Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977 LOFTLEIDIR IsuBÍLALEIfiA TX 2 n 90 2 n 88 BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 íslenzka bif reiðaleigan Sími27220 Brautarholti 24 V.W. Microbus — Cortinur ® 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ Hver auglýsir hér? Það veit sá sem finnur 9 orð, í stafarugli þessu, sem rituð ery upp og niður í ská. Merkir þau þannig að allir þeir stafir sem til- heyra orðinu eru tekn- ir út. Þá standa eftir stafir sem raða má saman og hægt er að lesa úr. V V k a r Þ p a h i u k t a i 1 é r a e u k o a h I t t e u t r r 1 i r í m t n r m u i u u k 1 u a ú u s n m j r V r i r a s 1 í d k u i h 9 j á o o t k i æ s r g k u h r a b e í o 1 Y 1 a n a 1 u V s j t t u h f s P í k ð 1 u ö m u r 1 a Uppgefið: Vatnsdælur Öryggi Kveikjulok Klemmur Ljós Þéttar Platínur Perur r útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 21. janúar MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar .JBerðu mig til blðmanna" eftir Waldemar Bonsels (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tveir sænskir vísnasöngvar- ar kl. 10.25: Njörður P. Njarðvík kynnir Rune Anderson og Lenu Nyman. Morguntúnleikar kl. 11.00: Alfred Boskovsky og félagar úr Vlnaroktettinum ieika Adagio fyrir klarinettu og strengjakvartett eftir Wagn> er/ Félagar úr kvintett Richards Laugs leika tvö tón- verk eftir Max Reger: Seren- öðu 1 G-dúr fyrir flautu, fiðlu og vfólu op. 141a og Allegro grazioso fyrir flautu og pianó/ Jacqueline Eymar, Gúnter Kehr, Erich Sicher- mann og Bernhard Braun- holz leika Pianðkvartett f g- moll eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. FÖSTUDAGUR 21. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir Leikbrúðuflokkur Jim llensons bregður á leik ásamt söngvaranum Jim Nabors. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kreppan og hvfta tjald- (Brother, Can Vou Spare a Dime?) Bresk kvikmynd frá árinu 1974. Myndin lýsir bandarfsku þjóðfélagi á árunum 1930— 1942. Þráður er spunninn úr - fréttamyndum og leiknum kvikmyndum frá þessum tfma og teflt fram ýmsum andstæðum raunveruleika . og leiks. Franklin D. Roose- velt forseti og JamesCagney leikari eru söguhetjur hvor á sinn hátt, og auk þeirra kemur fram f myndinni fjöldi nafntogaðra mannaog kvenna. Þýðandi Stcfán Jökulsson. 23.40 Dagskrárlok. Tilky nningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Árnason les þýðingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammerhljómsveit Berlfnar leikur Konsertfnö nr. 2 f G- dúr eftir Ricciotti, Sinfónfu f C-dúr, „Leikfangasin- fónfuna", eftir Haydn og „Smámuni", balletttónlist eftir Mozart. Stjórnandi: Hans Benda. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Frey- steinn Gunnarsson fslenzk- aði. Hjalti Rögnvaldsson byrjar að lesa sfðari hluta sögunnar (fyrri hlutinn var á dagskrá vorið 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Frumkynning skatta- lagafrumvarpsins í Kastljósi Finnsku listamennirnir sem Þóra Kristjánsdóttir fjallar m.a. um t myndlistar- þætti sinum í útvarpinu i kvöld. Myndlistarþáttur í umsjá Þóru Krist- jánsdóttur kl 20.45 Á dagskrá útvarpsins í kvöld er m.a. myndlistarþáttur klukkan 20.45 í umsjá Þóru Kristjánsdóttur. Þóra ætlar í þætti þessum að rekja í stuttu máli fréttir úr sýningarlífi Reykjavikur, sem hún segir að sé heldur fábreytt þessa stundina, þar eð verið sé að útbúa margar listsýningar, en fáar, enn sem komið er, í ERP" HEVRRl gangi Þó er ein athyglisverð sýning, sem Þóra ætlar að fjalla um og er að sýning „finnsku uppskerumannana" eins og þeir kalla sig — í Norræna húsinu, sem stendur yfir tíl janúarloka „Það fyrsta sem þessir finnsku listamenn spurðu mig um, við komuna til íslands — var hvort þýzki lista- maðurinn Dieter Roth byggi enn þá hér á íslandi,” sagði Þóra. En hún helgar Dieter Roth að mestu leyti þennan þátt Ætlar hún að spjalla við hann um lífið, tilveruna og list- ina. Dieter Roth, sem að sögn býrannað hvort í París, London eða New York var búsettur hér á landi frá árunum 1957 til 1964. Hann var einn af aðal- hvatamönnum SÚM og segir Þóra að meðlimir SÚM líti á Dieter Roth sem sinn læriföður og hugmyndafræðing. Þegar Dieter Roth dvelst á íslandi býr hann annað hvort T Mosfells- sveit eða undir jökli á Snæfells- nesi en hann á hús á báðum stöðunum. Klukkan 21.00 í kvöld er þátturinn Kastljós á dagskrá sjónvarpsins og í þetta sinn ! umsjá Ómars Ragnarssonar fréttamanns. í þessum þætti verður fjallað um þær breyting- ar, sem skattalagafrumvarpið hefur í för með sér. Þeir sem koma meðal annars fram í þættinum eru Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson ráðuneytis- stjóri, Björn Þórhallsson endur- skoðandi og Guðrún Erlends- dóttir hæstaréttarlögmaður. Sagði Ómar Ragnarsson að þetta væri alger frumkynning á skattalagafrumvarpinu — því aðeins sé einn mánuður síðan frumvarpið var lagt fram og enn hefði það ekki verið tilkynnt á Alþingi. Sagði hann að m.a. yrði skýrt hvernig breytingar þessar mundu virka — hverjir kæmú til með að hækka i sköttum og hverjir kæmu til með að lækka. Sagðist Ómar ennfremur búast við því' að fjallað yrði Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Ómar Ragnarsson fréttamaður. nánar um þessi mál siðar i sjónvarpinu, þar sem þetta skattalagafrumvarp væri ennþá á frumstigi og margir þeir aðilar, sem ættu að gefa um- sögn sina um málið væru enn sem komið er alls ekki tilbúnir að fjalla um það, svo sem ASÍ og Vinnuveitendasambandið — en frestur fyrir þá rennur út hinn 1. febrúar næstkomandi. Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.