Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 19 Halldór E. Sigurðsson samgönguráðherra: Tryggt verður að happdrætt- islán til Norður- og Aust- urvegar nái tilgangi sínum HALLDÓR E. SigurSsson samgöngu- ráðherra gaf aftirlarandi yfirlýsingu. f.h. rfkisstjómarinnar, vi8 umra>8u um vegaiætlun á Alþingi I gar „Enda þótt vegiætlun sé ger8 til fjögurra ára og endurskoSun sam- kvaamt vegalögum akki ráðgerS fyrr an i Alþingi 1978—79. hefur ríkis- stjómin ikveSiS aB lita endurskoSa fjárframlög til vegamála á Alþingi þegar i næsta hausti. Mun þaSgert I tengslum vi8 fjirlagagerB og lins- fjiriætlun. þannig a8 þaS fi sem til vegamila er ætlaS iri8 1978 verSi auks8. Rfkisstjórnin mun einnig beita sir fyrir þvt, a8 lögin um happdrættislin vegna NorSurvegar og Austurvegar nii tilgangi sfnum. þótt nokkru seinna verSi en astlað var. Upphæð útboSsins skv. lögunum verBur þvl hækkuS sem svarar þvl fi, sem a8 lini hef ur veríS tekiS. VerSa samkvæmt þessari yfirlýs- ingu vegamilin tekin i ný til af- greiSslu hir i hittvirtu Alþingi i hausti komanda." Þi lýsti riSherra þvl og yfir a8 veitt yr8i i irinu 1977, af fjallvega- fi, 3 m.kr. til Blifjallavegar, og mæltist til þess, a8 breytingartillaga vi8 Vegaiætlun um fjirframlag til þess vegar yr8i dregin til baka. Sigurlaug Bjamadóttir (S) gagn- rýndi Vegaiætlun, einkum me8 tilliti til skerSingar framkvæmdafjir I landsbyggSarvegi, og taldi sig ekki geta sanþykkt hana, og myndi þvt sitja hjí vi8 atkvæSagreiSslu. Hins vegar fagnaBi hún yfirlýsingu ri8- herra og vænti þess, a8 þa8 gæfi tækifæri til a8 ritta hlut VestfjarSa I iætluriinni þegar i næsta iri. Eyjólf ur KonriS Jónsson fagnaSi og yfir- lýsingu riSherra varSandi NorSur- veg. RæSum þeirra Sigurlaugar og Eyjólfs KonráSs verSa gerS ninari skil i þingslSu blaðsins nú f vikunni. Hir i eftir verSur lauslega rakinn efnisþri8ur úr ræ8um þingmanna. er mæltu fyrir nefndarilitum e8a sir- stökum tillögum varSandi Vegaiætl- un. Meirihluti Fjárveitinga- nefndar samþykkir Vegaáætlun Ingi Tryggvason (F), varaformaður fjárveitinganefndar, mælti fyrir nefnd- aráliti meiri hluta nefndarinnar en hana skipa auk Inga: Lárus Jónsson S. Þór- arinn Sigurjónsson F, Steinþór Gests- son S, Pálmi Jónsson S, Gunnlaugur Finnsson F og Friðjón Þórðarson S. í ræðu hans kom m a. eftirfarandafram. Samkvæmt sérstökum lögum er gert ráð fyrir að afla lánsfjár á 4 árum til Noiður- og Austurvegar að upphæð 2.000 millj. Á þessu ári verður til þessa verks aflað 500 millj króna auk þess sem skilað verður kr. 350 millj , sem aflað var á s I ári og þá lánað til almennra vegaframkvæmda Sam- kvæmt lögunum er þessu fé þannig skipt. að % hlutar fara til að gera veg frá Reykjavlk til Akureyrar en '/3 I veginn frá Reykjavik um Suðurland til Egilsstaða. Á þessu ári er ráðgert að verja allt að 5.321 millj til vegarins um Suðurland til Egilsstaða. þar af 283 millj. af lánsfé Norður- og Austur- vegar og 753 millj. til vegarins til Akureyrar, þar af 567 millj. af lánsfé Norður- og Austurvegar Má þvl segja, að ráðstöfun þessa fjár til Norður- og Austurvegar hafi nokkuð bundið hend- ur einstakra þingmanna við skiptingu vegafjárins milli verka Nú er sú breyting gerð t tillögu meirihlutans að 200 m. kr eru teknar af vegaviðhaldi og færðar á nýfram- Halldor E. SigurSsson. tngi Tryggvason. Geír Gunnarsson. Sighvatur Björgvinsson Karvel Pálmason. # Fjárframlög til vegamála endurskoðuð til hækkunar á næsta hausti # ÞingmannatiUaga um sérstakt hrað- brautargjald á bensínverd til íbúa Rvikur, Reykjaness og Suðurlands # Sérstök f járveiting til Bláf jaUavegar Fjárveiting til nýrra vega 1977 rúmlega helmingur af raungildi f járveitingar 1974. Geir Gunnarsson (Abl) gerði grein fyrir nefndaráliti 1. minnihlutafjárveit- inganefndar (auk hans Helgi F. Seljan Abl.) I ræðu hans og nefndaráliti kom m.a. eftirfarandi fram: Meiri M. fjvn. hefur ákveðið 200 millj. kr. tilfærslur á útgjaldahlið til þess að auka með þvl að nafninu til framlög til nýrra þjóðvega. t.d með þvl að skera niður viðhaldskostnað f upp- haflegu þingsályktunartillögunni og færa hluta af útgjöldum vegna verk- fræðilegs undirbúnings á liðinn til nýrra þjóðvega Þessir tilburðir duga þó ekki til þess að leyna þvl, að enn rýrnar raungildi fjárveitinga til nýrra þjóðvega. Samanburður á framlögum til nýrra þjóovega á bráðabirgðavegáætlun 1976. 2116 millj kr.. þegar frá hafa verið talin' verktakalán. og hliðstæðri tölu. 2460 millj. kr., á vegáætlun nú fyrir árið 1977. sýnir að gert er ráð fyrir 185 millj kr. lækkun raungildis fjárhæðarinnar miðað við vlsitölu vega- gerðar 4634 I ágúst 1976 og 5804 I ágúst 1977. Hefur stjórnarflokkunum þar með tekist að skera niður fram- kvæmdafé I vegamálum I þeim mæli. að fjárveiting I ár þyrfti að hækka um 2067 millj. kr. frá þvl sem gert er ráð fyrir eða úr 2460 millj. kr. I 4527 millj. kr , til þess að um sama raungildi væri að ræða og I vegáætlun fyrir árið 1974. Fjárveiting til nýrra þjóðvega I ár nemur þennig að raungildi aðeins 54.5% af fjárhæðinni I vegáætlun 1974 miðað við visitölu vegagerðar Framhald á bls. 31 niÞinci kvæmdir, 40 m. kr. af liðnum verk- fræðilegur undirbúningur. einnig færð- ur á nýframkvæmdir Þessi tilfærsla nær þó aðeins til yfirstandandi árs en ekki áranna 1978 og 1979. Gert er ráð fyrir að á árinu 1978 verði kr 2.683 m kr. varið til viðhalds saman- lagt, sem er 41% meira en nú er reiknað með I krónum talið. Samkvæmt breytingartillögunni fá stofnbrautir fé sem hér segir: 1977 1944 m kr.. 1978 2013 m. kr. og 1979 1990 m. kr., en þjóðbrautir á sömu árum 476 m kr., 487 m. kr. og 450 m kr. Fé þessu ásamt þvi fé sem næst með verktakalánum eða öðrum bráða- birgðalánum verður að venju varið til margra verka, stórra og smárra. Af þeim stærri má nefna sérstaklega: Brúna yfir Borgarfjörð. Til hennar eru ætlaðar 400 m. kr. hvert hinna þriggja ára. Er hér dregið úr vinnu- hraða frá þvl sem vegagerðin hefir talið lágma/k og gæti orðið til þess að stöðva verður vinnu frá hausti til vors. sem að sjálfsögðu hefir makinn auka- kostnað I för með sér. Á Vestfjörðum er m.a. ætlað að Ijúka vegagerðinni um Hörgsnes og hefja endurbyggingu vegarins yfir ðnundar- fjörð. Haldið verður áfram lagningu nýs vegar um Holtavörðuheiði og er þess vænst. að áður en vegurinn verði kominn sunnan frá upp á háheiði verði starfshópur sá sem velur leið á heiðinni norðanverðri búinn að ákveða leguna allt norður I Hrútafjörð. Af meiri háttar vegaframkvæmdum á Norðurlandi má nefna framhald vega- gerðar á Hrútafjarðarhálsi, lagningu nýs vegar um Vikurskarð I stað núver- andi vegar á Vaðlaheiði, vegagerð á Melrakkasléttu o.fl. Á Austfjörðum verður lokið við jarð- göngin undir Oddsskarð. endurbyggð- ur vegurinn um Egilsstaðanes og ráðist I erfiðasta áfangann á Fjarðarheiðinni. sem er Efri-Stafurinn. Á Suðurlandi má nefna framhald endurbyggingar Suðurlandsvegar austan Þjórsár en ráðgert er að f ullgera hann austur að Landvegamótum á tlmabilinu. Þá má og nefna fjárveiting- ar I Eyrarbakkaveg o.fl. í Reykjaneskjördæmi ber hæst endurbyggingar á Hafnarfjarðarvegi gegnum Garðabæ. hluta Þingvallaveg- ar og Garðskagavegar milli Garðs og Sandgerðis Fjárveiting .til brúargerða er mjög rýr. 300 m. kr. árið 1977. 337 m. kr. árið 1 978 og 330 m kr árið 1 979. Ingi gat þess að þrátt fyrir greinda tilfærslu I Vegaáætlun yrðu niður- stöðutölur hennar óbreyttar, utan þess, að gert væri ráð fyrir heimild til bráða- brigðalántöku að fjárhæð 400 m.kr. Heildarfjárhæð til framkvæmda væri 3204 m.kr. 1977. 3347 m.kr. 1978. Samkvæmt upplýsingum Vegagerðar rlkisins væri framkvæmdamáttur fjár- framlags 1 977 svipaður og á sl. ári. ef miðað er við marzverðlag beggja ár- anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.