Morgunblaðið - 03.03.1977, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977
Jarðarför föður okkar
GUNNARS KRISTINSSONAR,
frá ísafirði,
sem lézt á Sólvangi 25 febrúar verður laugardaginn 5 marz kl. 2 e.h.
frá ísafjarðarkirkju
Kristín B. Gunnarsdóttir
/Varía Gunnarsdóttir Finnur Finnsson
Kristinn Gunnarsson Sólveig Ingimarsdóttir
Andrés Gunnarsson Auður Eiríksdóttir
Aðalsteinn Gunnarsson Kolbrún Þórisdóttir
barnaborn og barnabarnaborn
Jarðarför
t
BJÖRNS BERGMANN,
Fuglavík,
fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 5 marz kl 1
Systkini hins látna.
t
Útför
KRISTÍNAR BJARNADÓTTUR,
saumakonu,
verður gerð frá Hallgrimsklrkju í dag. fimmtudaginn 3 marz kl 3
Vandamenn.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
INGIBJÖRG E. EYFELLS
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag fimmtudaginn 3 marz. kl.
10 30 Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á minningarsjóð um foreldra hennar.
Minmngarspjöld eru afgreidd í bókabúð Lárusar Biöndal
Eyjólfur J. Eyfells
börn, tengdaborn og barnabörn.
+ Útför
HALLDÓRS JÓNSSONAR.
stórkaupmanns
fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 4 marz kl 1 30 e.h Blóm og
kransar afbeðin Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd
Fyrir hönd vandamanna Agna Jónsson.
+ Móðir okkar
SIGURLAUG EYJÓLFSDÓTTIR
Hvammi Landsveit,
andaðist í Landakotsspitala 1 mars. Börnin.
Útför +
ÞRÚÐAR GUNNARSDÓTTUR.
Rauðalæk 26,
sem lést hinn 25 febrúar, verður gerð föstudaginn 4 mars kl 10 30
frá Fossvogskirkju
Eggert Glslason,
Þráinn Eggertsson.
t
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður
okkar.
ASGEIRS JÓNSSONAR,
Vatnsstlg 4
Sigriður Jónsdóttir,
Hanna Jónsdóttir
Þóra Jónsdóttir,
Ásta Jónsdóttir.
Ólafía Bjarnadótt-
- Minningarorð
ir
Fædd 23. desember 1887
Dáin 24. febrúar 1977
Eg heyrði Jesú himneskt orð,
Kom, hvfld ðg veiti þér,
þitt h jarta er m«tt og höfuð þreytt,
þvf halla að brjósti mér.
S. Thorarensen.
í dag, fimmtudaginn 3. mars, er
til moldar borin Olafía Bjarna-
dóttir, og fækkar nú óðum þeim
Reykvíkingum er fæddir voru á
síðustu öld og hafa alið aldur sinn
þar alla tfð, frá því að Reykjavík
var lftill kaupstaður, séð bæinn
vaxa og verða að borg á okkar
mælikvarða.
Hún var fædd að Hliði við
Bræðraborgarstíg í Reykjavfk 23.
desember 1887. Foreldrar hennar
voru hjónin, Bjarni Jakobsson
trésmiður, Guðlaugssonar að
Valdastöðum, Ólafssonar bónda
að Hurðarbaki í Kjós. Móðir henn-
ar var Sólveig Ólafsdóttir frá
Hliði, Magnússonar, Hliði, Ólafs-
sonar f Örfirisey, Hálfdánarsonar
að Helgafelli í Mosfellssveit, en
Sólveig, sem var ljósmóðir hér f
Reykjavík, lést 36 ára gömul er
Ólafía var 10 ára að aldri.
Við lát móður hennar leystist
heimilið að Hliði að mestu leyti
upp, en börn þeirra Bjarna og
Sólveigar voru þá 5 á lifi, en látin
var Guðbjörg, er dó á fyrsta ári og
+
Frænka okkar
INGIBJÖRG BLONDAL
lést i sjúkrahúsi Hvammstanga
28 febrúar
Systkinabörn
Bjarni aðeins ellefu daga gamall
og jarðsettur var með móður sinni
Sólveigu. Þau systkin er lifðu
ásamt Ólaffu voru Gróa, fyrri
kona Sigurbjarnar Þorkelssonar,
kaupmanns í Vísi, en hún var
þeirra elst, þá Ólafía, Guðbjörg
Jakobfna er lengst starfaði í skrif-
stofu borgarstjóra, Guðmundur
Helgi eldfæraeftirlitsmaður og
Karl Óskar, varaslökkviliðsstjóri f
Reykjavfk, þau er nú öll látin.
Eftirlifandi hálfsystkini Ólaffu
eru Sólveig og Bjarni, bæði búsett
í Reykjavík.
Eftir lát móður sinnar fór hún á
heimili Wilhelms Bernhöft tann-
læknis og konu hans Kristfnar
Johnson, þar sem hún ólst upp
uns hún giftist árið 1916 Birni
Sveinssyni frá Stykkishólmi,
Jónssonar, snikkara, en hann var
bróðir Björns ritstjóra ísafoldar.
Þau Ólafía og Björn eignuðust 3
syni, sem allir eru á lífi, Sveinn,
stórkaupmaður, kvæntur Krist-
fnu Ingvarsdóttur, Guðjónssonar
útgerðarmanns, Bjarni, iðn-
rekandi kvæntur Kristjönu
Brynjólfsdóttur, Jóhannessonar,
leikara og Guðmundur Kristinn,
skrifsstofumaður kvæntur Else
Larsen, búsettur í Kaupmanna-
höfn.
Lengst af, eða um 45 ára skeio
stóð heimili þeirra við Tjarnar-
götu f Reykjavík. Þar var oft gest-
kvæmt og margir góðra vina fund-
ir, og þau kunnu vel að meta hvað
vinátta er. Þótt amma mfn muni
hafa átt ýmsar raunir í bernsku
sinni og jafnvel síðar á lifs-
leiðinni, brá hún oftast fyrir sig
glaðværð og kátfnu, það var að
hennar skapi. Og oft var glatt á
hjalla þegar komið var við hjá
ömmu og afa i Tjarnargötunni,
þar sem við áttum góðar stundir.
Við yl minninganna minnist ég þeirra stunda með þakklæti.
Systir okkar +
LILLY WALDERHAUG
lést á sjúkrahúsi í Álasundi í Noregi 1 mars.
Egill Fr. Hallgrímsson Ingólfur Fr. Hallgrfmsson Friðgeir Fr. Hallgrfmsson.
+
Eiginmaður minn,
VIGGÓ H. V. JÓNSSON,
forstjóri
lést á Landsspítalanum hinn 1. rharz.
Sigríður Jónsdóttir.
+
Elskulegur sonur okkar. unnusti, bróðir og mágur
ERLENDUR SAMÚELSSON
Snjallsteinshöfða, Landsveit,
lést 17 febrúar Jarðsett var frá Skarði 26 febrúar Þökkum öllum
þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu
Foreldrar. unnusta. systkini
og aðrir vandamenn.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, '
SIGURÐUR HALLVARÐSSON.
Steinagerði 14.
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 4 marz kl. 3 e h
Þeir sem vildu minnast hans er bent á minningasjóð Ólafs Freys
Hjaltasonar i Bústaðakirkju
Ólöf Halldórsdóttir,
Börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Mann sinn missti hún í desember
1962, en hún hélt heimilið, svo
lengi sem heilsa hennar leyfði.
Hinn 10. maf 1970 var hún kjör-
in heiðursfélagi Reykvfkinga-
félagsins, „ — fyrir margvísleg
störf og sóma —“ eins og segir f
heiðursfélaga skjali hennar. Störf
hennar voru aldrei á forsíðum
dagblaða, þau tel ég að hún hafi
unnið á hljóðlátari hátt og jafn
jákvæðan.
Sfðustu tvö árin dvaldist hún á
Litlu-Grund og Grund, þar sem
hún naut góðrar umönnunar og
hjúkrunar, sem þakka ber öllum
hlutaðeigendum.
Hún sofnaði frá þessum heimi
værum blundi aðfararnótt 24.
febrúar.
Ég leit til Jesú, ijús mér skein,
það Ijós er nú mfn sól,
er lýsir mér um dauðans dal,
að drottins nððarstól.
Blessuð veri minning hennar.
Ingvar Sveinsson.
Skemma
veiðarfæri
hjá Norð-
mönnum
Bergen 1. marz NTB.
UM tuttugu A-þýzkir togarar sem
verið hafa að veiðum á miðunum
undan Noregsstöndum frá því í
janúar, hafa valdið veiðarfæra-
tjóni hjá netabátum frá Nord-
fjörd og Mörz fyrir hundruð þús-
unda norskra króna, að sögn yfir-
manns norsku strandgæzlunnar.
Willy Andersen skipherra sagði í
viðtali við Bergens Tidende, að
a-þýzku skipstjórarnir sigldu
stundum gróflega þvert yfir tross-
ur norsku bátanna þrátt fyrir að
þær væru vel merktar og skip-
stjórarnir vissu að þetta væri
netasvæði.
Byggingarvísitala:
Gefin úr árs-
fjórðungslega
RANNSÓKNASTOFNUN bygg-
ingariðnaðarins hefur nú hafið
ársfjórðungslega útgáfu á vísitöl-
um f byggingarstarfsemi. Vfsitöl-
ur þessar verða þrenns konar, þ.e.
fyrir fjölbýlishús, einbýlishús og
iðnaðarbyggingar, og er fyrsta
heftið um fjölbýlishús þegar
komið út. Fyrstu vísitölur fyrir
einbýlishús verða reiknaðar i
marz, en fyrir iðnaðarhús fyrst i
septembermánuði. Hægt er að
gerast áskrifandi að þessari út-
gáfu en ’útreikningur visitalna
verður endurskoðaður f mánuð-
unum marz, júní, september og
desember ár hvert og vísitölurnar
gefnar út i næsta mánuði á eftir.
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810