Morgunblaðið - 26.02.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR 1977 27 V axandi umsvif hjá Cargolux ákaflega mikilvægt sálrænt atr- iði,“ sagði Þorsteinn. „Jafnframt gerði ég mér það strax ljóst að það væri ekki nóg að selja og auglýsa vélar, heldur yrðu bændur að finna að okkur væri alvara i að sýna þeim fulla samvinnu varð- andi varahluti og þjónustu." Þorsteinn sagði að eitt af þeim atriðum, sem hefði valdið honum heilabrotum í upphafi hafi verið það orð, sem ýmis austur-evrópsk framleiðsla hefði haft á sér á ís- landi. „Það var þó aðallega tvennt, sem gerði það, að ég lét slag standa," sagði hann. „í fyrsta lagi hafði tékkneski Zetoerinn reynst ágætlega en það er svipuð vél og Ursus. í öðru lagi, að þó að austur- evrópskir bilar séu oft gróft smíð- aðir þá horfir öðru vfsi til með dráttarvélar og gerir ekkert til þótt þær skorti ytri fágun.“ Aðspurður um samkeppnisað- stöðu einkafyrirtækis við Sam- bandið sagði Þorsteinn að hún hefði ekki valdið Vélaborg nein- um erfiðleikum. Hins vegar væri það vitað mál að söluaðstaða SlS, sem selur International Harvest- er og dótturfyrirtækis S:mbands- ins, Dráttarvéla, væri allt önnur en einkafyrirtækjanna, vegna góðs aðgangs að kaupfélögunum úti á landi. Ursus-verksmiðjurnar eru ein- ar elztu dráttarvélaverksmiðjur i Evrópu og hafa starfað óslitið síð- an 1917. Ársframleiðsla verk- smiðjanna er f dag um 60.00Ö vél- ar. Nú er verið að reisa nýja dráttarvélaverksmiðju í Póllandi, en Ursus byggir hana í samstarfi við brezka Massey-Ferguson fyrir- tækið. Stefnir Vélaborg að þvi að geta boðið hér á landi nýja gerð dráttarvéla, sem smiðaðar eru i samstarfi þessara tveggja fyrir- tækja. MIKIL aukning varð á um- svifum fragtflugfélagsins Cargolux, sem hefur aðal- stöðvar I Lúxemborg á síðasta ári. Heildartekjur fyrirtækisins urðu 2.119 milljónir franka (rúmlega 11 milljarðar kr.) sem er 43% aukning miðað við 1975 Tekjur af vöru- flutningum urðu 1.770 milljónir franka (9.2 milljarðar kr.), tekjur af viðhaldi 280 milljónir franka (145.6 milljónir kr.) og ýmsar aðrar tekjur urðu 69. milljónir franka (359 milljónir kr.) Aukning á flutninga- tekjum stafaði aðallega af aukinni flutningsgetu, sér- staklega til Austurlanda, mið, nær og f jær, og Vestur-Afríku. Viðhalds- tekjur jukust verulega vegna aukins viðhalds á DC-8 og CL-44 flugvélum erlendra eigenda. Cargo- lux flaug 160 milljónir tonnmílna 1976, sem er það mesta í sögu félagsins og 16% aukning frá 1975. Samtals voru 36.835 tonn flutt með þrem DC-8-63 og þrem Canadair CL-44 flug- vélum, sem er 23% aukning frá 1975. Meðal nýrra staða, sem Cargolux flaug til á síðasta ári voru öll lönd við Arabaflóa, Víetnam og Kína. Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HAMARKSLANS ÚTDRÁTT VINN- ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR. KR. MEOALTALS TÍMI = INN LEYSANLEGí SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ') ARDAGUR INGS % ”) FJOLDI VINNINGA 01 02.1977. 682 STIG. HÆKKUN í %. 100 MIÐAÐ VIO VÍSITÖLU 01.02.1977 ***) VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D 1972-A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 272.68 372.68 41.3% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 373 99.42 199.42 35.6% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 99.42 199 42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38 90 138 90 31.0% 1975 H 30.03.1986 20.05 10 942 34.52 134.52 42.8% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% *) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg, fyrr en hámarkslánstfma er náð. **) Heildarupphæð vinninga ( hvert sinn, miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvf óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf, flokkur 1974-D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100.- = kr. 281.82. Verð happdrættisbréfsins er því 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636.- miðað við framfærsluvfsitöluna 01.02.1977. ****) Meðaltalsvextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu. Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-D. Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vinninga f ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VEROTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR | HÁMABKS- LÁNSTÍMI TIL * INNLEUSANLEG ÍSEOLA8ANKA FRÁ OG MEO RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ÁRIN % - MEOALTALS RAUNVEXTIR % BYGGINGAR VÍSITALA 01 01 10??. 126(2510) STIG ! HÆKKUN1 % VERÐ RR. KR 100 MfÐAO VIO VEXTI OG VISITÓLU 1.1 1977. MEÐALTALS VEXTIR f TSK FRA UTGÁFUDEGI **** 1965 10.09.77 10 09 88 5 6 959 07 2025 47 30 5 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840 07 1755.16 29 9 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793 24 1593.29 30 9 1966 2 15.01.79 15.01.70 5 6 756 68 1494.27 31 2 1967 1 15.09.79 15 09 70 5 6 742 28 1405 73 32 9 1967 2 20.10 79 20 10 70 6 6 742 28 1396.48 33 2 1968 1 25.01 81 25 01 72 5 6 699 36 1221 91 37 1 1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656 02 1149 87 36 5 1969 1 20.02 82 20.02.73 5 6 600 48 859 49 38 8 1970 1 15 09 82 15.09 73 5 6 471 75 791 02 38 9 1970 2 06.02 84 05.02.76 3 5.5 379 01 582.85 34.8 1971 1 15.09 85 15 09 76 3 5 369 16 552 16 38 1 1972 1 25.01.86 25.01 77 3 5 31625 481.85 37.6 1972 2 16.09 86 15.09 77 3 5 267 60 417.32 39.5 1973-1A 15 09 87 15.09 78 3 5 194 26 324.36 43.0 1973-2 25 01 88 25.01 79 3 5 174 92 299.80 45.4 1974-1 15 09 88 15.09 79 3 5 94.57 208.23 37.7 1975-1 10.01.93 10.01.80 3 4 60 59 170.23 31.0 1976-2 25.01 94 25.01.81 3 4 26.38 129 91 32.5 1976-1 10.03.94 10.03 81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 25 01.97 26.01.82 3 3 5 0.00 100 00 — X) Efttr bám»rkslin»tlni» njita sparisktrteinin ekki Irngur vaxta n* vrrðtrygglngar. XX) Rauavrattr tina tikna vrvtt (nrtti) umfrara vrriharkkanir rins att ktrr rru marldar lamkvtrmt byggingarvlitittllunni. XXX) Vrró spariskfrtrína mióaó vi« vrxtl og visitdlu 01. 01. 1077 rrtknasl þannfg: Sparisklrtrini flokkur 1872 2 »« nafnvrrdi kr. 50.006 brfur verd pr. kr. 100 * kr. 117.12. HrilOarvrrð sparisklrtrinisins rr þvl 50.000 X «17.32/100 m kr. 208.060.- mlOaO vl» vrxtl og vlsltólu 01. 01. 1977. XXXX) Mréaltalsvrstlr (brtttó) p.a. fyrlr trkluskatt fri ólgifudrgl, sjai nppluró þeirra vaxta. srtn rtkissjóóur hrfur skuldbundið slg aó grrióa frara að þessu. Mróaltalsvrstir srgja hins vrgar rkkrrt um vrstl þi. srra bréfin koraa til mró aó brra frt 01.01.1977. Þeir srgja hrldur rkkrrt um igmti elnatakra flokka pannig aó flokkur 1965 rr t.d. alls rkkl lakari rn ftokkur 1972-2. Þcssar upplýsíngatoflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags tslands. Eastern: r Ovinsælasta flugfé- lagið í Bandaríkjunum EASTERN Airlines er óvinsælasta flugfélag Banda- ríkjanna, eða svo vilja neytendasamtök flugfarþega í Bandarfkjunum, Airline Passanger Association, meina að séu niðurstöður síðustu skoðanakönnunar sinnar. en hún er framkvæmd tvisvar á ári. Samtökin scm eiga sér varnarþing í Texas byggja niðurstöður sínar á svörum, sem þau fengu frá 3.865 bandarískum og 375 erlendum flugneytendum sem flestir eru kaupsýslumenn. Af þeim sögðu 820 eða 38,1% að þeir forðist Eastern Airlines meira en nokkurt ann-að bandarískt flugfélag, aðallega vegna þjónustu (303), skorts á kurteisi starfsfólks (99), seinkana og aflýsingar fluga (64) og óáreiðanleika (60). Það flugfélag sem komst Eastern næst að óvinsældum var Allegheny, sem fékk 393 stig. Aóallega var fundið aö þjónustu (130), seinkunum og aflýsingum (74) og óáreiðanleik (41) hjá því flugfélagi. Viðskiptavinirnir voru spurðir með hvaða flugfélagi þeir kysu helzt að fljúga innanlands í Bandaríkjunum og völdu flestir, eða 893 (26,7%) American Airlines 856 (25,5%) völdu United Airlines, 506 (15,1%) völdu Delta og 479 (14,3%) völdu Trans World Airlines. Þess ber þó aó geta að þrátt fyrir óvinsældir sínar, kváðust fleiri helzt vilja fljúga með Eastern heldur en með mörgum öðrum innan- landsflugfélögum í Bandaríkjunum, eða 131 (3,9%). Bandarísk flugfélög sýna meiri framleiðni FRAMLEIÐNI bandarískra flugfélaga er meiri en evrópskra á öllum meiriháttar sviðum, sérstaklega farþegaafgreiðslu, viðhaldi, sölu og farmiðaútgáfu. Þetta er ein af niðurstöðum nýlegrar athugunar á framleiðni flugfélaga, sem gerð var af alþjóðlega stjórnunarráðgjafar- fyrirtækinu McKinsey. Athugunin var gerð hjá tíu stórum flugfélög- um. þar á meðal United, Trans World, Eastern, KLM, Swissair og Qantas. Athugunin leiddi f Ijós að launakostnaður evrópskra flug- félaga er enn lægri en bandarískra en minni framleiðsla gerir meira en að vega þar upp á móti. Bent er á að á tímum vaxandi eldsneytis- kostnaðar, efnahagssamdráttar og minnkandi tekjuaukningar þá hafi ráðdeild með launakostnað orðið meiriháttar áhugamál flugfélaga, sem vilja halda samkeppnisgetu sinni. Launakostnaður er einatt meir en þriðjungur af rekstrarkostnaði, segir McKinsey, og þvf ætti athug- unin að gefa stjórnendum flugfélaga betri grundvöll til að átta sig á hæfilegum starfsmannafjölda, tækifærum til sparnaðar og tekju- bætandi verkefnum, scm veita ber forgang. Meðal niðurstaðna at- hugunarinnar er að meðal evrópskra flugfélaga eru tiltölulega fleiri starfsmenn í yfirmannastöðum og fleira starfsfólk f nær öllutn þáttum rekstrarins. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1966 1. flokkur Kaupgengi pr. kr. 100 — 1641 63 1966 2. flokkur 1539 72 1967 1. flokkur 1448.37 1967 2. flokkur 1438.84 1968 1. flokkur 1258 97 1968 2. flokkur 1184.75 1969 1. flokkur 885.56 1970 1. flokkur 815 02 1970 2. flokkur 600.53 1971 1. flokkur 568 91 1972 1. flokkur 496 47 1972 2. flokkur 496 47 1973 1. flokkur A 334.20 1973 2. flokkur 308 90 1974 1. flokkur 214 55 1975 1. flokkur 175 41 1975 2. flokkur 133.85 1976 1. flokkur 126 63 HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RIKISSJÓÐS: 1972 A Kaupgengi pr. kr. 100.— 390.95 (10% afföll) 1 974 E 1 79 48 (10% afföll) 1 974 F 1 79 48 (10% afföll) 1975 G 125 01 (10% afföll) VEÐSKULDABRÉF: 1—5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 45% afföll) 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með lágum vöxtum. Sölutilboð óskast HLUTABRÉF: Flugleiðir HF Sölutilboð óskast Slippfélagið HF Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HLUTABRÉF: Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast. FJÁRFESTinCARFÉIRG ÍJlAflDS Hft VEROBREFAM ARKAÐUR Lækjargötu 1 2 - R (iðnaðarbankahúsinu) Simi20580. Opið frá kl. 13.00 til 1 6.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.