Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977 Iðnaðarhúsnæði Til sölu fokhelt iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg Kópavogi. Húsnæðið er jarðhæð sérstaklega járnbent fyrir þungaiðnað. Flatarmál 400 fm lofthæð 4 m, selst í einu lagi eða skipt. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýja Bíó), Hilmar Björgvinsson, hdl. s. 21682 og 25590. ‘HÚSftNftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBftrpASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Lögfræðingur Þorfinnur Egilsson hdl. Sölustjóri Þorfinnur Júliusson Einbýlishús í Árbæjarhverfi Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr. Ræktuð lóð með trjám. Verð 24 millj., útb. 14 — 1 5 millj. Dalaland 3—4 herb. 90 fm. á 1. hæð. Sér hiti, svalir, vandaðar innrétt- ingar. Ný máluð íbúð. Verð 1 0.5, útb. 7.5 millj. Sólvallagata 3—4 herb. á 2. hæð, 90 fm. Sér hiti, nýjar innréttingar. Verð 8.5 útb. 5.5 millj. Lóð undireinbýli í Garðabæ. Æsufell 4 herb. 105 fm. á 6. hæð. Suður svalir, íbúðin er eins og ný. Verð 10.5 millj., skipti á 3—4 herb. í Fossvogi. Grindavik Raðhús 1 20 fm. á einni hæð, að mestu frágengið. Stór bílskúr. Skipti á íbúð eða raðhúsi í Hafn- arfirði. Verð 11.5 millj. Eignir í Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfn, Akranesi, Keflavík og Hellu. Höfum kaupanda að 120—150 fm. góðri jarðhæð í Reykjavík eða Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Skipti á rað- húsi í Fossvogi koma til greina. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúðum af flestum gerðum. Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð með bílskúr, helst við Nýbýlaveg í Kóp. Oðið laugardag 2—5. Heimasími sölumanns 24945 SÍMAR 21150 - 21370 til sölu m.a. Við Sólvallagötu 3ja herb. hæð um 90 fm. Góð endurnýjuð. Ný eldhús- innrétting. Nýleg teppi. Svalir. Tvöfalt gler. Góð sam- eign. Verð kr. 9 millj. Útb. kr. 6 millj. Stór og góð einstaklingsíbúð í kjallara við Drápuhlíð um 55 fm. Samþykkt. Lítið niðurgrafin. Sérhitaveita. Tvöfalt nýtt gler. Gott bað. Góð sameign. Ytri- Njarðvík Einbýlishús á mjög góðum stað hæð um 80 fm og góð rishæð um 60 fm. Þarfnast nokkurrar viðgerðar. Verð aðeins 7,5 millj. Útb. aðeins 3 millj. Skipti á íbúð í Reykjavik eða nágrenni möguleg. Þorlákshöfn Nýtt einbýlishús á mjög góðum stað um 120 fm fullbúið undir tréverk með 5 herb ibúð Ýmiss konar eignarskipti möguleg. Hveragerði Nýtt einbýlishús við Þelamörk 1 20 fm ein hæð fullbúið undir tréverk Verð aðeins 6,5 millj. Útb. aðeins 4,5 millj. Rúmgóð íbúð 4ra—5 herb. óskast. Má þarfnast lagfæringar. Má vera á jarðhæð. Mestur hl'uti útborgunar strax við samning. Mjög gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð á eftirsóttum stað húsnæðið er 200 fm. Nýtt I smíðum fokhelt með gleri stofunni. Ný söluskrá heimsend Nánari upplýsingar á skrif- AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370 *>,V. SOLUM JOHANN ÞOROARSON HDL Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Laus fljótlega. Við Kelduland 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar. Teppi. Við Langholtsveg 2ja herb. ibúð í kjallara. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Við Blikahóla 2ja herb. stór ibúð á 1. hæð. Við Kóngsbakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- hús á hæðirmi. Við Hamraborg 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Ekki fullbúin. Við Hverfisgötu 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Skipasund 4ra herb. ibúð á 1. hæð i þribýl- ishúsi. Við Austurberg 4ra—5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Látraströnd Pallaraðhús fullfrágengið með bílskúr. í smíðum Við Hamraborg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar seinni hluta þessa árs. Fast verð. Við Engjasel 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Tilbúin undir tréverk nú þegar. Fast verð. Teikningar á skrifstofunni. Við Fannborg, Kóp. Eigum eina 2ja og nokkrar 3ja herb. ibúðir tilbúnar undir tré- verk til afhendingar i mai n.k. Fast verð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. ÞURF/D ÞER H/BYLI ft- Sólvallagata Ný 2ja herb. ib. i sérflokki. ■ft Leirubakki 3. herb. ib. á 3. hæð, 1 stofa, 2 svefnh., eldhús., bað, sér þvottah. Falfeg ibúð. ic Suðurhólar Ný 4ra herb. ib. á 3. hæð 108 fm. 1 stofa, 3 svefnh., eldh., bað, suður svalir. (búðin er ein- fallegasta ib. sem er til sölu i dag. if Miðbraut, Seltj. 4ra herb. ib. á 2. hæð, sérinng., bílsk. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 J.Ón Ólafsson lögmaður. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 í Hveragerði Parhús fokhelt með tvöföldu gleri. Útihurð, svalahurð. Frágengið að utan. Verð 3.7 m. útb. 1.1 m. Mávahlíð 4ra herb. risibúð. Gott bað, skápar! teppi. Skólavörðustíg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sér hiti. Eskihlíð ibúð á 4. hæð. Geymslur og þvottahús í risi. Sturtubað gott. Óðinsgata 3 herb. íbúð á 1. hæð. Rúmgóð ibúð. Sér hiti. Hrísateig 3 herb. ibúð á T. hæð. Gott bað. Tvöfalt gler. Stór bilskúr. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Sérhæð — Goðheimar Einstaklega skemmtileg 150 fm. 6 herb. sér hæð til sölu. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. Verð 1 7 millj. Fasteignatorgið GRÓFINNI1SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Stórglæsilegt iðnaðar og verzlunarhusnæði í Kópavogi Höfum til sölu í miðbæ Kópavogs húseign á þremur hæðum samtals röskir 1100 fm og er húseignin í mjög góðu ástandi. A 1 hæð sem er um 450 fm er mjög gott verzlunarpláss. Á 2. hæð innkeyrsla um 345 fm, er góðir möguleik- ar fyrir verzlun, skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Á 3. hæð sem er um 345 fm er sérstaklega heppilegt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Til greina kemur hvorttveggja að selja húseign- ina alla einum aðila eða hverja hæð fyrir sig. Uppl. gefur Sigurður Helgason hrl., Þinghóls- braut 53, Kópavogi, sími 42390. Til sölu 0 Garðabær Einbýlishús. 0 Hafnarfjörður Raðhús og sérhæðir i Norðurbæ. 2ja—6 herb. íbúðir i Norðurbæ. Einbýlishús óskast i Norðurbænum, helst tilbúið undir tréverk eða skemmra á veg komið. 0 Kópavogur Urval einbýlishúsa. Sérhæðir. 2ja til 4ra herb. ibúðir. 0 Reykjavtk 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir viðs- vegar um bæinn. Margs konar eignaskipti möguleg. Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður. I^IEIGNAVER SE 11 11 1 LAUGAVEGI 178 ibolholtsmegini SIMI 27210 81066 Fossvogur 4ra herb ca 100 fm stórglæsileg ibúð á 3. hæð. íbúðin er með góðum harðviðarinnréttingum. Gott útsýni. íbúð i sérflokki hvað frágang og umgegni snertir. Eyjabakki 4ra herb 100 fm góð ibúð á 1. hæð. (búðin er 3 svefnherb og stofa. Gott útsýni. Bilskúr. Fellsmúli 4ra herb 1 1 7 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. (búðin er með 3 rúm- góðum svefnherb. og i sér flokki hvað frágang snertir. Háaleitisbraut 4ra herb 1 1 7 fm góð íbúð á 2. hæð. 3 rúmgóð svefnherb. Vélarþvottahús. Snyrtileg sam- elgn. (búðin er laus nú þegar. Mariubakki glæisleg 1 10 fm ibúð á 1. hæð. íbúðin er 2 svefnherb, stofa og borðstofa. Sér þvottahús og búr. Gott útsýni. Espigerði 4ra herb 1 10 fm góð ibúð á 2. hæð . Sér þvottahús. Hraunbær 4ra herb um 1 1 7 fm góð íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir gott ibúðarherb i kjallara. Barrholt, Mos 140 fm fokhelt einbýlishús ásamt 70 fm kjallara. Á hæðinni eru 4 herb, eldhús, borðstofa og stofa. I kjallara eru föndurherb og geymslur. Slebraut, Seltj 140 fm fokhelt einbýlishús. Hús- ið skiptist i 3 svefnherb, stofu og forstofu. 65 fm bílskúr. Mögu- leiki á að taka 2ja herb ibúð upp i. Selbraut, Seltj. fokhelt einbýlishús sem er um 140 fm og 70 fm kjallari. Á hæðlnni eru 4 svefnherb, 2 stof- ur og skáli. í kjallara er mögu- leiki á 2ja herb íbúð. 36 fm bílskúr. Fossvogur Stórglæsileg 3ja herb íbúð á 2. hæð fæst i skiptum fyrir 1 1 0 til 1 20 fm íbúð i austurbænum. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb ibúð ca 1 20 fm i austurbænum. Höfum kaupanda að sér hæð í Hafnarfirði. Höfum kaupanda að 2ja herb ibúð I Fossvogi. Höfum kaupanda að 2ja herb ibúð i Breiðholti I. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula 42 81066 Luðvik Halldorsson Petur Guðmundsson BergurGuðnason hdl AUGLÝSfNGASÍMINN ER: 22480 IRerðunblaMb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.