Morgunblaðið - 15.04.1977, Side 4

Morgunblaðið - 15.04.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1977 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIR 'ZT 2 n 90 2 11 88 j ^ 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ Menmngar- helgi á Dalvík LIONSKLÚBBUR Dalvíkur efnir nú um þessa helgi til svokallaðrar „menningarhelgar“, sem hefst um hádegið á laugardag og lýkur síðan á sunnudagskvöldið. Verður dagskrá í tilefni menningar- helgarinnar í húsakynnum Barna- og gagnfræðaskóla Dalvíkur. Verður þar málverkasýning og sýnd verk eftir Alfreð Flóka svo og tvo akureyrska listamenn, þá Guðmund Ármann Sigurjónsson og Einar Helgason. Nokkur erindi verða á dagskrá helgarinnar. Þau Kristín Guðmundsdóttir híbýla- fræðingur og Pétur Lúthersson húsgagnaarkitekt flytja erindi, tengd sérfræði þeirra. Inga Birna Jónsdóttir lektor les upp frum- samið efni, Gísli Jónsson mennta- skólakennari flytur erindi um bókmenntir, og loks mun Kristján frá Djúpalæk lesa upp úr eigin verkum. í tilefni menningar- helgarinnar verður svo efnt til húsgagnasýningar, einnig í skól- anum, og eru það að mestu akur- eyrsk fyrirtæki sem þar munu sýna. Þótt ekki tilheyri sá viðburður beint menningarhelginni þá stendur til að formleg afhending nýs skuttogara Dalvíkinga, Björg- úlfs, fari fram um þessa helgi, að sögn Helga Þorsteinssonar skóla- stjóra á Dalvík. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavlk FOSTUDAGUR 15. april MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram að lesa „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Auréle Nicolet og hátíðar- hljómsveitin í Lucerne leika Flautukonsert eftir Tartini; Rudolf Baumgartner stj./ Schole Cantorum Basiliensis hljómsveitin leikur Forleik og Svítu 1 e-moll eftir Tele- mann; August Wenzinger stj./ Andrés Segovia og hljómsveitin „Symphony of the Air“ leika Gítarkonsert 1 E-dúr eftir Boccherini; Enrique Jorda stj. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace. * Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Konungl. hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur „Álf- hól“, leikhústónlist op. 100 eftir Kuhlau; Johan Hye- Knudsen stj. Erika Köth, Hermann Prey, Joan Suther- land, Nicolai Gedda, Eber- hard Wáchter og Graziella Sciutti syngja dúetta og arf- ur úr óperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" FÖSTUDAGUR 15. aprll 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) Gestur teikbrúðanna f þess- um þætti er söngkonan Sandy Duncan. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. _ 20.55 Kastljós s Þðttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ömar Rangarsson. 21.55 Sakleysingjarnir (The Innocents) Bandarfsk bíómynd frá ár- inu 1961, byggð á sögunni „The Turn of The Screw“ eftir Henry Jantes. Leiktjóri Jack Clayton. Áðalhlutverk Deborah Kerr, Míchacl Redgrave, Martin Stephens og Pamela Franklin. Ung kona ræður sig sem einkakennari tveggja barna, sem virðast haldin iUum öndum. Þýðandi Ingi Kari Jóhannes- son. 23.2? Dagskráriok eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- KVOLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Frá tónleikum f Sviss á degi Sameinuðu þjóðanna f haust. Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 6 „Sveitalffshljómkvið- una“, op. 68 eftir I.udwig van Beethovan. Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. 20.45 Myndlistarþáttur f um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Kórsöngur. Karmon-kórinn f Israel syng- ur þarlenda alþýðusöngva. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson. Herdfs Þorvaldsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvík. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. I myndlistarþætti útvarpsins í kvöld verður m.a. rætt við Svavar Guðnason, Gunnlaug Stefán Gíslason og Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. — Ég ætla - að ræða nokkuð um þær sýningar, sem verið hafa í Reykjavík að undanförnu, en þær hafa verið geysimargar. Rætt verður við Svavar Guðnason, sem nú sýnir i Bogasalnum, en hann hefur ekki sýnt í 9 ár. Þá tala ég við tvo byrjendur, Gunnlaug Stefán Gíslason, sem sýndi vatnslitamyndir í Norræna húsinu og Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur, en hún sýndi i Gallerí Súm. Um aðrar sýningar mun ég fjalla en ekki er tækifæri til að ræða við alla. — Siðan verður fjallað um sýningu, sem veriö er að koma fyrir i Norræna húsinu um samstarf rithöf- unda og myndlistarmanna, Samspil orðs og mynda heitir hún og er það Frank Ponzi, sem er að koma þeirri sýningu upp. Klukkan 20:45: Myndlistarþáttur Þóra Kristjánsdóttir sér í kvöld um Myndlistardþátt í útvarpi og var haft sam- band við hana til að heyra hvað hún hefði á boð- stólnum: « t: í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.