Morgunblaðið - 26.02.1977, Blaðsíða 6
6
MOHUUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 26. FKBRUAR W77
DAG er laugardagur 26
febrúar, 19 VIKA VETRAR,
57 dagur ársins 1977 Ár
degisflóð er í Reykjavík kl
11.54 og síðdegisflóð kl
24 46 Sólarupprás í Reykja
vík er kl 08 46 og sólarlag kl
1 8 37 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 08 36 og sólarlag kl
18 17 Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl 1 3 4 1 og tung 'ð
í suðri kl 20 02 (íslands I
manakið)
Ætlar þú þá að vera oss
reiður um eilífð, láta reiði
þína haldast við frá kyni
til kyns? (Sálm 85. 6.)
KROSSGATA
> P P p
9 10
Mi
■
X V.
ÁTTRÆÐ verður á mánu-
daginn kemur Margrét
Vfglundsdóttir Ljósheim-
um 6, Rvík. Á morgun,
sunnudaginn 27. febrúar,
tekur hún á móti afmælis-
gestunum á heimili Víg-
lundar sonar síns og konu
hans aó Álftamýri 58, R.
1 FRETTIH_______________|
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur fund að Garðaholti
á þriðjudagskvöldið kemur
kl. 8.30. Spiluð verður fél-
agsvist síðan verður kaffi
borið fram. Mökum kven-
félagskvenna er sérstak-
lega boðið á þennan fund.
KVENFÉLAG Kópavogs
hefur ákveðið að fara í
heimsókn til Kvenfélags
Kjalarness- og Kjós laugar-
daginn 19. marz næstkom-
andi. Lagt verður af stað
kl. 1.30 síðd. frá Félags-
heimilinu. Þátttakendur
eru beðnir að tilk. um þátt-
töku sina sem fyrst í þessi
simanúmer: 40751 —
40322 — eða 40431.
I FRAKKLANDI: A.
Quincy, 30 Av. de
Laumiere 75019 Paris,
France. — Hann hyggur á
íslandsferð á sumri kom-
anda. Hann er 27 ára.
I FRÁ HÓFNINNI 1
í GÆR fór Goðafoss frá
Reykjavíkurhöfn —fyrst á
ströndina en siðan beint
út, — var ferðinni heitið
fyrst á ströndina en síðan
beint til útlanda. Bæjar-
foss og Bakkafoss komu
frá útlöndum í gærdag. Þá
kom Hekla úr strandferð,
en Stapafell kom úr ferð
og fór aftur. Togararnir
Ingólfur Arnarson og
Hrönn héldu til veiða í
gær. —
... að hringja til
hans, þegar hann er
einn heima.
TM R*o U.S. Pal. Olt.-AII rlflhU r«a«rr*d
& 1976 by Loa Angtlta Tlmaa
//26
Sýningar Leikbrúðulands að Fríkirkjuvegi
11 eru nú klukkan 3 síðd. á sunnudögum.
Sýndir eru þrír leikbrúðuþættir: Fræið,
Negrastrákarnir og Meistari Jakob — vinn-
ur i happdrættinu. Þessir ungar hér á mynd-
inni sem „eiga heima á Tjörninni,“ koma i
heimsókn meðan á sýningunni stendur. Sími
Leikbrúðulands er 15937.
PEI>JI\IAVir\IIR
Lárétt: 1. býr til 5. állf 6.
kyrrð 9. fæðutegundina II.
2 eins 12. Ilks 13. samst. 14.
dveljast 16. snemma 17.
raufin.
Lóðrétt: 1. Ilkami 2. saur 3.
mælieiningin 4. sting 7.
bón 8. svarar 10. komast
13. blaður 15. Ilk 16. fyrir
utan.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. kála 5. sá 7. est 9.
má 10. skapar 12. tó 13. ata
14. ár 15. narta 17. safa
Lóðrétt: 2. Ásta 3. lá 4.
pestina 6. párað 8. skó 9.
mat 11. parta 14. árs 16. af.
ÞESSIR óska eftir penna-
vinum. í FÆREYJUM:
Anna Rasmussen, 14 ára,
vill komast í pennavina-
samband við ísl. stráka
14—16 ára. Utanáskriftin
til hennar er: 3815
Funningsfjördur Föroyar.
í BRETLANDI: Colin C.
Scrivener, 19 ára, heimilis-
fangið: 74 Mayfair
Avenue, Bexleyheath,
Kent DA7 4TW. England.
í KANADA: Mrs. Ruth
Carman, 58 ára: 2379 Dan-
forth Avenue, Apt. 1,
Toronto, Ontario M 4C 1 K
8, Canada.
í GRINDAVÍK: Erna Jóna
Eyjólfsdóttir, 12 ára,
Víkurbraut 48.
«">< M- w'
Hver er uppáhaldslitur ungfrúarinnar?
DAGANA frá og med 25. febrúar til 3. marz er kvöld-,
nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem
hér segir: I LAUGARVEGS APÓTEKI. Auk þess veróur
opið f HOLTS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka
daga f þessari viku.
LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögi.m klukkan 8—17 er
hægt að ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS
REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn-
arlSlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannla*knafólags íslands er í HEILSU-
VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S0FN
SJÚKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Kiepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingai'deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGA RBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNUDÖÍ*UM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta víð fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00 —4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
MORGUNBLAÐIÐ flutti
24. febr. fregn um lát Svein-
björns Sveinbjörnssonar,
svohljóðandi: Sú hrama-
fregn barst hingað til
hæjarins f gærkvöldi, að
prófessor Sveinbjörn Svein-
bjömsson tónskáld væri dá-
inn. Hann sat við pfanóið
sitt kl. 5 í gær e.m. (það
hefur sem sé verið 23. febr) og féll þar niður örendur.
Hann var á 80. árinu, fæddur 28. júnf 1847. I minningar-
orðum Árna Thorsteinsson segir hann m.a.: „Tónar Sv.
Sveinbjörnssons við ó, guðs vors lands, munu hér óma
svo lengi sem fslenzk tunga er töluð á þessu landi, lagið
er svo forkunnarfagurt, að hver útlendingur er það
hefir heyrt, hefir orðið af þvf snortinn og fundið þann
helgiblæ sem yfir tónum Sveinbjörnssons hvflir.
Mússikin er, þrátt fyrir allt þjóðlegt reiptog það al-
heimsmál sem allir skilja..
BILANAVAKT
GENGISSKRÁNING 1
NR. 39—25. febrúar 1977.
Einlng Kl. 13.0« Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 191.20 191.70
1 Steriingspund 326.40 327.40*
1 Kan adadollar 183.00 184.40*
100 Danskar krónur 3248.20 3256.70*
100 Norskar krónur 3621.90 3631.40*
100 Sænskar krónur 4520.40 4532.20'
100 Finnsk mörk 5002.60 5015.70
100 Franskir frankar 3835.50 3845.50*
100 Belg. frankar 520.30 521.60*
100 vSvissn. frankar 7508.30 7528.00*
100 Gyllini 7653.20 7673.20*
100 V. Þííh mork 7982.10 8003.00*
100 IJrur 21.65 21.71
100 Austurr. Sch. 1122.10 1125.00*
100 Escudos 581.10 582.70
100 Pesetar 276.00 277.30
100 Ven 67.80 67.98'
* Breyting frá sfðustu skráningu.