Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Stúlkur óskast í fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum í heimahúsi. Uppl. í síma 92-7132 — 7096. Rafvirki óskast Heildverzlun óskar að ráða rafvirkja til sölustarfa. Reglusemi og stundvísi áskilin. Tilboð með upplýsingum um ald- ur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Rafvirki — 2733". Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. Fóstrur athugið Fóstra óskast hálfan daginn á leikskólann v/Faxatún í Garðabæ. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 401 76. Hárgreiðslusveinn óskast Óskum eftir hárgreiðslusveini til starfa hálfan daginn. Upplýsingar í síma 75060 eftir kl. 20 e.h. Hárgreiðslustofa Brósa Starmýri 2 Vélstjóra og matsvein vantar á 90 tonna netabát. Uppl. í síma 99-3162 — 3357. r Oskum að ráða stúlku 17—25 ára, til afgreiðslustarfa í veit- ingasal. Vaktavinna. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Nánari uppl. í símum 25640 20490 Bílstjóri óskast á vörubíl. Næg vinna framundan. Þarf helst að vera af Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-7132 — 7096. Vélritun símavarsla Heildverzlun óskar að ráða góðan starfs- mann. Aðalstarf vélritun og símavarsla. Umsóknir ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru. Svo og upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld 1 4. janúar. merkt: Vélritun — 1 300 Lagerstörf Heildverzlun óskar að ráða ábyggilegan og reglusaman starfsmann til lagerstarfa. Hreinleg vinna og góð vinnuaðstaða. Við- komandi þarf að hafa bílpróf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld 14. janúar merkt. Lagerstörf 1299. Afgreiðslustúlku vantar strax eða frá næstu mánaðarmót- um. Vinnutími gæti orðið eftir samkomu- lagi. Framtíðarstarf fyrir duglega manneskju. Upplýsingar í Gleraugnasöl- unni, Laugavegi 65, föstudaginn 14. janúar milli kl. 6.30 og 7.30 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar þakkir húsnæöi Ættingum, vinum og samstarfsfólki fyrr og nú sendi eg innilegar þakkir fyrir vináttu mér sýnda á sextugsafmæli mínu 21. desember s.l. He/ena Halldórsdóttir r* ýmislei jt Launagreiðendur er hafa í þjónustu sinni starfs- menn, búsetta í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Samkvæmt 7.tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245 / 1 963, er þess hér með krafist af öllum þeim, sem greiða laun starfs- mönnum, búsettum hér í umdæminu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna, nafnnúmer og heimilisfang. Þá er vakin athygli á skyldu launa- greiðanda að tilkynna, er starfsmaður hættir að taka laun hjá honum og einnig þeirri ábyrgð, sem launagreiðandi ber, ef hann vanrækir ofangreint, eða vanrækir að halda eftir af launum starfsmanna upp í þinggjöld samkv. kröfu innheimtu- manns. í þessum tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá launagreiðendum, svo sem um eigin skuld væri að ræða. ■Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvik og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringu- sýs/u. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu við Laugaveginn eða í Miðborg- inni. Uppl. í síma 1 2384. Húsnæði óskast Innflytjandi óskar eftir að taka á leigu 800 til 1000 fm. húsnæði sem vöru- geymslu. Tilboð óskast sent til Mbl. merkt: Húsnæði — 4685. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa eða taka á leigu 700—1000 fm iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð og upplýsingar merktar „Trúnaðar- mál — 1301", sendist Mbl. fyrir 20. 1. '77. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum tilboðum svarað. . ítalska fyrir byrjendur hefst í kvöld fimmtud. kl. 21 í Miðbæjarskóla. Innritun kl. 20—21 sama stað. Verð kr. 4.000.- fyrir 22 kennslustundir. Námsflokkar Reykjavíkur. UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja — Njarðvíkuræð. Ákveðið hefur verið að fresta opnun tilboða \ Njarðvíkuræð til föstudagsins 21. janúar kl. 14.00 og verða tilboð þá opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A Keflavík að viðstöddum þeim bjóðendum, sem mættirverða. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 76., 77., og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á jörðinni Holtsmúla 1 i Land- mannahreppi þinglesinni eign Þorleifs Sivertsen fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14. janúar n.k. kl. 1 1 árdegis. Sýslumaður Rangárvallasýslu Nauðungaruppboð sem auglýst va»i 51., 52. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðs 1976 á húseigninni Botnabraut 3A (Hátún), Eskifirði, talin eign Bóssar Emilssonar, fer fram'eigninni sjálfri föstudaginn 14. janúar 1977 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Eskifirði Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu Nauðungaruppboð 2. og síðasta fer fram á húseigninni Öldugötu 8 á Seyðisfirði, neðri hæð, eftir kröfu Búnaðarbanka fslands þriðjudaginn 25. janúar n.k. kl. 10. Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtingablaði sjá 59. tölublað 1 976. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 11. janúar 1977 ErlendurBjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.