Morgunblaðið - 13.01.1977, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1977
fMALASKOLI-26908
0 Danska, sænska, enska, þýzka, franska,
spænska
0 ítalska og íslenzka fyrir útlendinga.
0 Innritun daglega.
0 Kennsla hefst 1 7. jan.
£ Skólinn er til húsa að Miðstræti 7.
Síðasti innritunardagur
26908_HALLDÓRSF
30 ára:
Áfengisvarnanefnd kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði
Hlíðar i7annk —/
5—6 herb. 146 fm jarðhæð 2 samliggjandi stofur 4 svefn- herbergi og frystiklefi. Skemmti- leg eign, sem býður upp á mikla möguleika. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Verð 11,8 millj. l/UUUg Fasteignasalan Túngötu 5 Gunnar Jökull sölustj. Jón E. Ragnarsson hrl., Kvöld og helgarsími 74020.
30 ára afmælis Áfengisvarnar-
nefndar kvenna I Reykjavfk og
Hafnarfirði var minnst hinn 5.
desember sl. á hátíðarfundi (
félagsheimili HlP við Hverfis-
götu. Nefnd þessi var formlega
stofnuð 5. des. 1946 að tilhlutan
fulltrúa kvenfélaga I Reykjavfk
og Hafnarfirði, en áður höfðu
fulltrúarnir komið saman til
fundar og rætt áfengisvanda-
málið og á hvern hátt mætti rétta
hjálparhönd þeim heimilum og
einstaklingum, sem verst væru
stödd I þeim efnum.
Á umliðnum 30 árum hafa
formenn nefndarinnar verið
Kristín Sigurðardóttir, Viktoria
Bjarnadóttir, Guðlaug Narfa-
dóttir og nú síðasta áratuginn
Friður Guðmundsdóttir. Nefndin
vinnur sem áður að velferðar-
málum þeirra sem áfengisbölið
hefur leikið hart. Viðtalstíma
hefur nefndin að Traðarkots-
Hávallagata — Makaskipti
í boði er parhús, tvær hæðir og kjallari,
er skiptist þannig: Á 1. hæð eru stofur,
bókaherb., og eldhús. Á 2. hæð 4
svefnherb. og bað. Gott geymsluris.
í kjallara er einstaklingsíbúð, geymslur
og þvottahús. Óskað er eftir skiptum
á einbýlishúsi, raðhúsi eða parhúsi, þar
sem væri 5—6 svefnherb. Eignin þarf
að vera í Vesturbæ ím» m
eða innan IBMDA-
Kringlumýrarbrautar. SALAN
Fjársterkur líopi (íamla Ríói sími I2IMI
viðsemjandi.
kviild- ojv hplgarsími 21119!)
Lögmenn:
Agnar Biering, Hermann Helgason.
26600
Ný
söluskrá
er komin út.
Komið og fáið
eintak eða
hringið
og við
póstsendum
yður skrána.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdij
simi 26600
Löqmaður Ragnar Tómasson.
Sambyggðin Hæðargarði 1
2—6 herbergja íbúðir til sölu
+ íbúðirnar afhentar, tilbúnar undir tréverk, júní — nóvember 1977.
Sameign fullfrágengin, lóð með malbikuðum bílastæðum, trjám og
lýsingu.
Húsnæðismálastjórnarlán kr. 2.300.000 — Ath. eindagi lánsum-
sókna er 1. febrúar n.k.
BYGGINGAFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL H/H, FUNAHÖFÐA 19 — SÍMAR 83895
— 83307.
íbúðir í smíðum í vesturborginni
2ja, 3ja, og 5 herb. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign
fullfrágengin að öllu leyti. Til afhendingar í sept. — okt. '77 Greiðsluskilmálar
eru mjög rýmilegir. Æskilegt er að kaup séu gerð í janúar vegna lánsumsókna,
sem þurfa að berast Húsnæðismálastjórn fyrir 1. febrúar. Gjörið svo vel og leitið
upplýsinga á skrifstofunni Hjálmholti 5, R kl. 1—6 i dag og næstu daga. Sími á
skrifstofu 85022,á byggingarstað 19744, heimasímar 32328 og 30221.
ÓSKAR OG BRAGI SF.
sundi 6 á auglýstum tímum. Fé til
starfsins hefur komiö frá kven-
félögum safnaðanna, stjórnmála-
flokkanna og Áfengisráði og
biður nefndin á þessum tima-
mótum fyrir þakkir til allra
þeirra sem veitt hafa henni
stuðning á margvíslegan hátt.
Fyrirlestr-
ar um nú-
tímalist
FYRIRLESTRARÖÐ þeirri um
nútímalist sem haldin var að
Kjarvalsstöðum á síðastliðnu
hausti verður fram haldið næstu
vikurnar. Sem áður verða þeir
haldnir i fundarsal Kjarvalsstaða.
Lokaröð þeirra verður sem hér
segir:
13. jan. Ameriskur Afstrakt
Expressjónismi, 20. jan. Amerisk
Iist 1950—1965, 27. jan. Minimal
& Concept, 3. feb. Skúlptúr á
20stu öld. I, 10. feb. Skúlptúr á
20stu öld. II.
Aðgangur að fyrirlestrunum er
ókeypis og er öllum heimill, segir
i fréttatilkynningu frá listráði
Kjarvalsstaða. Sem áður verður
Aðalsteinn Ingólfsson fyrirlesari,
en fyrirlestrarnir hefjast kl. 17.30
hvern fimmtudag.
Nýtt
frímerki
PÖST- og símamálastjórnin mun
2. febrúar n.k. gefa út nýtt frí-
merki. Er hér um að ræða hið
svokallaða Norðurlandafrímerki,
sem sameiginlega kemur út á öll-
um Norðurlöndum samtímis. Hin
islenzka útgáfa mun bera verð-
gildin 35 og 45 krónur. Mótíf
beggja frímerkjanna, sem eru
marglit, eru vatnaliljur.
Prentunaraöferð merkjanna er
djúpprentun, en merkin eru
prentuð í Helsinki. Fjöldi fri-
merkja i örk er 50.
aitglVsingasíminn ER:
22480
JHörsunblflbib
Eftir ótal hringi og mikið hring-
sól um Kópavog tókst loks að hafa
hendur i hári Sigfúsar Halldórs-
sonar listamanns, sem um þessar
mundir heldur stóra sýningu á
myndum sínum að Kjarvals-
stöðum.
Það er alltaf töluvert fyrir þvi
haft að halda málverkasýningu,
hvort sem Sigfús á í hlut eða
aðrir.
Þetta var þriðjudagskvöld í
þessari viku, og boðið upp á
mjúsik á sýningunni eftir Sigfús
sjálfan. Fólk mætti í hrönnum.
„Hvað kemur til, Sigfús, að þú
ert með sýningu að Kjarvals-
stöðum?"
„Ég fékk þarna inni.“
„Er þetta yfirlit?"
„Þetta er ekki yfirlitssýning.
Megnið er nýtt."
„Eru myndirnar til sölu?“
„Þetta er sölusýning. Flestallar
myndanna eru til sölu."
Margar sýningar á Sigfús að
baki gegnum árin. Hann hefur
sýnt heima og erlendis, m.a. f
Oxford og í London í Englandi, en
þar var Sigfús við nám langtímum
saman, bæði í myndlist og I
mjúsfk en svo nefnir hann tónlist
á sinn létta hátt.
Nú sezt Sigfús við flygelinn og
fer að leika. Hann spilar næst-
nýjasta lag sitt, Hálfgerð
serenade, við ljóð eftir vin sinn
Jón heitinn frá Ljárskógum, sem
var burðarásinn i MA-
kvartettinum á sinum tíma.
Sigfús munar ekkert um að
skemmta fólki — sem betur fer.
llann er ekki gamall í útliti né
viðmóti þrátt fyrir bárur á Iífs-
leið.
Fólk hans drífur aö sitt úr
hverri átt, sonur, tengdadóttir og
tengdasonur. Dóttir hans var i
saumaklúbb. Sjö mánaða sonar-
sonur Sigfúsar nafni hans, hans
eina barnabarn, var með mjólkur-
pelann sinn og virtist una sér.
„Hvernig í ósköpunum megnar
þú Sigfús að komast yfir allt, sem
þú hefur gert og ert að gera?“
„Ég get svarað þér eins og er,
Steingrímur, að ég hef óskaplega
orku og þetta er óstjórnlega
erfitt...“
Hann bætir vió:
„Kona mín hefur verið mikið
veik og það hefur hamlað mér
líka, en orka mín er alveg
ótvíræð“.
„Sigfús — þú ert maður sem
hefur unnið hug og hjarta þeirra,
sem hafa kynnzt þér í gegnum
þykkt og þunnt“
0RÐ
í EYRA
í hádeginu
— Gleðilegt nýja árið, sagði
Sjonni, vinur minn, umleiðog
hann hlammaði sér f auða sætið
við hliðina á mér þar sem ég var
að úða í mig kjötkássunni. Og
þakka þér fyrir það gamla.
— Takk i sama máta, svaraði ég
einsog við vorum vanir heima í
gamla daga.
Taufas'
FASTEIGNASAIA
UEKJARGOTU6B
S: 15610 4 25556
BtNÍ DiKT ÓDDSSON LOGFfl
OKKUR VANTAR FASTEIGNIR A SKRÁ
LAUFÁSl
FASTEIGNASALA
LÆKJARGOTU 6B I
S 15610 4 25556
BENEOIKT ÓiAFSSON LOGFR J