Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977 A! VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI sem staðsettar eru úti á lands- byggöinni, Blönduósi og Hellu eða Hvolsvelli (trésmiðja) og þær framleiða fyrir markað í Reykja- vík, og ekki hefur maður heyrt um að þessi fyrirtæki séu að leggja upp laupana vegna mikils flutningskostnaðar eða þvílíks. Það er því áreiðanlega hægt að koma upp enn fleiri atvinnufyrir- tækjum úti á landi og er nauðsyn- legt að þetta sé haft rækilega i huga hjá hvers kyns ráðamönn- um. Það má ekki verða svo að allur mannfjöldi landsins safnist á einn afmarkaðan blett. Vera má að allt tal og umræða manna á meðal um einhvers konar byggða- stefnu sé þreytandi, en frekari framkvæmdir i þessum málum verða að koma til, hvort sem það er undir merki byggðastefnu eða annarrar stefnu. Ef til vill er ég einn um þessa skoðun, það er kannski vilji þeirra sem út á landi búa, að flytjast til Reykjavíkur, þangað liggur straumurinn og þangað vilja allir fara. En er það hið rétta? Dreifbýlismaður." Velvakandi þakkar bréfritara úr dreifbýlinu fyrir þessar hug- vekju og ekki er neinu við hana að bæta. % Hvernig ekurðu? Sveinn Ölafsson sendi nokkrar línur, nánar tiltekið að- eins tvær setningar: „Þetta stendur í dönsku alman- aki við daginn 13. janúar: Et folkeslags civilisation kan. mærkes pá den máde, menneskena körer bil pá. Kveðja, Sveinn Ólafsson, Silfurtúni." Það þarf sennilega varla að snara þessari setningu, en inni- hald hennar er á þá leið að þekkja megi siðmenningu þjóðar á þvi hvernig fólkið ekur bilum sínum. ÞeSvSÍr hringdu . . % Skemmtistaður fyrir dans- áhugamenn Húsmóðir í Reykjavík: — Mig hefur lengi langað til að skrifa þér eða hringja til að spyrjast fyrir um nokkuð. í mörg ár hefur það verið aðalskemmtun mannsins míns að þjóra á börum í hvert sinn sem hann á lausa stund til. Ég fer aldrei.með honum á svona staði, því ég hef ekki áhuga á því og ég get vel skemmt mér vel án þess að neyta víns og er ég þó ekki nein ofstækismanneskja á því sviði. En er ekki til neinn staður eða félagsskapur sem menn geta komið saman og dans- að, en ég hef mikinn áhuga á því, staður þar sem fólk milli fertugs og fimmtugs getur komið og dans- að. % Bændur verði samhentari Sigríður Jónasdóttir: — I sjónvarpsþætti sem var á þriðjudag um bændar fannst mér ég verða vör við að bændur og samtök þeirra séu að vasast í allt of mörgu. Þeir hafa komið á fót ferðaskrifstofu, skipafélagi og hver veit hverju, sem er ekki beinlínis fyrir bændur. Ég held að þessi stóru samtök komi óorði á bændur og þeir ættu að losa sig út úr þeim og einbeita sér að starfi að sameiginlegum málefnum sín- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A millisvæðamótinu i Manila á Filippseyjum 1976 kom þessi staða upp í skák Harandi, íran, sem hafði hvítt og átti leik, og Torre, Filippseyjum: I I Qo £ Ji % á Á ; 3 á §1 (g á aj B 11 H A1 jjj B 2 B A PJ u H J2 ■ B um. Ég held að þetta sé orðið allt of flókið og fólk fer að tortryggja bændur fyrir þessi miklu umsvif þeirra, en neytendur og bændur eiga að sýna gagnkvæmt traust hvorir öðrum. £ Ekki góð mynd Sigríður heldur áfram: — Við erum hér nokkrar konur sem komum saman öðru hvoru og við vorum að ræða um daginn um þessa sænsku mynd sem var sýnd í sjónvarpinu á föstudaginn var Við vildum gjarflan fá að vita hverjir það eru sem velja svona myndir til sýn- HÖGNI HREKKVÍSI i'tí ©1977 McN.ughi syndicate. Inc 9 * Cnn '10 1 __ III 53^ SIGGA V/öGÁ t \lLVt9AK Frúarleikfimi íþróttafélagið Leiknir gengst fyrir leikfimi fyrir konur í Breiðholti ásamt kvenfélaginu Fjallkon- urnar. Þær konur sem áhuga hefðu á því að vera með hringi í síma 71 727 eftir kl. 7 í kvöld. Góðnw tarkauP ÓdV^, 325 eQð'n YS löoffa S50 KQ YS S^i Opið tíl hádegis iaugardag inga. Ég vil taka undir orð Ragn- ars H. Ragnar í viðtali við hann í Lesbók Mbl. að það sé ausið yfir okkur endalausum óþverra og leirskriðan dynji á okkur. Það er kominn tími til að varast þessar sænsku myndir, þær eru ekkert annað en ofbeldi, lauslæti og geð- veiki og varla telst þetta til upp- byggilegs efnis, þó að það heiti svo að þær séu klipptar og skorn- ar rétt. Ég held að þetta þurfi að varast, fólk getur ekki setið með unglingana inni í stofu og horft á sjónvarp, þá sjaldan að þeir vilja vera heima og horfa á sjónvarpið. En það væri gaman að vita hverjir hafaþennan smekk. Opiðtilkl. 71 kvöld Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi 3 5o 2o I v I Allt er tilbúið. Þorramaturinn bíður. Við erum tilbúnir að taka niður pantanirnar, stórar eða smáar. Sendum á vinnustaði og í heimahús. Vegna fjölda fyrirspurna getum við látið plastáhöld, hnífapör og diska, fylgja. Ath. að spyrja um síldarréttina okkar í leiðinni þeir eru alveg . .. súper. ÚTGARÐUR í Glæsibæ -2- 86220 ■ 26. Dxf7 + ! og svartur gafst upp því eftir 26. .. Kxf7 27. Hxd7 tap- ar hann manni. Þetta nægði þó ekki til að bjarga Harandi frá neðsta sæti á mótinu, en hann lenti í 18.—20. sæti með 5 vinninga. —p, TTT tt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.