Morgunblaðið - 13.01.1977, Blaðsíða 25
ffclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1977
Garðeigendur
Nú er rétti tíminn að huga að
klippingu trjáa og runna.
Látið fagmenn vinna verkið.
Pantanir teknar í síma 86340
skrúögarðadeiíd.
Stórútsala
hefst / dag
*»ö
Alhsehfyrir
ótrúlegalágt verð
Egill 3acobsen
Austurstræti 9
Svetlana
er ein-
stæð móð-
ir og býr
í Kaliforníu
+ SVETLANA Stalin býr nú I
Kalifomlu þar sem hún gengur
undir nafninu Lana Peters.
Hún býr þar með dðttur sinni
Olgu sem er fimm ára en faðir
hennar er William Peters sem
Svetlana giftist árið 1970 en
hjónabandið stðð stutt, eða að-
eins háift annað ár. Margir
álfta að ég sé milljðnamær-
ingur en það er mesti misskiln-
ingur segir Svetlana. „Ég hef
skrifað tvær bækur og haft af
þeim gððar tekjur, en hvað það
er mikið hef ég ekki hugmynd
um. Lögfræðingur minn 1 New
York annaðist öll mín fjármál
um það leyti.“ Giskað hefur
verið á að Svetlana hafi fengið
um 180 milljðnir fyrir bækur
sfnar. Hún segist ekki vera
f jármálamanneskja og
milljðnirnar hafi horfið ðtrú-
lega fljðtt. Hún býr að vfsu f
eigin húsi, sem er f gððu hverfi
með fallegum garði og sund-
laug og segist geta lifað sðma-
samlegu Iffi ef hún verði ekki
allt of eyðslusöm. „1 Sovét-
rfkjunum átti ég aldrei pen-
inga. Ég er ekki alin upp eins
og amerfkanarnir. Þeir safna
peningum. Þeir fara f ðdýrustu
verslanirnar. Ég fer bara f
næstu búð og geri innkaup.
Amerfskar húsmæður fara á út-
sölur það geri ég aldrei. Ég
kaupi dýra hluti, þvf ég held að
þeir endist betur, það er vfst
evrðpskur hugsanagangur.
Svetlana segist elska Kali-
fornfu og njðta þess að vera
þar. ,JÉg hef aldrei séð eftir að
ég yfirgaf Sovétrfkin. Það hvfl-
ir að vfsu einn skuggi á veru
minni hér, en það er að börnin
mfn tvö sem búa f Sovétrfkjun-
um fá ekki að heimsækja mig.“
Olga litla er ekta amerfkani.
Hún kann ekki orð f rússnesku
og mððir hennar segist ekki
ætla að kenna henni hana. Allt
of mörgum rússum sem hafa
flutzt úr landi finnst þeir eiga
annað föðurland. Það finnst
mér ekki og það á Olga ekki
heldur að gera. „Eg hef ekki
heldur sagt henni frá Stalin
hún er of ung ennþá. Svetlana
setti það skilyrði þegar blaða-
maður danska blaðsins Politik-
en, sem þessi grein er tekin úr,
bað um viðtal við hana, að
heimilisfang hennar yrði ekki
gefið upp. Hún ðttast að Olgu
verði rænt. „Ekki af Rússum,
heldur einhverjum brjáluðum
manneskjum sem allsstaðar
eru til.“
+ Stefania og Alice Senno eru-tveggja og fjög-
urra ára gamlar og eru meðal fðrnarlamba
sprengingarinnar er varð f efnaverksmiðjunni f
Seveso á Norður-ltalfu. Það voru Svisslendingar
sem áttu Icmesa-verksmiðjuna og þeir til-
kynntu ekki um slysið fyrr en viku eftir að það
átti sér stað. Eitrið f loftinu var ðsýnilegt og
lyktarlaust en áhrifin eru hræðileg. Enginn veit
hve lengi börnin geta lifað né heldur hvernig
heilsufar þeirra verður I framtfðinni. Engin
meðul eru þekkt sem hamlað geta á mðti eitr-
inu, en mcnn vita að hinir 10.000 fbúar Seveso
héraðsins eiga á hættu að fá hvers konar
krabbameinssjúkdðma og miklar Ifkur eru á að
þeir eignist vansköpuð börn, ef þeir geta á
annað borð eignast börn. Þá er mikil hætta á að
á næstu mánuðum fæðist vansköpuð börn f
Seveso. Sérstaklega er þeim konum hætt sem
höfðu gengið með f tvo til þrjá mánuði þegar
slysið átti sér stað. Eitur þetta sem heitir Dioxin
er meðal annars notað f efni til að eyða illgresi.
BRITANNIA
Ný gerð af borðstofusettum
í gömlum brezkum stíl.
4 gerðir af borðum og stólum.
V,
J