Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977 33 fclk f fréttum + Elfsabet Taylor og sjöundi eiginmaður hennar, fyrrverandi aðstoðarflotamálaráðherra, John Warner, nutu brúðkaups- ferðarinnar f Israel. Hvarvetna mættu þau vinsemd og gestrisni. Á öðrum degi ferðarinnar var þeim boðið út fyrir Jerúsalem þar sem gróðursetja átti 6 milljón trjáplöntur sem eiga að verða stærsti skógur f Israel. Faiiegt minnismerki um þær sex milljónir gyðinga sem nasistarnir myrtu f sfðustu heimsstyrjöld. Á myndinni sjáum við nýgiftu hjónin gróðursetja eitt tré. Eftir gróðursetningarathöfnina þáðu þau heimboð forsætisráðherrans, Ytzhak Rabins. + Leikarinn og söngvar- inn Pat Boone hefur nú gerst baptistaprestur. Hann skírir nú fylgis- menn sína í sundlaug- inni sinni í Beverley Hills. + Sönkkonan Joan Baez er farin til Nordur- írlands. Hún segist ætla með söng sínum að reyna að koma á sam- komulagi milli mótmæl- enda og kaþólskra. Erfitt verkefni það. + Litlu dönsku prinsarnir Frederik og Joachim fengu að fara með foreldrum sínum og móðurömmu á frumsýningu á ballett Flemmings Flint „De tre musketerer,, í Konunglega leikhúsinu. " + Warren Beatty, sem sagður er eitt mesta kvennagullið í Holly- wood, segist vera ást- fanginn í Jackie Onass- is. „Ég tilbið hana, hún er athyglisverðasta kona sem ég hefi nokkurn tíma hitt,“ segir Warren Beatty. Það fvlgir ekki sögunni hvaða álit Jackie hefur á málinu. + Það er langt frá því að sænsku kon ungshjónin séu ógestrisin en þau kusu að halda jólin í ró og friði. Eftir óteljandi opinber skyldustörf, heim- boð og heimsóknir voru jólin kærkom- inn tími til að hvíl- ast. Þau héldu að- fangadagskviild há- tíðlegt á heimili sínu f Stokkhólmi með jólatré og ekta sænskum jólamat. Silvía drottning átti afniæli á Þor- láksmessu. hún varð 33 ára, en a<V eins örfáum gest- um var boðið. Til leigu skrifstofuhúsnæði 40 fm á bezta stað við Laugaveg. Upplýsingar í síma 38845 — 38888, á skrif- stofutíma. gleraugu, olíur, lotion, krem, „After Sun”, snyrtitöskur, snyrtibuddur Góða ferð í vetrarfriið ^HoltsapÓtck snyrtivörudeild ^Langholtsvegi 84 Simi35213 Badmintonvöm Badmintonkúlur Verðkr. 125 stk. Badmintonspaóar Verð kr. 5895 stk. Badmintonspaðar Verð kr. 3630 stk. Badmintonspaðar Verð kr. 4850 stk. Badmintonspaðar Verð kr. 1280 stk. Badmintonbuxur verðkr. 1590 Badmintontöskur verð kr. 4iso Badmintonpeysur Verð kr. 3410 IBadmintonvesti Verð kr. 2325 Badmintonbolir Verðkr. 1600 Cover Verð kr. 370 KLAPPAHSTIG 44 SIMI 1 1 783. LOUHÓLUM 2 — 6 SIMI75020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.