Morgunblaðið - 03.03.1977, Page 26

Morgunblaðið - 03.03.1977, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitingamenn Beitingamenn óskast á góðan linubát fré' Vestfjörðum, sem fer síðan á net. Uppl. í símum 94-21 1 0 og 94-21 28. Konur óskast til uppsetningar á púðum, klukkustrengj- um o.fl. Tilboð merkt: „Vel borgað — 1 542", sendist blaðinu. Breska sendiráðið óskar að ráða stúlku til starfa við síma- vörzlu og móttöku sem fyrst. Kunnátta í ensku og vélritun áskilin. Upplýsingar að Laufásvegi 49 virka daga kl. 2—4 e.h. sími 1 5883. Sjómenn ath: Tvo vana háseta vantar á góðan netabát. Uppl. í símum 99-3700 — 3601 . Meitilhnn h. f. Þorlákshöfn. Sölumaður fasteignasala Ein af eldri og þekktari fasteignasölum borgarinnar óskar eftir að ráða sölumann. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Umsókn er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist afgr. blaðsins fyrir 8. þ.m. merkt: „Sölumaður — 1 720". húsnæöi óskast Miðbær: 60. — 70. fm. húsnæði óskast til leigu fyrir tannlæknastofu, sem næst miðbæn- um. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Mbl. fyrir 20. marz. Merkt. Tannlækna- stofa. 1 544. fundir — mannfagnaöir Konur Breiðholti III Tízkusýning í Fellahelli í kvöld, 3. marz kl. 20.30. Dagskrá. Kynning á Lancome snyrtivör- um, make up sýning, Modelsamtökin sýna fatnað frá Verðlistanum, Josefine og Madame. Stjórnandi Unnur Arngríms- dóttir. Hárkollusýning frá Hárprýði. Kynnið ykkur augl. í verzlunum. Konur fjölmennið á fundinn Kvenfélag Fja/lkonurnar, Rennismiður Óskum að ráða rennismið. Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Barnaheimilið ÓS M óskar eftir starfskrafti hálfan daginn 1 —5 helst vönum. Uppl. í síma 8677 á daginn og 1 1 935 á kvöldin. Háseti óskast Háseta vantar á netabát frá Ólafsvík. Upp- lýsingar í síma 93-6109 eða 93-6397. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki I Reykjavík óskar nú þegar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag, 5. marz, merkt: „L — 1 543". Arkitekt eða verkfræðingur óskast til starfa hjá Skipulagsstjóra ríkis- ins. Skriflegar umsóknir þar sem til- greindur er námsferill og fyrri störf, skulu sendar skipulagsstjóra Borgartúni 7, R, fyrir 15. marz n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skipu/agsstjóri ríkisins. Sölumannadeild V.R. Opið hús Föstudaginn 4. marz frá kl. 18 — 20 verður opið hús I Leifsbúð Hótel Loftleið- um. RÆDDAR VERÐA LAUNKRÖFUR SÖLUMANNA. Nauðsynlegt er að allir sölumenn mæti til að standa saman um hagsmuni stéttarinnar. Stjórn sö/umannadei/dar V. R. Bakarasveinar — bakarasveinar Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verður haldinn 1 0. mars 1977 1 fundarsal Iðju, Skólavörðustíg 1 6, kl. 20.30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Uppsögn samninga 3. Önnur mál. Stjórnin. Atvinna á Selfossi Viljum ráða nú þegar mann til starfa í brauðgerð. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Stýrimaður og vanur háseti óskast strax á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar I síma 99- 3107 og eftirkl. 17, 99-3784. Traust verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. merkt: „Skrifstofustörf — 171 9", fyrir 8. marz. Tæknifræðingur óskast Staða umdæmistæknifræðings á Austur- landi með búsetu á Reyðarfirði er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins, nú launaflokki A 18. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist fyrir 1 5. mars n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Iðnaðarmanna ■ m féia9 Suðurnesja heldur almennan fund I húsi félagsins fimmtudaginn 3. marz kl. 8.30 e.h. Framsöguerindi Sveinn Hannesson, við- skiptafræðingur, er fjallar um hið nýja skattalagafrumvarp, skattlagningu ein- staklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, mismunandi skattlagningu félaga o.fl. Félagar og áhugafólk, hvatt til þess að mæta stundvíslega. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? radaugiýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.