Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977 VIÐSKIPTI Umsjón: Pétur J. Eiríksson Útflutningur Álaf oss jókst um 50% 1976 Mikil aukning var á útflutningi Álafoss á ullarvörum á sfðasta ári, en hún nam um 50,5%. Alls nam útflutningsverðmætið 820 milljónum króna en var 545 milljónir 1975. Verðmæti útflutningsins í Banda- rfkjadollurum var 4,5 milljónir. Pétur Eirfksson, forstjóri Álafoss, sagði Morgunblaðinu að stærsti markaður fyrirtækisins fvrir fatnað væri Vestur-Þýzkaland, en mikil söluaukning hefði orðið þar á örfáum árum. 1976 hefði útflutningsverðmæti þangað verið um ein milljón dollarar en fyrir fimm árum ekki nema 10.000. Að öðru leyti flytur Álafoss aðallega til Bandarfkjanna, Kanada, Skandinaviu og Frakk- lands. Pétur sagði að stöðugt væri unnið að þvf að auka útflutning og afla nýrra markaða. Fyrirtækið hefði tekið þátt f vörusýningum erlendis og nú sfðast f Frankfurt þar sem ný tegund húsgagnaáklæðis hefði vakið mikla eftirspurn. Hann sagði að fyrirtækið væri nú tilbúið með nýja fatalfnu fyrir þetta ár. Um sölu innanlands sagði Pétur að samdráttar hefði gætt, ekki sfzt á gólfteppum. Þessi samdráttur virtist vera almennur ekki aðeins hjá Álafossi, en þó væri útkoman furðugóð Þó svo að hagkvæmni sé ófullnægjandi f mörgum greinum fslenzks iðnaðar þá var verðmætasköpun hvers starfsmanna hans 1975 1,8 milljónir króna á móti 1,9 milljónum f sjávarútvegi, 1,5 milljónum f verzlun og 1,1 milljón f landbúnaði. íslenzkur idnadur: Framleidni oft 60—70% hjá fýrirtækinu. af því sem er erlendis Kjötidnadarstöd færir út kvíarnar MIKIL veltuaukning varð hjá kjöt- iðnaðarstöð búvörudeildar Sam- bandsins á síðastliðnu ári. Jókst hún úr 270 milljónum króna árið 1975 i um 400 milljónir 1976. Áform eru uppi um að auka starfsemi stöðvar- innar að þvl er kemur fram I siðasta hefti Sambandsfrétta, með aukinni framleiðslu á tilbúnum réttum og hraðréttum. Þá er stefnt að þvi að auka niðursuðu á matvælum. Kjöt- iðnaðarstöðin hefur soðið niður grænmeti nú I nokkur ár og var verðmæti þeirra framleiðslu um 20 milljónir á slðasta ári. Nú er einnig ætlunin að hefja framleiðslu á dilka- hausum og fleiri kjötvörum. FRAMLEIÐNI í mörgum greinum íslenzks iðnaðar er aðeins um 60 til 70% af því sem er í öðrum lönd- um. Kom þetta fram í upp- lýsingariti Félags ís- lenzkra iðnrekenda, sem fylgdi Morgunblaðinu skömmu fyrir áramót, en þær munu vera byggðar á athugunum erlendra sér- fræðinga á ýmsum iðn- greinum hérlendis. Mogunblaðið innti Hauk Björnsson, framkvæmdastjóra FÍI eftir skýringum á þessu og sagði Haukur að þó þetta ætti ekki við allan íslenzkan iðnað þá gilti það um margar greinar hans. Þess bæri þó að geta að athuganir sérfræðingaanna væru ekki ná- göngu íslands í Efta hefði iðnað- inum verið ætlaður aðlögunartími og var heitið iðnþróunaráætlun, sem vinna skyldi eftir við upp- byggingu á iðnaði þannig að hann stæði sem næst jafnfætis erlend- um iðnaði að aðlögunartímanum loknum. Væri aðlögunartíminn brátt á enda og nú fengjum við bakreikninga fyrir að hafa ekki getað notað það til uppbyggingar vegna afstöðu stjórnvalda. „Það tekur mörg ár að byggja upp hagkvæman iðnað, en hér er kerfið allt á móti okkur og við Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTTAR VINN FRAMFÆRSLU- VERÐ PR. KR. MEÐALTALS TÍMI » INN- DAGUR INGS% VÍSITALAN 100 MIÐAO VIÐ VEXTIR F. leysanlegi 1. 11. 1976: VÍSITOLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA 645 STIG 1.11. 1976XXX FRÁÚTGD. FRÁ OG MEÐ x HÆKKUN í% xxxx 1972-A 15.03.1982 - 15.06 7 310.83 410.83 35.7% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 252.46 352.46 42.5% 1973-C 01.10.1983 20.12 7 207.14 307.14 43.4% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 166.53 266.53 45.6% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 37.0% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 38.6% 1975-G 01.12.1985 23.01 10 31.36 131.36 32.6% 1975-H 30.03.1986 20.05 10 27.22 127.22 51.1% X) Happdrættisskuidnbréfin ern ekki Innleyswileg. fyrr en hámarkslánstfma er náA. XX) HeiIdarupph«A vinnlnga f hvert sinn midast við ákteðna % af befidarnafnveréi hvers átbeða. Vlnnfngarnir eru þvf óverðtryggdtr. XXX) Veró happdraettisskuldabréfa mióað víð framfcrslavfsitbltt i. 11. 1976 reiknaat þannig: Happdrettisakuldabréf. flokkur 1974-D aðnafnverði kr. 2.000.- hefur verðpr. kr. 100.- * kr. 206.S3. Verð happdr*!tisbréfsins er þvf 2.000x266.53/100 * kr. 5.331.- miðað vié framfærslavlsitöluna 1. 1». 1976. XXXX) Meðaltalsvextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphieð þelrra vaxta, sem. rfkisajóður hefur skuídbundið sig til að greiða fram að þessu. Meéaitaiavextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. aem bréfin koma tll með að bera frá 1. 11. 1976. Þeir segja heldur ekkert um Agaeti einstakra flokka, þannig að flokkor 1974-F er t.d. alls efckl lakari en flekkur 1974-D. Auk þessa gretðlr rfklssjóður út ár hvert vinnlnga I ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGO SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKS LÁNSTÍMI Tll- INNLEU8ANLEG 1 SÉÓLA8ANKA FR> OG MEÐ RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5ÁRIN % ~ MEÐALTALS RAUNVEXTIR % BYGGINGAR 1 VlSlTALA 01.01 197? 126 {2510) STIG MéEKKUN 1 % VERO PR KR 100 MtÐAO VH> VE8TI OG VÍSiTÓLU 1. 10 1976 MEÐALTALS VEXTIR f TSK. FRÁ ÚTGÁFUDEGI."*** 1965 10.09 77 10 09 68 5 6 959 07 2025 47 30.6 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840.07 1758.16 29 9 1966 1 20 09.78 20 09 69 5 6 793 24 1593.29 30 9 1966 2 15 01.79 15 01 70 5 6 756 66 1494.27 31.2 1967 1 15 09.79 15 09 70 5 6 742 28 1405.73 32 9 1967-2 20.10 79 20 10 70 5 6 , 742 28 1396.48 33 2 1968 1 25.01.81 25.01 72 5 6 699 36 1221 91 37.1 1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656 02 1149.87 36 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500 48 859 49 36 8 1970 1 15.09 82 16.09 73 5 6 , 471.75 791 02 38.9 1970-2 05 02 84 05.02.7« 3 5.5 379 01 582 85 34.8 1971-1 15.09.85 15.09 76 3 5 369 16 552.16 38.1 1972-1 26 01.86 25.01 77 3 5 316 25 481.85 37.6 1972-2 1609 86 15.09 77 3 5 267 50 417.32 39.5 1973-1A 16 09 87 16.09 78 3 5 194.26 324.36 43.0 1973-2 25 01 98 25.01.79 3 5 174.92 299.80 45.4 1974-1 15 08 88 15.09 79 3 S 94.67 208.23 37.7 1975-1 1001.93 10.01.80 3 4 60 69 170.23 31.0 1975-2 25.01.94 25 01.81 3 4 26.38 129 91 32.5 1976-1 10 03.94 10.03.81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 26.01.97 26.01.82 3 3.5 0.00 100 00 —• kvæmlega unnar heldur fremur um lauslegar kannanir að ræða. Um ástæðurnar sagði Haukur að þær væru margar. Iðnaður ætti sér stutta sögu á íslandi og fyrir- tæki væru því almennt ekki á sama þróunarstigi og í iðnríkjum Vesturlanda. Afstaða stjórnvalda hefði oft verið slík að tækifæri til þróunar og uppbyggingar iðnaðar hefðu ekki verið notuð. Nefndi Haukur sem dæmi að við inn- höfum þurft að heyja baráttu við þröngsýna stjórnmálamenn," sagði Haukur. Þá benti hann á að stjórnun fyrirtækja væri víóa ábótavant og að starfsmenntun væri ekki nógu mikil. Aðstaða fyrirtækja til að veita starfsfólki sinu starfsmennt- un væri allt önnur en víðast hvar erlendis. Þá setti smæð íslenzka markaðarins iðnaðinum þröng takmörk. Spárnar stóðust ekki: Fjöldi farþega í áætl- unarflugi jókst um 10% Á árinu 1976 urðu farþegar með hinum ýmsu flugfélögum heims alls um 580 milljónir, og er þar um að ræða 10% aukningu frá árinu 1975. Samkvæmt skýrslum Álþjóða flugmálastofnunarinnar, ICAO jókst flugfrakt á árinu 1976 einnig verulega, eða um 13% og flugpóstar óx um 2%. Farþegaaukningin er sú mesta f áraraðir og töluvert meiri en á árinu 1975 en þá var hún 4.2%. Það verður að fara aftur til 1972, sfðasta heila ársins fyrir olfukreppuna, til að fá sambærilegar tölur, en það ár nam aukning frá fyrra ári 9.6% Ofangreindar tölur eru reiknaðar út frá tölum sem stofnuninni berast frá þeim 135 löndum sem aðild eiga að henni, og er bæði um að ræða innanlands- og alþjoðlegt flug. Tölurnar ná þó eingöngu til farþega í áætlunarflugi, en eins og kunnugt er, er fjöldi leiguflugsfar- þega ár hvert gífurlega mikill. Meðan flugiðnaðurinn hefur háð harða viðreisnarbaráttu hin allra síðustu ár, hafa samgöngufræðingar vart þorað að spá meiri farþega- aukningu milli ára en 6—8% , en til samanburðar má geta að á árunum i kringum 1960 var farþegaaukning að meðaltali um 12—15%. Tölurn- ar fyrir 1976 benda hins vegar til þess, að flugiðnaðinum hafi tekizt betur að yfirstíga olíu-erfiðleikana en menn þorðu að vona, og vilja sumir halda því fram að aukningin eigi í framtíðinni eftir að verða enn meiri. Þótt eigi hafi enn verið unnið til fulls úr þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir um flutninga fólks og farangurs með flugvélum, þá virðist í fljótu bragði sem hlutfallslega mest aukning eigi sér stað í löndum þriðja heimsins, og að vöxtur sé þar almennt meiri en í Evrópu og Norður-Ameríku. X) Efttr ktauifalfuUni ijfli sparfoklrttinlB rkkl Irngur vuta af vrrktryggingar. XX) Baunvratir Ikna tikna vritl (nrtti) nmfram vrr«hnkkanir rtns 8* kar rru marMar aamkvarml kyggingarvfaitklunni. XXX) Vrr« spariaklrlrina ml«a« vi« vrsti og visililu »1. «1. I»7T rriknasi kannig: Sparfoktrtrini tlokkur 1972-2 a«nafnvrr«l kr. S« 006 hrfur vrr» pr. kr. 1M « kr. «17.22. Hril«arvrr« sparfoklnrinlsins rr kirt M.000 x «17,32/1*0 m kr 2M.CM.- mWa« vi« vnfi og vtsUDIu 01. 01. 1077. XXXX) MrOaltalsvritlr (brtttté) p.a. fyrlr trkjuskatl fr» étgáfudrgl. tfua npplue* krirra vaxta. arm rlklu)44ur krfur sknMbanOM tlg a« gnita fram *4 krsau. MréalUlsvrstlr srgja blns vrgar .rfckrrt um vrstt ki. srm bréfla kama tll mr« a« brra fri 01.0l.lk77. brir srgja hrldur rkkrrt um ignti rluatakra riokka kannlg a« ftokkor I0CS rr t.d. alta rfckt lakari ra rtokkar 1072-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands. Ofan á farþegaaukninguna bætist svo það að sætaframboð jókst á árinu aðeins um 7%, sem þýðir í raun að sætanýting hafi aukizt úr 59% í 61%. Frakt- og póstflutningar eru einnig talsvert meiri 1976 en 1975. Þannig er fraktaukningin i áætlunarflugi á árinu 1976 13% en á árinu 1975 hafði aðeins verið um 2% aukningu að ræða miðað við 1974. Aukning á pósti með áætlunar flugi varð 10 sinnum meiri 1976 en 1975. Nam aukningin 1976 2%, en 1975 hljóðaði sú tala upp á aðeins 0.2%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.