Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR30. MARZ 1977 i DAG er miðvikudagur . 30 marz. 89. dagur ársins 1977 Árdegisflóð i Reykjavlk er kl. 02.33 og sfðdegisflóð kl. 15.11. Sólarupprás í Reykja- vlk er kl 06 53 og sólarlag kl 20 1 3 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 06.35 og sólarlag kl. 20.01 Sólin er I hádegisstað I Reykjavlk kl. 13 32 og tunglið i suðri kl 21 58 (íslandsal- manakið) ÞESSI heimilisköttur frá' Miklubraut 90 týndist fyrir nokkru og hans er nú leit- að. Síminn að Miklubraut 90, viti einhver um kisu, er 25808. ÞA er heimiliskötturinn frá Engjaseli 60, Breið- holtshverfi sími 76304, týndur. Hans hefur verið leitað I hverfinu. Hann er 4ra mánaða gulur á baki, hvítur á kvið, trýni og með hvítar lappir. |f-hi=i iir l VORBOÐI, Sjálfstæðis- kvennafélagið I Hafnar- firði, heldur sinn árlega páskakökubasar laugar- daginn 2. aprfl kl. 3 í Sjálf- stæðishúsinu. Tekið verður á móti kökum frá félagskonum á sjálfan bazardaginn, laugardaginn 2. apríl frá kl. 11 til 14. HUNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur kökubasar á laugardaginn kemur, 2. april í húsi félagsins að Laufásvegi 25, og hefst basarinn kl. 2 slðd. Gengið verður inn frá Þingholts- stræti. MESSUR FRtKIRKJAN, Reykjavfk. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA, Föstumessa f kvöld kl. 8.30. Litanfan verður sungin. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. BUSTAÐAKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Ölafur Skúlason. kom svo bandarískt olíu- skip með olfufarm til stöðvarinnar í Hvalfirði. ARIMAÐ HEIL.LA FRAHOFNINNI í FYRRADAG fóru frá Reykjavíkurhöfn til hafna úti á landi Kljáfoss og Rangá. 1 gærmorgun kom togarinn ögri af veiðum og landaði hann hér afla sínum. í gærdag kom Múlafoss frá útlöndum. Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom einnig. I gær ást er... þegar streitan hverfur við hugsun- inaum hana. TM n*g USPti Ofl.—Alt rtghl» .•¦• twl © i976byloiAng»l.tTlm.» .« 75 ARA er f dag, 30. marz, Guðmundur R. Bjarnason frá Látrum í Aðalvik, Asbraut 19 Kópavogi. Hann er að heiman. Minnst þú Jasú Krists, hans sam rais upp fra dauBum. af kyni DaviSs, eins og boðað er i fagnaðararíndi mlnu. (2. Tlm.. 2. 8.) „EKKERT HÆGT AÐ TREYSTA ÁÞÁÍNEÐRA" —og f iestir jarðvísindamenn farnir heim frá Kröflu Stöðvarhúsið hef ur aldrei risið hærra en nú llífWllHl!""" LpLUiL lö II 12 jiiÉBf" LlLZ 15 m LARÉTT: 1. hró 5. belti 7. tjón 9. eins 10. flýtinum 12. tónn 13. skel 14. ólíkir 15. á jurtutn (stundum) 17. kálaði LÓDRÉTT: 2. afkævmi 3. sting 4. hlaðar 6. salerni 8. flýti 9, tóm 11. þefir 14. brodd 16. átt Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. starri 5. rak 6. og 9. rukkar 11. TL 12. ata 13. ár 14. nál 16. et 17. naska LÖÐRÉTT: 1. skortinn 2. ar 3. rakkar 4. RK 7. gul 8. kraft 10. at 13. áls 15. áa 16. EA Jí Í0^U í LINKÖBING í Sviþjóð hafa verið gefin saman i hjónaband Björg östrup Hauksdóttir Sólvallagötu 22, Rvík, og Rúnar Sigfús- son. Heimili Heimili þeirra er: Björnkærrsgatan 16,11 Linkðbing. =3iGMuAJD ÞÉR finnst sjálfsagt fokið f flest skjól hjá þér, Steini minn !! GEFIN hafa verið saman í hjónaband f Árbæjar- kirkju Eygló Guðmundsdóttir og Agúst Erlingsson. Heimili þeirra er að Brekkustíg 14 í Vest- mannaeyium. (Ljósm.st. Þóris). DAGANA frá og með 25. lil 31. mar/. er kvöld- , nætur- og helgarþjðnusta apólekanna ( Reykjavfk sem hér segir: I LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess verður opið i INGÓLFS APÓTEKI tíl kl. 22 á kvöldin alla virka daga I þessari vaktviku. LÆKNASTOFUB eru lokaðar á laugarddgum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækní á GÖNGU* 1)1.1 II) I.ANDSPtTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum ki. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f slma 21230. %ánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÖIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Gfensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstdðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftaii Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O Ö LT Rl LANDSBOKASAFN ÍSLANDS OUrlM SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalana) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR AOALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNUDOGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 slmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — fostud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27 slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagotu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbðkaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. FARANOBÚKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BOKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bðkabflanna eru sem her segir. ARBÆJARHVERFl — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Vercl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður. Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut fostud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. fðstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennarahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzi. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / llrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmlud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við lljarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BÓKASAFN K0PAVOGS I Félagsheimilinu opið mánudagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BOKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og fostud. kl. 16—19. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN f stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. D I LfVnlrt VHf» I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekíð er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarínnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. 50 árum HEILMIKID tílstand var á blettfnum fyrir framan Menntaskðlann, en þar söfnuðust kennarar og nem- endur saman tíl að hylla rektor skðlans Geir T. Zoéga, sem átti sjötugsaf- mæli. Á skólablettinum var rektor afhent skrautritað ávarp sem var undirritað með hátt á anna hundrað nöfnum. Þeir voru rektor færðar árnaðaróskir og þakkir. Nemendur sungu mjög snoturt erindi er Kristinn menntaskólanemandi hafði ort" Umsiðnarmaður skóans þakkaði einnig með mibg hlý- legri reðu, en að þvl búnu færði nefnd skðlanemenda rektor að gjöf gullúr með keðju. Rektor háskðlans hafði komið og fært afmælisbarninu kveðju frá haskðlanum svo og ýmsir eldri og yngri nemendur rektors. Um kvöldið söfnuðust haskðlastúdentar saman framan við Menntaskðlann og sungu hið alkunna latneska kvæði: „Integer vitæ" og hylltu rektor með húrrahrðpum. r ¦ .'¦:> Gengisskranlng NR. 61 — 29. marz 1977 Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 101,20 191,70 1 Sti-rlinRspund 328,55 320,55* 1 Kanadadollar 181,75 182.25 100 Danskar krðnur 3268,20 3276,80» 100 Norskar krðnur 3650.40 3650,90 100 Srnskar krðnu r 4551.00 4562,90* loo Finnskmork 5032,90 5046,10* 100 Kranskir frankar 3844,80 385430 100 Belg. frankar 522,00 523,30 100 Svlssn. frankar 7520,00 7530.70* 100 Gyltinf 7074,25 7694,35* 100 V.-Þýzk m«r* 8012,60 8033,50* 100 Urur 21,55 21.60 100 Austurr. Srh. 1128,70 1131,60* 100 Kscudos m,m 406\20* 100 Pesetar 278,50 279^0 100 Yen 69,18 69,36* * Breytingfrasiðusluskráningii. V .....J V..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.