Morgunblaðið - 03.03.1977, Page 6

Morgunblaðið - 03.03.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 r í DAG er fimmtudagur 3 mars, JÓNSMESSA Hólabiskups á FÖSTU Árdegisflóð er i Reyk/avik kl 05 01 og siðdeg- isflóð kl 1 7 22. Sólarupprás i Reykjavik er kl 08 29 og sólarlag kl 18 52 Á Akureyri er sólarupprás kl. 08 17 og sólarleg kl. 18.33. Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 14 40 og tunglið i suðri kl 24 10 (íslandsalmanakið) Hinir auðmjúku sjá það og gleðjast. Þér sem leitið Guðs — hjörtu yðar lifni við. Því að Drottin hlustar á aumingjana og fyrirlítur eigi bandingja sina. (Sálm. 69. 33—34). LÁRÉTT: I. spyrna 5. ekki saklaus 6. slá 9. fuglinn 11. samst. 12. ekki út 13. ólíkir 14. Ifk 16. til 17. slanga. LÓÐRÉTT: 1. drenginn 2. tónn 3. afgangurinn 4. eins 7. sund 8. Ifkamshlutinn 10. ending 13. óð 15. forföð- ur 16. eins Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. skal 5. al 7. aur 9. fa 10. maskar 12. MT 13. RRR 14. Hó 15. norna 17. óaði. LÓÐRÉTT: 2. kars 3. al 4. gamminn 6. marra 8. vat 9. far 11 króna 14. hró 16. að. ARIMAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju Guðbjörg Antons- dóttir og Guðbjörn Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Furugrund 34, Kópa- vogi. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband 1 Bústaðakirkju Kristjana Einarsdóttir og Jóhannes Sólmundarson. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 15, Rvík. (LJÓSM.ST Gunnar Ingi- mars.) | AHEIT DG GJ/XFIFI Strandarkirkja. Afhent Mbl.: A B 200 , Gamalt áheit 1.000 -, S H 2.000 -, S M 1.000 -, Kristján Hjálmars 1 000 J G 10 000 -, f .S 2.500.-. Ánægð 500 -, I.S.J. 2 000 -, A G 1.000 -, G G. 500 -, Jerrý 200 , J S 1 000 - I AAESSUR ~| NESKIRKJA Föstuguðsþ/ón- usta í kvöld kl 8 30 Séra Frank M Halldórsson 1 FFtÉTTIR KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur fund í kvöld kl. 8.30 i safnaðarheimilinu — 0 — STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra — kvennadeild — heldur fund að Háaleítis- braut 1 3 á föstudagskvöldið kl 8.30. „Nú á að nota konur sem nokkurs kon- ar varavinnuafl ” - sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Farðu nú að geispa golunni karlskratti. Mig langar svo að moka! í fráhöfninni í FYRRAKVÖLD fór haf- rannsóknaskipið Hafþór úr Reykjavíkurhöfn í leiðang- ur og togarinn Ögri fór á veiðar. Þá fór Hekla í strandferð og Kyndiil fór um kvöldið í ferð, kom aft- ur seint um kvöldið og fór aftur í ferð I fyrrinótt. í gærmorgun kom togarinn Engey úr veiðiför. Ljósa- foss fór á ströndina. Þá kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri og Úðafoss kom frá útlöndum. HEIMILISDÝR_____________ í ÓSKILUM er stáipuð svört iæða, með gulum yrj- um, að Hjallabraut 43 í Hafnarfirði, sími 51094. Þessir krakkar, sem eiga heima vestur á Sel- tjarnarnesi, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þeir rúmlega 13.200 krónum. Krakk- arnir heita íris Reynisdóttir, Elln Norðmann, Krístín Markúsdóttir og Málfríður Sigurðardótt- ir. DAGANA frá og með 25. febrúar til 3. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanria í Reykjavfk sem hér segir: í LAUGARVEGS APÓTEKI. Auk þess verður opið f HOLTS APÓTEKI tfl kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C 111 ii P A Ul H C heimsóknartímar UU U IxtlMn Uu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCIU LANDSBÓKASAFN tSLANDS uUlll SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Hngholtsstræti 29a, slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HÖFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð ( Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur Við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufel! mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. fcl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vió Norðurbrún. þriójud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÖKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum SAMNINGAR voru undir- ritaðir milli hafnarsjóðs Reykjavfkurhafnar og sænsk-fslenzka hlutafélags- ins, sem reisti Sænska frystihúsið. Það félag hét Svensk Islándska Frysteri- aktiebolaget f Gautaborg. „Lóðin, sem þvf er leigð, er um 3400 ferm að stærð við Skúlagötu, Ingólfsstræti, Sölvhólsgötu og Geirsgötu. Leigutfmi er 60 ár frá 1. júlí 1928... Eftir 60 ár, þegar leigutíminn er á enda, hefur félagió rétt á aó fá samninginn framlengdan um 30 ár ef hafnarsjóður vill leyfa að hafa frystihús og annan atvinnurekstur, sem þar tilheyrir.*4 Byggingarframkvæmdir vlð frystihúsið skyldi hefja á sumri komanda. tsframleiðslan á sólar- hring fitti að verða um 40 tonn, og hægt að taka á móti um 80 tonnum af matvælum til frystingar ð sama tfma. MorgunblaðiÓ segir að bygging frystihússins sé f senn merkilegt mál fyrir sjðvarútveg og landbúnað. GENGISSKRÁNING NR. 42 — 2. marz 1877. Kintns Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BanOarlkjadollar 191.20 191,70 1 Strrlinitspund 327,25 328.25 1 Kanadadollar 183.00 183,50» 100 Danskar krónur 3249.10 3257,60* íoo Norskar krónur 3634.30 3643,80* ioo Sirnskar krónur 4532,90 4544,80* 100 Kinnsk mórk 5026,30 5030,40* 100 Pransklr frankar 3842.20 3852,30* 100 Brlft. frankar 521,50 522,80* 100 Svlssn. frankar 7495,40 7515,40* 100 Gylllni 7670,40 7690,40* 100 V.-Þýik mörk 7993,65 8014,55* 100 I.lrur 21,58 21,64* 100 Austurr. Srh. 1123.70 1126,60* 100 Kscudos 493,20 494,50* 100 Prsrtar 377,20 277,90* 100 Vm 67,83 68,00* * Brey,iB® Þ* sWuatu skrtalngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.