Morgunblaðið - 26.02.1977, Blaðsíða 24
24
MORíiUNBLAÐIÐ. LAL'dARDAOL'R 26. FEBRL AR 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseta vantar
á 65 tonna netabát frá Grundarfirði.
Upplýsingar i síma 93-871 7, eftir kl. 1 9
á kvöldin.
Háseta vantar
Á M.B. Fjölnir GK 1 7, Grindavík til neta-
veiða, Upplýsingar í símum 92-8086 og
37626.
Laus staða
Staða umdæmisstjóra á Austurlandi með
búsetu á Reyðarfirði er laus til umsóknar.
Tæknifræðimenntun er áskilin og æski-
legt, að umsækjandi geti hafið starf eigi
síðar en 1. apríl n.k.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins, nú launaflokki A18.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf þurfa að hafa
borist fyrir 1 5 mars n.k.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7,
Reyk/avík.
Lausarstöður
Norska þróunarlandastofnunin (Norad)
hefir óskað eftir þvi, að auglýstar yrðu á
íslandi 15 kennarastöður við Institute of
Developement Management í Tanzaníu.
Stöðurnar eru fyrir menn með hagfræði-,
viðskipta- og endurskoðendamenntun.
Nánari upplýsingar um launakjör o.fl.,
svo og umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunar-
löndin Lindargötu 46 (herbergi 8), sem
verður opin mánudaga kl 3—4 e.h. og
miðvikudaga kl 4 — 5 e.h.
Umsóknarfrestur er til 10 mars n.k.
Vélstjóra
og matsvein
vantar á 35 lesta bát frá Grindavík, sem
er að hefja netaveiðar.
Uppl. i síma 92-8234
Lagermaður
Óskum eftir að ráða ungan mann til lager
og útkeyrslustarfa. Upplýsingar veitir
Ragnar Á. Jónsson hjá
Innkaupadeild L. I. Ú.
Vöruafgreiðs/an Austurfy/lmgu
v/Faxagötu
Hannarr
REKSTRARRÁÐGJÓF
óskar eftir að auka starfslið sitt um:
Rekstrarhag-
fræðing eða
viðskiptafræðing
og
verkfræðing eða
tæknifræðing
Við óskum eftir mönnum sem eru:
— sjálfstæðir
— hugmyndarikir
— þægilegir í umgengni
Starfið er fólgið í:
— almennri rekstrarráðgjöf til fyrirtækja og stofnana, sem við
störfum fyrir.
Starfið býður upp á:
— fjölbreytt og þroskandi verkefni
— góð vinnuskilyrði í þægilegu andrúmslofti.
Reynsla á sviði rekstrarráðgjafar eða stjórnunar er æskileg, en
áhugi nauðsynlegur.
Skriflegar umsónir sendist.
Hannarr
Höfðabakka 9
Reykjavík
Simi: 8 43 11
Háseta vantar
á m/b Fróða ÁR 33, sem rær með net frá
Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3208 og
99-3256.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Rafvirki
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar efti
að ráða til sín rafvirkja, sem gæti unnið
sjálfstætt. Tilboð með upplýsingum um
aldur og fyrri störf óskast sent afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld 3.
marz. merkt: „Rafvirki" nr. 1 536.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða ritara til starfa á
skrifstofu vora.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing-
ar fást hjá Starfsmannahaldi.
Samvmnutryggingar G/ T
Ármúla 3, Sími 38500.
Trésmiðir
2 — 3 trésmiði vana mótauppslætti vantar
nú þegar við 3 raðhús á Seltjarnarnesi.
Sturla Haraldsson, byggingameistari
sími 53443.
Skrifstofuvinna
Óskum eftir aðstoðarmanni eða konu við
gerð tollskjala og verðútreikninga hálfan
eða allan daginn. Reynsla æskileg. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 4.
mars næstkomandi merkt „Tollskjöl —
1 747".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raóauglýsingar
Fræsivél
Fræsivél til sölu með 90 cm. borði, einnig
fræsivélarskrúfstykki á rennibekk Tos. sn.
40. Upplýsingar í síma 81750 —
81826.
húsnæöi öskast
Keflavík — Suðurnes
Höfum kaupendur að:
Nýlegum 2ja — 3ja herb íbúðum í Kefla-
vík
Nýlegri 4ra herb. neðri hæð í Ytri-
Njarðvík.
Eldra einbýlishúsi í Garði eða Sandgerði.
Nýlegu raðhúsi í Keflavík.
Góðri sérhæð í Keflavík.
Fokheldu einbýlis- eða raðhúsi í Keflavík.
Stemholt s. f.
Keflavík, sími 2075.
húsnæöi í boöi
Glæsileg skrifstofuhæð
til leigu
130 fm. nýlega innréttuð skrifstofuhæð
með viðarþiljum á veggjum og teppum á
gólfum.
Uppl. í sima 33714.
Keflavík Suðurnes
Höfum til sölu m.a.:
Nýtt einbýlishús i Garði, frágengið að
mestu.
Gott raðhús í Ytri-Njarðvík
3ja herb. risíbúð í Keflavík.
3ja herb. hæð i Njarðvikum.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúðir í smíðum í Keflavik.
íbúð á tveimur hæðum við Faxabraut
Stemholt s.f. Keflavík,
sími 2075.
Til sölu er
2ja herb. íbúð
á 2 hæð í steinhúsi við Laugarnesveg.
Ibúðin er í mjög góðu ásigkomulagi.
Suðursvalir, laus nú þegar.
Uppl. ísíma 21 722 kl. 13 — 20 e.h.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Til leigu er um 1 50 fm. iðnaðarhúsnæði á
3. hæð í Brautarholti (lyfta). Upplýsingar í
síma 221 33 alla virka daga og á kvöldin í
síma 72521 .
________óskast keypt_________
Þvottahús — Hreinsanir
Viljum kaupa nú þegar þvottavél, þeyti-
vindu og þurrkara 25 — 50 kílóa. Tækin
þurfa að vera i góðu ásigkomulagi, en
ekki nauðsynlegt að þau séu úr sam-
stæðu. Tilboð merkt: AK — 4837
sendist Morgunblaðinu.