Morgunblaðið - 15.04.1977, Síða 2

Morgunblaðið - 15.04.1977, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1»77 Metdagnr í inn- anlandsfluginu SÍÐASTl þriðjudagur var met- dagur í innanlandsflugi frá upphafi. Þann dag voru fluttir alls 2197 farþegar innanlands. Fyrri metdagur var 1. áKÚst 1975 þegar fluttir voru 1947 farþefíar. Farnar voru 20 ferú- ir, þar af 4 þotuferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur. Staðan óbreytt í hassrann- sókninni ÓBREYTT staða var i rann- sókn hassmansins nýja, þeffar Mbl. hafói samhand vió rann- sóknarmenn í f<ærkvöldi. Fjór- ir menn sitja í fjæzluvaróhaldi vefína málsins of> eru stóóuf>ar yfirheyrslur yfir þeim om öór- um vitnum. Hardbakur áveidaráný TOGARINN Harðbakur, sem siffldi á ísjaka á Halamióum fyrir páska meó þeim afieiö- ingum aó löng rifa kom á skip- iö, er kominn á veiöar á ný. Aö sögn Vilhelms Þorsteinssonar, forstjóra hjá Otgeröarf élagi Akureyringa, kom togarinn inn tii Akureyrar miövikudag- inn fyrir páska. Var hann meö 268 tonn af fiski, sem landaö var á miövikudag og fimmtu- dag. Á laugardag var gerl við togarann til bráöabirgöa og hélt hann strax á veiðar. Aö sögn Vilhelms var rifan 160 sentimetrar aö lengd og 5—10 sm breiö. 21 erlendur togari hér á veiðum.Voru 47 í fyrra ÞRÖSTUR Sigtr.vggsson, skip- herra í stjórnstöd Ijandhelgis- gæzlunnar, veilti Mbl. þær upplýsingar i gær, ad nú væri 21 erlendur togari á veidum viö landiö. Á sama tíma í fyrra voru 47 erlendir togarar á ís- landsm'öum, þar af 28 brezkir togarar, en nú eru sem kunn- ugt er engir brezkir togarar hér á veiöum. Samkvæmt upplýsingum Þrastar eru nú 14 vestur- þýzkir logarar hér á veiöum á þreniur veiöisvæöunt, milli Færeyja og íslands, djúpt á Reykjaneshryggnum og 60—70 mílur úti af Bjargtöng- um. 4 belgískir togarar eru hér, fiestir suöur af Reykja- nesi, og 3 færeyskir togarar úti af Suð-Austurlandi. Þá voru hér 3 linuveiðarar, einn norsk- ur og tveir færeyskir. í fyrra voru hér á veiðum sama dag, þ.e. 14. apríl, 28 brezkir togarar, 12 vestur- þýzkir, 4 belgískir og 3 fær- eyskir. Guðmundarmálið: V erður lýst eft- ir nýju vitni? SAKADÓMUR Reykjavíkur íhug- ar að láta auglýsa eftir ungum manni, sem hugsanlega hefur verið viðstaddur þegar Guðmundi Einarssyni var ráðinn bani í Aðeins höfuð- ið stóð upp úr snjónum Siglufirdi 14. april. SÁ ATBURÐUR gerðist hér í bæ um eittleytið í gær, að kona grófst í snjó, sem féll af þaki mjöl- skemmu Sildarverksmiðja rikis- ins, þannig aö aðeins stóð höfuðið uppúr snjónum. Konan, Olöf Ólafsdóttir, var á leið til vinnu í Sigló-sild, þegar hún varð fyrir snjódyngjunni. Menn komu fljótt á vettvang og var ólöf grafin upp úr snjónum. Hún er töluvert eftir sig eftir þetta og liggur heimafyr- ir. m-j- Handtökumálið til saksóknara á næstu dögum UNNIÐ er að lokafrágangi hand- tökumálsins og verður það sent ríkissaksóknara einhvern næstu dag, að sögn Steingríms Gauts Kristjánssonar umboðsdómara. Þá gefur Steingrímur einnig til rannsóknar ávísanamál Hauks Guömundssonar rannsóknarlög- reglumanns. Sagði Steingrimur að hann lyki væntanlega þeirri rannsókn innan skamms. Haukur Guðmundsson hefur ekki gegnt starfi rannsóknarlög- reglumanns í Keflavík um fjög- urra mánaða skeið, eða frá því að honum var vikið úr starfi um midjan desember á meðan rann- sóknin færi fram á meintum ólög- legum aðferðum við handtöku til- tekinna manna. Hefur Haukur síðan fengið hálf laun lögreglu- manns. kjallara húss í Hafnarfirði í janú- ar 1972. Umræddur maður hefur ekki verið nefndur á nafn í sambandi viö þetta má) fyrr en við dóms- rannsóknina, sem nú fer fram á vegum sakadóms. Hann mun hafa horfið af landi brott fljótlega eftir að atburðurinn átti sér stað og hefur dvalið að mestu leyti er- lendis síðan þá. Gunnlaugur Briem, sakadóm- ari, sem stjórnar dómsrannsókn- inni, staðfesti að í athugun væri að auglýsa eftir manninum, þar sem hann gæti hugsanlega verið lykilvitni í málinu. Hins vegar icvaðst Gunnlaugur ekki geta rætt dómsrannsóknina að öðru leyti, þar sem hún færi fram fyrir lok- uðum dyruin og ekki mætti skýra opinberlega frá því, sem þar kæmi fram. Dómsrannsóknin í Guðmundar- málinu mun vera langt komin og eru dómararnir þegar byrjaðir að kynna sér Geirfinnsmálið, en sömu dómarar, þeir Gunnlaugur Briem, Ármann Kristinsson og Haraldur Henrýsson, munu dæma þaö mál einnig. „Snólaus vetur“ eftir Kjarval 99 Kaupir borgin Snjólausan vetur eftir Kjarval? 99 BORGARRÁÐ hefur heimilaö hússtjórn Kjarvalsstaða að kaupa mynd eftir Jóhannes Kjarval, sem Lars Hansare býð- ur til sölu. Þá hefur hússtjórn Kjarvalsstaða og leitað heim- ildar til kaupa á málverkinu „Snólaus vetur" eftir Kjarval og vfsaði borgarráð þvf máli til athugunar borgarlögmanns. Rætt hefur verið um hálfa þriðju milljón sem verð þessa málverks. Páll Lindal, borgarlögmaður, sagði, að þessi mynd Kjarvals, sem keypt yrði af Hansare, tengdist kvikmynd þeirri, sem sænskir gerðu af Kjarval og borgarstjórn og sjónvarpið hafa fest kaup á. Sagði Páll myndina litla, en Kjarval teiknaði Svi- ana meðan þeir voru að kvik- mynda. Um hugsanleg kaup á „Snjó- lausum vetri“ kvaðst Páll ekk- ert vilja segja að svo stöddu. Stórfelldar frióunaraðgeróir í Mývatni: Veiði minnkuð verulega og seiðum sleppt í vatnið Björk, Mývatnssveit 14. apríl. Á AÐAI FUNDI Veiðifélags Mý- vatns, sem haldinn var I Skjól- brekku 7. þessa mánaðar, var svo- hljóðandi tillaga samþykkt: „Mý- vatn skal vera friðað fyrir allri veiði með þeirri undantekningu, að á hvert veiðikort má veiða I fjögur net alls 100 metra. Sam- þykkt þessi gildir þar til annaó verður ákveðið." Þá var einnig samþ.vkkt að leyfa ekki að drepa minni silung en 35 sentimetra að lengd. Áður var leyft að veiða í 16—22 net á hvert veiðikort og auk þess öngulveiði og fyrir- drátt þannig að um er að ræða stórfelldar friðunaraðgerðir. Á undanförnum árum hefur veiði farið þverrandi í Mývatni. Margir hafa því óttazt að gengið hafi verið um og á stofninn í vatninu og má í því sambandi vitna til ummæla vísindamanna, Brúttóverðmæti sumarloðnu- aflans í fyrra 1011 milljónir Mikil áhugi útgerðarmanna á sumar- og haustloðnuveiðum — ÞAD viróist vera mikill áhugi hjá eigendum nótaskipa að gera út á sumar- og haustloðnu, sagði Jónas Haraldsson, skrifstofu- stjóri hjá LlU, þegar Morgun- blaðið spurðist f gær fyrir um áhuga útgerðarmanna á því að senda skip sln á loðnuveiðar fvrir Norðurlandi I sumar. Bjóst Jónas við því að veiðarnar hæfust í júlf eins og í fyrra, en áður ætla eig- endur stærstu nótaskipanna. svo sem Sigurðar og Barkar, að reyna kolmunnaveiðar við Færeyjar og landa aflanum hér heima. I nýjasta hefti Ægis er gerð grein fyrir afkomunni á sumar- og haustloðnuveiðunum fyrir Vestur- og Norðurlandi i fyrra. Þá stunduðu alls 32 skip veiðarnar frá 7. júlí fram að jólum. Heildar- aflinn á timabilinu varð samtals 111,363 lestir að brúttóverðmæti rúmar 1011 milljónir upp úr sjó. Þrjú skip voru lang aflahæst, Súlan EA með 10,668 lestir, afla- verðmæti tæpar 98 milljónir, Sig- urður RE með 10.600 lestir, afla- verðmæti tæpar 89 milljónir og Framhald á bls 22. sem unnið hafa að rannsóknum á lifríki og silungsstofni vatnsins. Að fengnum slíkum upplýsingum var því ákveðið eins og framan- greind tillaga ber með sér að hefja stórfelldar friðunaraðgerðir í vatninu og banna nú alla veiði aðra en þar er getið. Þá var einnig samþykkt að léggja sérstakan skatt á félagsmenn að upphæð 570 þúsund krónur til að kaup^t seiði er sleppa á i vatnið i ár. Með slíkum samræmdum aðgerðum vona menn að stofninn komist fljótlega upp og veiðin fari að glæðast á ný. Svo virðist sem mý- klakið hafi að verulegu leyti brugðizt í vatninu siðustu ár en mýlirfan er sem kunnugt er meginfæða silungsins svo og fuglsins á Mývatni. Talið er að klakið hafi brugðizt vegna vor- frosta, sem komu þá er klakið var á viðkvæmu stigi. Þetta mýleysi í Mývatni hefur m.a. valdið því að silungurinn hefur reynzt frekar magur undan- farin ár. Hins vegar bendir margt til þess nú, að þetta ástand fari senn að lagast, og eru menn bjart- sýnir á að Mývatn verði sem fyrr með beztu veiðivörnum þessa lands. „ . —Kristján. Heilbrigðisráðherra um járnblendiverksmiðju: Starfsleyfið sniðið eftir ábend- ingum heilbrigðiseftirlits IÐNAÐARNEFND neðri deildar Alþingis hefur þríklofnað í af- stöðu sinni til stjórnarfrumvarps járnblendiverksmiðju á Grundar- tanga I Hvalfirði. Meiri hluti nefndarinnar, Ingólfur Jónsson (S), formaður nefndarinnar, Þórarinn Þórarinsson (F), Bene- dikt Gröndal (A), Lárus Jónsson (S) og Pétur Sigurðsson (S), leggur til að frumvarpið verði samþykkt I sérstöku nefndaráliti, er lagt var fram á Alþingi í fyrra- dag. 1. minnihluti nefndarinnar, Ingvar Gfslason (F), hefur og skilað áliti, er lagt var fram í gær, en þar er lagt til að frumvarpið verði fellt. Annar minnihluti nefndarinnar, Sigurður Magnús- son (Abl), hefur ekki skilað áliti enn, en vitað er, að hann mælir og með þvf, að frumvarpið verði fellt. Sigurður Magnússon (Abl) kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi neðri deildar i gær og mælt- ist til þess, að dagskrárliður um járnblendiverksmiðju yrði tekinn af dagskrá, þar sem umsögn heil- brigðiseftirlits rikisins varðandi starfsleyfi verksmiðjunnar hefði ekki borizt í sinar hendur fyrr en í morgun, og hann af þeim sökum ekki skilað nefndaráliti. Magnús Torfi Ólafsson (SFV), sem var i forsetastól, vitnaði til 44. gr. þingskapa. Þingmanni hefði verið kunnugt um í gær, að mál þetta yrði á dagskrá í dag, og hefði því skv. þingsköpun átt að skila frestunarbeiðni þá, og væri því beiðnin of seint fram komin. Sætti Magnús Torfi hörðum ádeil- um Sigurðar Magnússonar, Lúð- víks Jósepssonar og Jónasar Árnasonar, þingmanna Alþýðu- bandalags, fyrir þessa afstöðu. Kallaði Lúðvik Jósepsson hana „bolabrögð". Sigurður Magnús- son upplýsti í siðari ræðu sinni að hann hefði átt von á umsögn heil- brigðiseftirlits ríkisins í gær og því ekki sett fram beiðni um frest þá. Að þessum upplýsingum fengnum úrskurðaði deildarfor- seti, Magnús Torfi Ólafsson (SFV), að mælt skyldi fyrir þeim nefndarálitum, er fram væru komin, en fundi siðan frestað til Framhald á bls 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.