyrir 2ja
herb. ibúð á stór-
Reykjavikursvæði. Milligjöf i
peningum æskileg. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
NÆRRI MIÐBORGINNI
3ja herb. íbúð á efri hæð í stein-
húsi. Herb. i kjallara fylgir. Utb.
3,8—4 millj.
RISÍBÚÐ
VIÐ LEIFSGÖTU
3ja herb. 70 ferm. risibúð við
Leifsgötu Útb. 3.0 millj.
VIÐ MIÐBORGINA
2ja herb. 70 ferm. vþnduð jarð-
hæð. Sér inng. Útb. 4.0
millj.
VIÐ SLÉTTAHRAUN
2ja herb. vönduð _ jarðhæð.
Stærð um 70 ferm. Útb. 4.5
millj.
EicnfimioLUfiin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sohistjóri: Sverrir Kristinsson
_____Sigurður Ólason hrl.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Inaóifsstræti 8
ÁLFTAMÝRI
Góð 60 ferm. 2ja herbergja
ibúð. fbúðin laus til afhendingar
fljótlega.
FREYJUGATA
2ja herbergja jarðhæð. Sér inng.
sér hiti. íbúðin í góðu ástandi.
FRAMNESVEGUR
Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð
í steinhúsi. Sér inng. Bilskúrs-
réttindi fylgja.
SUÐURVANGUR
3ja herbergja ibúð á 3. (efstu)
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
(búðin rúmgóð og vönduð, með
sér þvottahúsi og búri á
hæðinni.
HÁTÚN
Rúmgóð 3ja herbergja kjallara-
ibúð með sér hita. Nýleg eldhús-
innr. -
FOSSVOGUR
Nýleg 4ra herbergja ibúð á 2.
hæð i 6 ibúða húsi. (búðin
skiftist i stofu og 3 svefnherb.
Allar innréttingar mjög
vandaðar.
LAUFVANGUR
Nýleg 114 ferm. 4—5 her-
bergja ibúð á 3. hæð. (búðin
skiftist i stóra stofu, rúmgott hol.
stórt eldhús með þvottahúsi og
búri innaf þvi og 3 svefnherb. og
bað á sér gangi. Góðar inn-
réttingar.
NJÖRVASUND
1 10 ferm. 4ra herbergja ibúð á
1. hæð i tvibýlishúsi. Stór
bilskúr fylgir.
HJARÐARHAGI
1 35 ferm. 5 herbergja ibúð á 1.
hæð Sér inng. sér hiti. sér
þvottahús á hæðinni. Bilskúr
fylgir.
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Hjarðarhagi
4ra herb. 1 17 ferm. ibúð á 4.
hæð. Mjög vandaðar innrétting-
ar. Parket á gólfum.
Safamýri
4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3.
hæð ásamt bilskúr.
Rauðagerði
3ja herb. jarðhæð 96 ferm.
íbúðin er í ágætu standi. Sér
inngangur, sér hiti.
Barónsstígur
Snotur 3ja herb. rishæð i vönd-
uðu steinhúsi. Útb. 3 millj.
Hverfisgata
Stór 3ja herb. íbúð á 2. hæð i
vönduðu steinhúsi. fbúðin er öll
nýstandsett. Útb. 5 millj.
Höfum kaupendur að
eftirtöldum fasteignum
1. Stórri ibúðarhæð ásamt kjall-
ara eða risi nálægt Borgarspítal-
anum.
2. Heilu húsi eða hluta af húsi i
gamla Austurbænum.
3. Vönduðu einbýlishúsi utan
við bæinn i skiptum fyrir ný-
byggt raðhús í Fossvogi.
Haraldur Magnússon viðskipta-
fræðingu.,
Sigurður Benediktsson sölumað-
ur.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JHerðtmltlatitþ