Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977
r
í DAG er miðvikudagur . 30
marz, 89. dagur ársins 1977
Árdegisflóð í Reykjavlk er kl
02 33 og slðdegisflóð kl.
15.11 Sólarupprás \ Reykja-
vlk er kl 06 53 og sólarlag kl
20 13. Á Akureyri er sólarupp
rás kl. 06 35 og sólarlag kl.
20.01 Sólin er I hádegisstað I
Reykjavlk kl 13 32 og tunglið
I suðri kl 21 58. (íslandsal-
manakið)
Minnst þú Jesú Krists,
hans sem reis upp frá
dauðum, af kyni DavfBs,
eins og boðað er F
fagnaðererindi mfnu. (2.
Tlm., 2, 8.)
LÁRÉTT: 1. hró 5. belti 7.
tjón 9. eins 10. flýtinum
12. tónn 13. skel 14. ólfkir
15. á jurtum (stundum)
17. kálaði
LÓÐRÉTT: 2. afkævmi 3.
sting 4. hlaðar 6. salerni 8.
flýti 9, tóm 11. þefir 14.
brodd 16. átt
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. starri 5. rak 6.
og 9. rukkar 11. TL 12. ata
13. ár 14. nál 16. et 17.
naska
LÓÐRÉTT: 1. skortinn 2.
ar 3. rakkar 4. RK 7. gul 8.
kraft 10. at 13. áls 15. áa 16.
EA
HEIMILISDÝR
ÞESSI heimilisköttur frá'
Miklubraut 90 týndist fyrir
nokkru og hans er nú leit-
að. Síminn að Miklubraut
90, viti einhver um kisu, er
25808.
ÞÁ er heimiliskötturinn
frá Engjaseli 60, Breið-
holtshverfi slmi 76304,
týndur. Hans hefur verið
leitað 1 hverfinu. Hann er
4ra mánaða gulur á baki,
hvítur á kvið, trýni og með
hvítar lappir.
jFFtfcf I IPI 1
VORBOÐI, Sjálfstæðis-
kvennafélagið 1 Hafnar-
firði, heldur sinn árlega
páskakökubasar laugar-
daginn 2. apríl kl. 3 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Tekið verður á móti kökum
frá félagskonum á sjálfan
bazardaginn, laugardaginn
2. apríl frá kl. 11 til 14.
hUnvetningafélag-
IÐ heldur kökubasar á
laugardaginn kemur, 2.
apríl i húsi félagsins að
Laufásvegi 25, og hefst
basarinn kl. 2 síðd. Gengið
verður inn frá Þingholts-
stræti.
MESSUR
FRlKIRKJAN, Reykjavfk.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
HALLGRfMSKIRKJA,
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Litanían verður sungin.
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
BUSTAÐAKIRKJA.
Föstumessa I kvöld kl. 8.30.
Séra Ólafur Skúlason.
FRÁ HÓFNINNI]
I FYRRADAG fóru frá
Reykjavíkurhöfn til hafna
úti á landi Kljáfoss og
Rangá. I gærmorgun kom
togarinn ögri af veiðum og
landaði hann hér afla
sínum. í gærdag kom
Múiafoss frá útlöndum.
Breiðafjarðarbáturinn
Baldur kom einnig. i gær
kom svo bandarískt olíu-
skip með olíufarm til
stöðvarinnar i Hvalfirði.
ÁRIMAO
HEILLA
75 ÁRA er i dag, 30. marz,
Guðmundur R. Bjarnason
frá Látrum í Aðalvik,
Ásbraut 19 Kópavogi.
Hann er að heiman.
1 LINKÖBING I Sviþjóð
hafa verið gefin saman I
hjónaband Björg östrup
Hauksdóttir Sólvallagötu
22, Rvík, og Rúnar Sigfús-
son. Heimili Heimili þeirra
er: Björnkærrsgatan 16, 11
Linköbing.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband i Árbæjar-
kirkju Eygló
Guðmundsdóttir og Ágúst
Erlingsson. Heimili þeirra
er að Brekkustig 14 I Vest-
mannaeyium.
(Ljósm.st. Þóris).
„EKKERT HÆGT AÐ TREYSTA
Á ÞÁ í NEÐRA”
—og flestir jarðvísindamenn famir
heim fráKröflu
Stöðvarhúsið hef ur aldrei risið hærra en nú
•^/ GHuAJD
ÞÉR finnst sjálfsagt fokið I flest skjól hjá þér, Steini minn I!
DAGANA frá og með 25. til 31. marz er kvöld- , næfur-
og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér
segir: I LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess verður opið í
INGÖLFS APÖTEKI tíl kl. 22 á kvöldin alla virka daga I
þessari vaktviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU*
DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er
iokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma L/EKNAFELAGS
REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að
morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
^fánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Íslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C ll'l U D A II NC HKIMSÓKNAKTIMAR
0«J U IVilrVrl U O Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdelld: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavíkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
1 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
AÁril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
W ■ mI SAFNHÍJSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGA RBÓKASAFN REYKJAVtKUR AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókahflanna
eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
r Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. míðvikud. kl.
1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30—2.30. — HOLT — HLlÐÁR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BOKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið allá virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja síg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
HEILMIKIÐ tilstand var á
blettinum fyrir framan
Menntaskólann, en þar
söfnuðust kennarar og nem-
endur saman til að hylla
rektor skólans Geir T.
Zoéga, sem átti sjötugsaf-
mæli. Á skólablettinum var
rektor afhent skrautritað ávarp sem var undirritað með
hátt á anna hundrað nöfnum. Þeir voru rektor færðar
árnaðaróskir og þakkir. Nemendur sungu mjög snoturt
erindi er Kristinn menntaskólanemandi hafði ort“
Umsjónarmaður skóans þakkaði einnig með mjög hlý-
legri ræðu, en að þvf búnu færði nefnd skólanemenda
rektor að gjöf gullúr með keðju. Rektor háskólans hafði
komið og fært afmælisbarninu kveðju frá háskólanum
svo og ýmsir eldri og yngri nemendur rektors. Um
kvöldið söfnuðust háskólastúdentar saman framan við
Menntaskólann og sungu hið alkunna latneska kvæði:
„Integer vitæ“ og hylltu rektor með húrrahrópum.
r------------------------------------------->
Gengisskráning
NR. 61 — 29. marz 1977
Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjftdollar 191,20 191,70
1 Sterlingspund 32S, 55 329,55*
1 Kanadadoilar 181,75 182,25
100 Danskar krónur 3268,20 3276,80*
100 Norskar krónur 3650,40 3659,90
100 Sænskar krónur 4551,00 4562,90*
100 Finnsk mörk 5032,90 5046,10*
100 Franskir frankar 3844,80 3854,80
100 Belg. frankar 522,00 523.30
100 Svissn. frankar 7520,00 7539,70*
100 Gyllfni 7674,25 7694,35*
100 V.-Þýzk mörk 8012,60 8033,50*
100 Lfrur 21,55 21.60
100 Austurr. Sch. 1128,70 1131,60*
100 Escudos 494,90 496,20*
100 Pesetar 278,50 279,20
100 Yen 69,18 69.36*
* Brpytlng frá slðustu skránlngu.
v._______________________________________________________