Morgunblaðið - 03.03.1977, Side 34

Morgunblaðið - 03.03.1977, Side 34
34 MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hatnarlirði Sími: 51455 \ KVENNADEILD ■v.i«iNí n • >iI|-: : : : :-:::::::-:::|éVéVíí íVivJ m Reykjavíkurd. R.K.I. Fræðsla um sjúkravinastarf kvennadeildarinnar hefst miðvikudaginn 9. mars kl. 20.30 i kennslusal Rauða kross íslands, Nóatúni 21. Flutt verða erindi um eftirfarandi efni: 1. Rauöa krossinn og starfsemi kvennadeildar. 2. Störf í sölubúöum sjúkrahúsa. 3. Störf í sjúklingabókasöfnum. Bifreiöasala NotaÓirbílartilsöiu Wacjoneer 8 cyl. sjálfskiptur '71/73/74 Wayyoneer 6 cyl ' 71/72/73/74/75 Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur' 74 Chorokee 6 cyl beinskiptur ' 74/75 Jeepster Commando bíll i sérflokki' 73 Jeep CJ 5 rneð bla;ju ' 74, 75. Willys Jeep '64/65/66/67 Hornet' 74/75 Hornct Hatchback '74/7 5 Matador Coupé' 74 Galant Grand luxe' 74 Galant cie Itixe' 74 Lancher 1 200 2ja og 4ra dyra ' 74 og' 75 Lancher 1 400 4ra dyra' 74 Sunbeam Alphine' 70 Sunbeam Arrow' 70 Hunter '70/71/72/74 Mmx' 68 Sunbeam 1 250 og 1 500 '70/71/72/73 Bronco ' 66. '67/73/ 74 Volkswagen '71/73 Atistin Mini '73, '74 Mons Marma' 74 Cortma '70/71/73/74 Willys FC 1 50 fiambyggður með húsi'65 Saab96'72 Ben/ 230 sjálfskiptur með powerstýri og bremsum' 72 lada'74/75 Rambler Amenca'67 Frambyggður rússajeppi (Camper) ’ 72 Fiat 128'75 Dodge Chalanger' 74 Nýir bílar Cherokee' 7 7 Wagoneer' 7 7 Sunbeam 1 600 Super' 7 7 lancer 1200 og 1400'77 Galant Signa' 7 7 Jeep CJ 5'7 7 Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HE Laugavegi 118-Sími 15700 Væntanlegum sjúkravinum er næstu daga gefið tækifæri til þess að kynnast starfsemi sjálfboðaliða í sjúklingabókasöfnum, sölu- búðum og öðrum starfsgreinum deildarinnar, en fræðslunni lýkur miðvikudaginn 23. marz með erindum um: 1. Velferðarmál aldraöra. 2. Framkomu í starfi. Þátttaka tilkynnist i sima 28222 eða 14086, í síðasta lagi 7. mars. Stjórnin. mmmmmmmma^mmmmmm^m^^mmmm* XX*1' Hagstæð matarkaup Allt dilkakjöt á gam/a verðinu. Kjötkjúk/ingar á ti/boðsverdi 5—6 stk. í kassa pr. kg. IMSí— 820.— Kaffí pr. 250 gr. aðeins 280 kr. Opió föstudag til 10 Lokað iaugardag 1 SKEIFUNN11511SfMI 86566 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tz ÞU AIGLVSIR IM ALLT LAND ÞEGAR ÞL AIG- LÝSIR I M0RGI NBLADINl Morgunbiadid óskareftir bladburðarfólki Úthverfi Blesugróf Austurbær Freyjugata 28- Sjafnargata -49 Uppiýsingar í síma 35408 fój0tmMfrijiU> Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1977. Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1977 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: 1 KVIKMYNDAGERÐ Veittur verður styrkur til íslenskrar kvikmyndagerðar að upphæð kr. 1 500 000 Áskilinn er réttur til að veita upphæðina einum aðilja eða skipta henni milli tveggja Umsóknum skal fylgja ýtarleg greinargerð um verk það sem um er að ræða eða urh þann þátt verksins sem sótt er um styrk til að vinna ÚTGÁFA TÓNVERKA Til útgáfu íslenskra tónverka verður veittur styrkur að upphæð kr 600 000 Einkum er höfð í huga hljómplötuútgáfa Umsóknurh skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út DVALARSTYRKIR LISTAMANNA Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr 200 000 hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. beir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menntamálaráði siðastliðin 5 ár ganga að öðru jöfnu fyrir viðúthlutun. STYRKIR TIL FRÆÐIMANNA Til ráðstöfunar eru samkvæmt fjárlögum kr 800 000 , og verður þeim varið stilsuðnings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirann- sóknir Áskilin er réttur til að skipta upphæðinni eftir þvi sem þurfa þykir Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um það fræðiverkefni sem unnið er að Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7 í Reykjavik fyrir 31. mars næstkomandi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Menn- ingarsjóðs að Skálholtsstíg 7 í Reykjavik. CHNO Dt LAURE.NT1IS presents A FRANKCMCH/StLF Proctuceion JOHN WAYNE LAUREN BACALL Frumsýnir 9 IN ASILGEL FILM ‘THE SHOOTIST”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.