Morgunblaðið - 26.02.1977, Blaðsíða 11
11
MÓ'ftGJUJVBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 26. FEBRUAR 1977
---------------------------------------------------
Stefán med myndina af Mekki frá Vopnafirði og orðuna góðu f
harminum. Ljósmynd Mbl. Ra\.
Hjá Stefáni frá Möðrudal,
sem sýnir á Mokka
morgunsárið Það er ákaflega mikið
fyrir þessu haft."
Við Stefán tókum nú tvær myndir
og fórum með þær út á hlað hjá
Mokka til Ijósmyndunar. Stefán
stillti sér upp með myndina af
Mekki: „Þið verðið að mynda orð-
una með. orðuna frá drottningunni.
Það verður að mynda það þegar
aðalsmaðurinn er kominn með orð-
una. Það þarf nú að kippa til hend-
inni til þess að fá slfka „prima"
gullorðu. úr skfra gulli. en margir
vildu víst fá slfkt," sagði lista-
maðurinn frá Möðrudal og hló hrika
lega leikandi
„Ég er f góðu stuði að mála f
vetur," hélt Stefán áfram, „og hef
málað stanzlaust og hiklaust. Milli 6
og 8 á morgnana mála ég beztu
myndirnar og svo leggur maður sig
þegar maður er búinn að hlusta á
fréttirnar. ef það eru þá einhverjar
fréttir. Ég er f góðu stuði vegna þess
að það er hlýrra á mér í vetur heldur
en undanfarna vetur. Þá var ég i
kulda i Selbúð úti við Ægissfðu, þvi
það var óupphitað þar, að visu ekki
mikið frost. en frost samt á nöprum
vetrardögum. Það var hins vegar
góður staður til að mála á, vftt til
veggja. En fólkið þar sem ég bý nú er
svo gott að það er miklu betra að
vera þar."
Talið barst nú að hestaeign
Stefáns en hann á fjölmarga hesta
bæði f Reykjavík og úti um land. „Ég
var nú að lenda i vandræðum með
nokkra af hestum mínum fyrir
skömmu." sagði Stefán. „það voru
einhverjar konur úti á Álftanesi sem
þoldu þá ekki og ég varð að fara með
þá út úr ríkisjörðinni. Það er nú
meira. Það er nú eitthvað annað að
eiga jarðarkot heldur en þessar rfkis-
jarðir, sem hafa komið til vegna þess
að rfkismenn hafa skrifað einhverja
andskotans vitleysu á pappfr. Það er
nú meiri vitleysan "
Framhald á bls. 29
sprang
Eftir
Arna Johnsen
„Hringurinn” í
Stykkishólmi 70 ára
stykkishólmi, 20. febr.
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í
Stykkishólmi varð 70 ára 17. þ.m.
I tilefni þess hélt það í gærkvöldi
hátiðlegt afmæli sitt í Félags-
heimilinu. Voru þar mættir fjöl-
margir, en á 5 ára fresti eru það
óskráð lög hjá félagskonum að
taka eiginmenn sína með sér i
afmælishóf.
Kristin Björnsdóttir, núverandi
formaður félagsins, setti hátiðina
og minntist starfans undanfarin
ár. Við þetta tækifæri voru 3
félagskonur, sem starfað höfðu i
félaginu i 50 ár og meira, heiðr-
aðar og gerðar að heiðursfélögum.
Þær voru Kristín Davisdóttir,
Ingibjörg Helgadóttir og Hólm-
friður Hildumundardóttir.
Veislustjóri var Gréta Sigurðar-
dóttir. Ingveldur Sigurðardóttir,
formaður Kvenfélagasambands
Snæfellinga, flutti kveðju og
rakti sögu félagsins frá upphafi.
Það var stofnað af Kvenfél.-
Hringnum i Reykjavik, og var
fyrsta verkefni þess barátta gegn
berklaveikinni. Á afmælinu bár-
ust félaginu góðar gjafir m.a. frá
hreppsnefnd Stykkishólms, Lion-
klúbbi Stykkishólms og fleirum.
Þá fengu þær konurnar margar
afmæliskveðjur.
Margir tóku til máls og margt
var til skemmtunar þarna. Félags-
konur úr Reykjavik brottfluttar
héðan færðu félaginu fána að
gjöf.
Stóð mannfagnaður þessi til kl.
2 í nótt og var I alla staði ánægju-
legur. Kvenfélagið hefir um ára-
raðir látið sig mörg málefni bæj-
arins skipta og verið starfsamt,
bæði með að koma á námskeiðum,
styrkja kirkju og fl. Það hefir
ræktað hér og komið upp blóma
og trjágarði í útjaðri kauptúnsins
og fleira mætti nefna.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
ANTWERPEN:
Tungufoss 28. feb.
Grundarfoss 7. mars
Tungufoss 14. mars
Grundarfoss 21. mars.
ROTTERDAM:
Tungufoss 1. mars
Grundarfoss 8. mars
Tungufoss 1 5. mars
Grundarfoss 22. mars
FELIXSTOWE:
Dettifoss 1 mars
Mánafoss 8. mars
Dettifoss 1 5. mars
Mánafoss 22. mars
Dettifoss 29. mars
HAMBORG:
Dettifoss 3. mars
Mánafoss 10. mars
Dettifoss 1 7. mars
Mánafoss 24. mars
Dettifoss 30. mars.
PORTSMOUTH:
Brúarfoss 1. mars
Bakkafoss 7. mars
Goðafoss 22. mars
Bakkafoss 28. mars
Selfoss 5. april
HALIFAX:
Brúarfoss 7. mars.
KAUPMANNAHÖFN
írafoss 1. mars
Múlafoss 8. mars
írafoss 1 5. mars
Múlafoss 22. mars
írafoss 29. mars.
GAUTABORG:
írafoss 2. mars
Múlafoss 9. mars
írafoss 16. mars
Múlafoss 23. mars
írafoss 30. mars.
HELSINGBORG:
Skip 7. mars
Álafoss 2 1. mars.
KRISTIANSAND:
Skip 8. mars
Álafoss 22. mars.
STAVANGER:
Álafoss 2. mars
Skip 9. mars
Álafoss 23. mars.
ÞRÁNDHEIMUR
Álafoss 28. feb.
GDYNIA/GDANSK:
Skógafoss 4. mars
Skeiðsfoss 24. mars
VALKOM:
Skógafoss 1. mars
Skeiðsfoss 21. mars
VENTSPILS:
Skógafoss 3. mars
Skeiðsfoss 22. mars
WESTON POINT:
Kljáfoss 2. mars
Kljáfoss 1 5. mars.
pReglubundnar
ferdir
hálfsmánaðarlega
|frá: STAVANGER J
KRISTIANSAND
0G
HELSINGB0RG,
ALLT MEÐ
EIMSKIP
Höfum kaupendur af
eftirtöldum tækjum:
Vörubifreiðum, framdrifs m/krana, 2ja öxla
árg. 1 970 eða yngri.
einnig búkkabíla og frambyggða bíla.
Traktor með loftpressu og borum.
Traktorsgröfu, árg. 1 968 eða yngri.
Vagnhöfða 3, Reykjavik. sími 85265
Vörubifreiða- og þungavinnuvélasala
H
6»
H
m
m
m
m
H
1»
H
H
H
H
H
&
HIJÓMTttKI’77
verður haldin í Menntaskólanum
v/Hamrahlíð sunnudaginn
27. feb/77. Fyrirtœkin sem kynna
vörur sínar verða:
heimilistæki sf
Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
T"(g;
r \ k '><V. rv r
H
H
4€
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
ALLAR TEGUNDIR _
IIMIMRÉTTIIMC3A -=Hr
Að gera nýja Ibúð úr gamalli er mjög heillandi
og skemmtilegt verkefni. Það útheimtir rfkt
hugmyndaflug og hagleik. Það er okkur sér-
stök ánægja að leiðbeina fólki í þessum efrv
um. Við komum á staðinn, ræðum hugmynd-
ir beggja aðila, gerum áætlanir og síöan föst
verðtilboó. A þennan hátt veit viðskiptavinur-
inn hver kostnaðurinn er og getur hagað fjár-
hagsáætlun sinni samkvæmt því.
ELDHÚSINNRETTINGAR
Ef þér þarfnist ráðlegginga eóa
aóstoðar, veitum við fúslega
allar upplýsingar.
W=_
SKAPAR
SOLBEKKIR
gerum föstverOtilboO i allar
tegundir innréttinga
Innréttingar
til sýnis
á staðnum.
allar legundLr
iiuirétlinga
Tréval hf.
Auðbrekku 55 40800