Morgunblaðið - 03.03.1977, Side 1

Morgunblaðið - 03.03.1977, Side 1
44 SÍÐUR 49. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kommúnista- ríkin þinga um andófsmálin Þórshöfn. 2. marz. frá Jogvan Arge fréttaritara Mbl. PAULI EUefsen, frambjóð- andi Sambandsflokksins f Færeyjum, felldi Erlend Pat- ursson við kosningarnar til danska þingsins f Færeyjum f gær. Hlaut Sambandsflokkurinn 5200 atkvæði, sem er 2000 at- kvæðum meira en í sfðustu kosningum, jafnaðarmenn fengu 3700 atkvæði og 1 mann, Johan Nieisen, kjörinn, en að- eins eru tveir þingmenn frá Færeyjum á danska þinginu. Þjóðveldisflokkur Erlends Paturssonar fékk 3100 atkvæði og kosningabandalag Folka- flokksins og utanflokka Þjóð- veldisflokksmanna 3680 at- kvæði og hefðu aðeins þurft að bæta við sig um 20 atkvæðum til að vinna mann af jafnaðar- mönnum. 64% kjósenda neyttu atkvæðisréttar sfns, sem er um 6% meira en í sið- ustu kosningum. Ellefsen tek- ur sæti í þingflokki Venstre, sem þá hefur 22 menn á danska þinginu. Vfn, 2. marz. Reuter. Erlendur Paturs- son f éll HÁTTSETTIR embættismenn frá Sovétríkjunum og öðr- um kommúnistarfkjum komu saman til fundar f Sofiu, höfuðborg Búlgaríu f dag til þess að ræða og treysta samstöðu sína gagnvart andófsmönnum og fjalla um hinn svonefnda „Eurokommúnisma“ f Evrópu, sem byggist á miklu sjálfstæði gagnvart ráðamönnum í Moskvu. Areiðanlegar heimildir f Sofiu hermdu, að þessi fund- ur háttsettra embættismanna frá 9 kommúnistaríkjum endurspeglaði vaxandi áhyggjur Sovétstjórnarinnar af auknum aðgerðum andófsmanna f kommúnistaríkjun- um og einkum aðgerðum „Mannréttinda 77“ í Tékkó- slóvakíu. Þá vekur einnig athygli að fundurinn skuli haldinn á sama tíma og fundur kommúnistaleið- toga italíu, Frakklands og Spánar i Madrid í dag, en þessir leiðtogar hafa nýlega lagt opinbera áherzlu á sjálfstæði gagnvart hugmynda- fræðilínu Sovétstjórnarinnar. Búlgarska fréttastofan BTA Rhódesía: Alvarlegur klofn sagði í dag að sendinefndir frá Sovétríkjunum, A-Þýzkalandi, Póllandi, Ungverjalandi, Tékkó- slóvakíu, Kúbu, Mongólíu og Rúmeniu auk Búlgara hefðu kom- ið saman til fundar i Sofiu í dag, en sagði ekkert um fundarefni. Heimildirnar í Sofiu sögðu að leiðtogar þessara rikja legðu áherzlu á að styrkja einingu sína og samstöðu áður en framhalds- fundur ráðstefnunnar um örygg- ismál Evrópu verður haldinn í Belgrað í júní nk. til að endur- skoða þann árangur, sem náðst hefur frá undirritun Helsinkisátt- málans frá 1975. Leiðtogar komm- únistaríkjanna leggja höfuð- Framhald á bls. 21. Guðmundur Kjærnesteð skipherra ásamt Liam Brett foringja i frska sjóhernum, er Guðmundur opnaði bátasýningu f Dublin f gær, þar sem hann er nú staddur f einkaheimsókn. Fundur komm- únista á Spáni Madrid, 2. marz. Reuter — AP. KOMMtJNISTALEIÐTOGAR Spánar, Frakklands og ttalfu hófu f dag tveggja daga fund sinn f Madrid. Enrico Berlinguer, leið- togi ftalska kommúnista, sagði við fréttamenn við upphaf fundarins með Georges Marchais frá Frakklandi og Carriilos frá Spáni, að hann myndi láta sög- unni eftir að dæma um mikilvægi fundarins, en hann væri skref f þroskaátt. Fundurinn hófst sama daga og kunnugt varð f Madrid, að þeir 170 pólitfsku fangar, sem enn eru f haldi f landinu, yrðu tátnir lausir og þeim, sem f haldi sitja fyrir hryðjuverk, vfsað úr landi. Fundur leiðtoganna þriggja miða einkum að þvi að leggja áherzlu á kröfu spánska kommún- istaflokksins um löggildingu, en starfsemi hans hefur verið bönnuð i 40 ár. Hæstiréttur lands- ins fjallar nú um það mál aó beiðni rfkisstjórnar landsins. Heimildir i Madrid hermdu í dag, að Adolfo Suarez, forsætisráð- herra landsins, og samráðherrar hans hefðu verið mjög reióir yfir „J fundurinn skyldi haldinn, áður en hæstiréttur hefði kveðið upp úrskurð sinn. Á fundinum ætluðu leiðtogarnir einnig að ræða þróun kommúnisma i Evrópu og sjálf- stæði gagnvart Sovétstjórninni svo Qg mál andófsmanna i kommúnistaríkjunum. Carrillo, leiðtogi kommúnista- flokks Spánar, tekur á móti En- rico Berlinguer, leiðtoga ftalskra kommúnista f Madrid f gær. Sfmamynrt AP ingur í flokki Smiths Salishury, 2. marz. AP—Reuter. STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ í Rhðdesfu er nú alvarlegra en það hefur nokkru sinni verið frá þvf að ríkisstjórn Ian Smiths brauzt undan nýlendustjórn Breta fyrir 14 árum. Ástæðan er alvarlegur og djúpstæður klofningur f flokki Smiths, Rhódesfufylkingarinnar, um áætlun forsætisráðherrans um að nema úr gildi hina ströngu Nafróbf og Kampala, 2. marz. Reuter—AP. RtKISSTJÓRN Kenya vfsaði f dag algerlega á bug staðhæfing- um Idi Amins (Jgandaforseta um að málaliðar undirbyggju innrás í Uganda frá Kenya, en talsmaður stjórnar Kenya sagði í Naíróbf f kvöld, að hugsanlegt væri að Ugandamenn myndu innan tfðar fá að ráða sfnum málum sjálfir. Hann vildi ekki skýra nánar hvað hann ætti við með þessum um- mælum. Amin forseti hefur enn ekki ákveðið nýjan fundardag með Bandaríkjamönnunum 240 sem taldir eru vera í landinu og áttu að hitta hann fyrst á mánudag, síðan i dag, miðvikudag, en fund- inum var frestað um óákveðinn tfma seint á mánudagskvöld. Hins vegar hefur Amin beðið Banda- ríkjamennina að gefa skriflegar yfirlýsingar um hvort þeir hafi orðið fyrir einhverri áreitni f Úganda. Hann hefur einnig borið til baka fréttir um að 240 Banda- ríkjamenn séu f landinu, sagði að sögn Úgandaútvarps, að þeir væru aðeins 84, og þar af 50, sem tekið hefðu ríkisborgararétt f Úganda og störfuðu fyrir flug- kynþáttaaðskilnaðarlöggjöf f landinu. Smith varð fyrir þremur alvar- legum áföllum, er 66 þingmenn Rhódesíu bjuggu sig undir að ræða endurbætur á kynþáttaað- skilnaðarlöggjöfinni. 9 hægrisinn- aðir þingmenn í flokki Smiths neituðu að styðja hann á fundi í stefnumálanefnd flokksins, fyrr- um varnarmálaráðherra Smiths, félagið þar. Amin bætti einnig við að helmingur þessara 84 hefði komið með ólöglegum hætti. Ólög- Framhald á bls. 21. R.G.Cowper, tilkynnti einnig að hann myndi ekki stuðja tillögurn- ar og 13 af 16 svörtum þingmönn- um lýstu þvi yfir að þeir myndu sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. Þessi andstaða gegn Smith ger- ir það að verkum að ljóst er að tillögur hans eru fallnar áður en þær koma til atkvæðagreiðslu í þinginu, en hann þarf stuðning % hluta þingmanna, eða 44 af 66 til að þær verði að lögum, en 23 þingmenn hafa þegar lýst yfir andstöðu sinni eða að þeir muni sitja hjá. Gowber, sem sagði af sér ráð- herraembættifyrirtveimurvikum, las f dag upp yfirlýsingu, þar sem hann sakaði stjórnina um að hafa brugðist sér í sambandi við stuðn- ing við tillögur sínar um barátt- una gegn skæruliðum sl. fjögur ár. Hann sagði að stjórnin virtist getulaus og sýndi ekki það hug- rekki og þá jákvæðu afstöðu, sem krafist væri af henni til að leysa vandamálin. Framhald á bls. 24. Amin segir aðeins 84 BandarOgamenn búsetta í Úganda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.