Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21, JANUAR 1977 3 Umferðin í Reykja- vík í fyrra: Óhöpp 472 færri en árið á undan og 110 færri slasaðir SKRÁÐ uniferrtaróhöpp í Reykjavík voru 2950 að tölu í fyrra og hafði skráðum óhöpp- um fækkað um 472 frá árinu 1975. I þessum óhöppum slös- uðust 253 manns eða 110 færri en árið 1975, og er þarna um verulega fækkun að ræða. Banaslys voru 6 í fyrra en 10 árið á undan. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið í gær hjá Oskari Ölasyni, yfirlögregluþjóni um- ferðarmála. Hjá Öskari fékk blaðið einnig samanburð milli áranna 1976 og 1974. Voru um- ferðaróhöpp í fyrra 553 færri Meðfylgjandi mynd sýnir yfirlit, sem lögreglu- stjóraembættið í Reykjavík lætur gera um um- ferðaróhöpp í höfuðborginni á hverju ári. Heildar- fjölda óhappa má sjá efst í hægra horninu, þar til hliðar eru skráðar orsakir óhappa, bæði fjöldi og Drósentutala af heildartölunni. Til vinstri að neðan tÖO*iOi.USTJÓ*IHN i RtVKjlAVÍK U MFEROARSIYS er skipting slysa, og hægra megin að neðan er skipting óhappa eftir því hvenær á sólarhringnum þau verða. Svarta línan er fyrir árið 1976 en strik- uðu línurnar fyrir árið 1975. Að öðru leyti skýrir kortið sig sjálft. ARIÐ 1 976 4<S«lí*r«to»torrte»ttor »kk\ vírtwr... .<< .. v»rfWr.<< ... öf stwft bt{ míllí Ittfr. ........... Sfsnjjlego bey$f < *.............. «»* •♦* *♦ fromvr ok*fvr »v ... ... .. of»vr i* bok <vv .. 'O&ctofíUfgto frb ,. < <. <v ttoívrtntng b ðkbrovf <<.,.. .. foiigíego lo&t t»r*«5jslí . ... .<. ... .<* 2 3 9 10 11 12 13 14 13 16 17 18 19 2Ö j. -j r ..s 1250. í * 19 7% JUtSJL. 1 t i**« JUUM_ ( ) %**%» ð*«!*Wl KIYKiAVlK V iAM. I*?* 19tS - **4»1 t*1>4 - 1***« hro&wr olt stve -. --<• OMtoys* orsok «>■» »f ■+-: •-=ri Orfrtoi# r ftloíjí ■<• --• ..- <<- ♦<* tf. j ÉOmá m < í. ■: i •' • '. | : 197% V?7* ffcið to mctnnlouito biir. ..C. 7 5 3*1 fkí& tei hlwtí _l.il. .5.5.5 <JU.3- fkiS vtl tof vtogí .. JLÍ.1. ...14.0. n * t, M M M , iöfn lyrir bifr. t \t 77 43 .U..,\..iJ;:..3J 51 41 *s . iyrit totfr. ♦ b \J_ 33 » !*. 54 * 1* 5.1 Modu* tynr bílr. t 4 15 ■ |f J«. ' 91 . JÁ SJoiorföf v«lhjolcmodur t.. I 16 51 10 \9~39 1* 15 ”5 » $lto*toður hjblr«S&oma&u>r 7 > JUt 5 « <• .. 4 .10 14 . . tokwmto&or fetfr, + 47 7\ »1 79 45 18 51 31 105 Síokotour iarp&qi ♦«t Al. J4. JtJiiUUlML ,..** >J». 94 . Ooudoi.|yj, .± —M SL ., ,r S<e*ototr t o m»«)t 15» 155 55J 194 l»» 345 m »4 mnltlvm 7\é 5*5 .... ztz t iiiii M ' *t*ik ii m*ié*ti ♦ ” Ittultttlyt • "WÍj' ■ en árið 1974 og slasaðir 103 færri í fyrra en árið 1974. Dauðaslys voru 6 á móti 9 árið 1974. Af yfirliti lögreglunnar má sjá, að flest umferðaróhöpp verða vegna þess að aðalbraut- ar- og umferðarréttur er ekki virtur og vegna þess að of langt bil er milli bifreiða. Þá er ógætilegur akstur aftur á bak og of hraður akstur einnig oft orsök umferðaróhappa. Þá má ennfremur sjá á yfir- litinu, að flest umferðaróhöpp verða síðdegis og þá helzt á tímabilinu milli kl. 17 og 18, en þá verða 10% óhappanna. Yfir- lit lögreglunnar er birt í heild hér á síðunni. Fullbókað á Hótel Húsavík frá apríl til loka september MJÖG góð nýting virðist ætla að vera á Hótel Húsavik á þessu ári. Að sögn Einars Olgeirs- sonar, hótelstjóra þar, er full- bókað á hótelinu frá 9. apríl næstkomandi allt til loka september. Að visu tók Einar það fram, að alltaf mætti búast við einhverjum afpöntunum, en eigi að siður gæti hann ekki verið annað en ánægður með hve mikið væri á hótehnu á árinu. Að sögn Einars er stærsti hluti þess fólks, sem kemur í apríl, maí og september, frá Belgíu, Sviss og V-Þýzkalandi. Fólk, sem kemur til að kynnast Islandi af eigin raun og á það jafnvel til að reiðast ef sólin skin. Það vill kynnast friskleika og fersku lofti, snjó og þvi ís- landi, sem það hefur myndað sér skoðanir um af nafni lands- ins. Þá eru einnig framundan hjá Húsvikingum miklar skiða- Þessar líflegu Reykjavíkurstúlkur voru meðal þeirra, sem gistu á Hótel Húsavík um síðustu helgi og brugðu sér auðvitað út í snjóinn, sem liggur eins og slæða yfir öllu norðanlands um þessar mundir. (Ljósm. Mbl. Friðþjófur). helgar og hefur mikið verið pantað á hótelinu af fólki, sem kemur til að fara á skíði. Á siðastliðnu ári var um 50% nýting á Hótel Húsavfk. Þess má geta að sfðastliðna nótt gistu 32 starfsmenn við Kröflu á Hótel Húsavik, en þeir voru fluttir þangað vegna hættu- ástandsins við Kröflu. Reykjavíkurlögreglan: 985 ökumenn teknir vegna gruns um ölv- un við akstur í fyrra — 102 færri en árið 1975 1 FYRRA voru 985 ökumenn ka'rðir af Iögreglunni í Reykja- vík, grunaðir uni ölvun við akst- ur. Eru þetta 102 færri ka-rur en árið 1975, þegar 1087 ökumenn voru ka>rðir og 166 l'a-rri kærur en árið 1974, en þá var 1151 öku- niaður kærður, grunaður um ölv- un við akstur. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Sturlu Þórðarsyni, fulltrúa lögreglustjóra. í fyrra var skiptingin sú, að 891 ökumaður var tekinn i höfuðborg- inni sjálfri en 94 ökumenn utan höfuðborgarinnar af reykvískum vegalögreglumönnum. Sams kon- ar skipting fyrir árið 1975 er 1018 og 69 og á árinu 1974 var skipting- in 1093 og 58. Af þessunt tölum ntá sjá. að þeirn ljölgar ökumönn- ununi, sem teknir eru utan borg- arinnar. en fa'kkar sem teknir eru í höfuðborginni. Hala ber í huga. að þessar tölur eru enginn nta'likvarði á það hvort fa'rri ölvaðir ökumenn voru í umferðinni í fyrra en árið 1975. Þær sýna aðeins þann ljölda sent tekinn er. Gífurlegt seiða- magn í Öxarfirði Rækjuveiðar í BYRJLN janúar átti aó heimila rækjuveiði á ný i Öxarfiröi, en veiðarnar voru stöðvaðar um miðjan desember vegna mikils magns af ýsuseiðum. Kkk- ert hefur enn orðið úr rækjuveiðum í Öxarfirði eftir áramót vegna þess að við könnun kom í ljós, að ýsuseiðamagnið hafði sízt minnkað. stöðvaðar þar Jón B. Jónasson. fulltrúi i sjáv- arútvegsráðune.vtinu. sagði i sant- tali við Morgmiblaðið i gær. að ra'kjubátarnir Itefðu fyrst farið á sjó þann 7. jatniar eftir áramót. og þá hefði seiðamagnið verið nt.tög ntikið. Siðatt hefði gert bra'lu og bátarnir ekkt róið á ný fvrr ett kringuni 13. janúar. þá hefðt \ et ið kökkur af ýsuseiðunt á ra'k.u; slóðinni og þvi hefði ekkt \enð ha'gt að leyfa ra'kjitveiðar ,t þe>< unt slóðunt áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.