Morgunblaðið - 15.04.1977, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1977
19
Bandarískir eftirlits
menn um borð í sov
ézk og japönsk skip
Washington, 14. aprll. Reuter.
Sovézki andófsmaðurinn dr. Mikhail Shtern og kona hans koma til Vfnar.
Mikhail Shtern
kominn til V ínar
Sleppt úr nauðungarbúðum í Ukranlu í marz
Vlnarborg 14. apr. AP.
BANDARlKJAMENN hafa sett
eftirlitsmenn um borð í átta sov-
ézka togara, sem stunda veiðar
undan Atlantshafsströnd Banda-
Dularfull
skipsskjöl
á eyðiey
Bödö, Noregi. 14. apr. NTB.
BÖGGULL með rússneskum
skipsskjölum fannst um pásk-
ana á eyju í skerjagarðinum
norska, gegnt Vesturfirði, að
því er Nordlandsposten skýrir
frá f dag. Ekki er vitað til að
neitt rússneskt skip hafi lent f
hafsnauð á þessum slóðum ný-
lega. í skjölunum er skrá yfir
27 manna áhöfn. Voru bæk-
urnar bundnar saman og f
hinu ágætasta ásigkomulagi og
engin merki sáust um að þær
hefðu velkzt f sjó. Skeyti f bók-
unum voru skrifuð á duimáii.
Böggullinn hefur nú verið
sendur f vörzlu varnarmála-
ráðuneytisins sem mun kanna
þetta efni nánar, að sögn blaðs-
ins.
Málshöfð-
un á Leah
Rabin
Tel Aviv 14. apríl. AP.
LEAII Rabin, kona Yitzaks
Rabins, forsætisráðherra israels,
var f dag formlega ákærð fyrir að
eiga og halda opnum tveimur er-
lendum bankareikningum í
Washington. Frú Rabin kom ekki
í dómshúsið og ekki hefur verið
ákveðið hvenær málið verður tek-
ið fyrir. Hámarksrefsing fyrir
slíkt brot sem Leah Rabin er
ákærð fyrir. er þriggja ára
fangelsi og 63 þúsund dollara
sekt, sem er þrisvar sinnum hærri
upphæð en var inni á reikningun-
FRANSKA lögreglan skýrði frá
þvf f dag að enn hefði ekkert
orðið til að varpa Ijósi á það
hverjir stæðu að ráninu á
Luchino Revelli Beaumont, for-
stjóra frönsku Eiatverksmiðj-
anna, en fjórir vopnaðir menn
rændu honum f gær. Bflstjóri for-
stjóraná hefur verið yfirheyrður
af lögreglu og mun hafa gefið
allgóða lýsingu á mönnunum f jór-
um.
Lögreglan sagði að hún legði
ekki ýkja mikið upp úr því sem
fram kom f fréttum í gærkvöldi
um að „verndarnefnd ítalska
verkamanna f Frakklandi" stæði
að ráninu. Ónafngreindur maður
hringdi tii útvarpsstöðvar í París
og skýrði frá þvf. Lét hann fylgja
með að krafist yrði 600 þúsund
dollara í lausnargjald og einnig að
matur og lyf yrðu látin f té til
allra atvinnulausra ítalskra
verkamanna í Frakklandi. Lög-
reglan^segir að enn sem komið er
sé ekkért sem bendi til að taka
eigi símtal þetta hátiðlegt og eng-
ar upplýsingar hafa fundist um að
slik samstarfsnefnd sé starfandi
meðal ítalskra verkamanna.
Revelli Beaumont var rænt við
heimili sitt um kl. 19 í gærkvöldi
og ætluðu ræningjarnir einnig að
rfkjanna að þvf er talsmaður
bandarfska viðskipta- og sjávar-
útvegsráðuneytisins sagði frá f
dag. Þá eru fjórir bandarískir
eftirlitsmenn komnir um borð f
jafnmörg japönsk skip, sem eru
að veiðum á Beringshafi undan
strönd Alaska. Þetta eru fyrstu
eftirlitsmennirnir af alls 160 sem
munu fara og dveljast um borð í
erlendum skipum, sem veiða sam-
kvæmt reglum innan banda-
rískrar lögsögu. Er hlutverk
þeirra að sjálfsögðu að fylgjast
með að veiðarnar séu stundaðar
samkvæmt settum reglum og
samningum enda eru strangar
reglur meðal annars f gildi um
það hve mikið megi veiða af
hverri fisktegund og á hvaða
svæðum.
í siðustu viku voru tveir sov-
ézkir togarar færðir til banda-
rískrar hafnar eftir brot á regl-
unum innan 200 mílnanna. Skipin
eru enn i Boston og eiga skipstjór-
arnir báðir yfir höfði sér fjár-
sektir og jafnvel fangelsi, ef þeir
verða fundnir sekir. Var þá sagt
að sovezk skip hefðu hvað eftir
annað brotið af sér og yrði ein-
hvers staðar að draga mörkin og
sýna að Bandaríkjamönnum væri
full alvara með útfærslu sinni.
Framhald á bls 22.
Leah Rabin
svipaðrar gerðar hafa hinir
ákærðu yfirleit verið látnir borga
sektir, en ekki dæmdir til
fangelsisvistar nema um atvinnu-
braskara væri að ræða. Er talið
líklegt að Leah Rabin verði dæmd
í nokkur þúsund dollara sekt.
Yitzak Rabin er nefndur i ákær-
unni sem meðeigandi að
reikningunum, en að öðru leyti
kemur hann ekki við málið.
nema bílstjórann á brott en hann
komst undan, nokkuð slasaður.
lögregla segir að mennirnir hafi
ekið á braut með forstjórann i
gulum Renaultbíl og hafi verið
breitt yfir skrásetningarnúmer
hans.
Maðurinn sem er ítalskrar ætt-
ar hefur verið búsettur i Frakk-
landi í upp undir þrjátiu ár.
MIKHAIL Shtern, læknir
af Gyðingaættum, sem var
látinn laus úr sovézkum
nauðungarvinnubúðum í
síðasta mánuði er nú kom-
inn til Vínarborgar og hef-
ur uppi áform um að halda
förinni áfram til Banda-
BLAÐIÐ Fremtiden f Drammen f
Noregi skýrir frá þvf f dag að
skattayfirvöld þar séu nú að at-
huga skattamál fimmtfu sovézkra
borgara sfðustu árin, en mennirn-
ir starfa við tvö fyrirtæki f bæn-
um. Fjármála- og utanrfkisráðu-
neyti hafa fengið upplýsingar um
aðgerðir skattayfirvaldanna í
Drammen, og var ætlunin að
hefja opinbera athugun á málinu
fyrir jól. Vegna njósnamálsins,
sem upp kom f Noregi, bað utan-
ríkisráðuneytið skattayfirvöld að
fresta þvf að skýra frá málinu.
unz kannað hefði verið hvort ein-
hverjir sem starfa í Drammen
væru viðriðnir það, en svo sýnist
ekki hafa verið.
Skattstofan í Drammen hefur
krafið Sovétmennina um skatta-
ríkjanna, að því er sonur
hans greindi fréttamanni
AP frá í dag. Dr. Shtern
hefur neitað að tala við
blaðamenn eftir að hann
kom til Austurríkis og son-
ur hans Viktor segir að fað-
irinn sé hvíldarþurfi og
hann verði einnig að fá
framtöl en aldrei fengið slíkt í
hendur. Þvf hafa skattayfirvöld
orðið að afla sér upplýsinga um
mennina á eigin spýtur og komast
að þvi hverjir ynnu í fyrirtækjun-
um tveimur. Er búizt við að skatt-
ur verði úrskurðaður- á mennina
alveg á næstunni og eiga þeir yfir
höfði sér að greiða frá eitt þúsund
norskum krónum og upp í hundr-
uð þúsunda norskra króna.
hverju vfða í suðurhluta Lfban-
næði til að gleyma. Shtern
hefur verið boðið að flytja
fyrirlestra við nokkra
bandaríska háskóla, bæði
Stanford og í Kaliforníu og
San Franeisco.
Læknirinn var látinn laus úr
nauðungarvinnubúðum í Úkraínu
um miðjan marz, af heilsufars-
ástæðum. Árið 1974 var hann
dæmdur til átta ára nauðungar-
búðavistar eftir að hann hafði far-
ið fram á vegabréfsáritun fyrir
sig og fjölskyldu sina til ísraels.
Mál hans vakti töluverða athygli á
Vesturlöndum og ýmsir þekktir
menntamenn höfðu fyrirætlanir
um að halda Shtern-réttarhöld i
Amsterdam í mótmælaskyni við
meðferðina sem hann hlaut. Með-
al þeirra sem ætluðu að koma þar
við sögu voru Jean Paul Sartre,
Simone de Beauvoire, Heinrich
Böll og Arthur Köstler.
Shtern var mjög ákafur tals-
maður þess að sovézkir Gyðingar
nytu a.m.k. viðlika mannréttinda
og aðrir sovézkir borgarar. Eftir
að hann hafði óskað eftir nefndri
vegabréfsáritun var höfðað mál á
hendur honum fyrir mútur, en að
sögn konu hans og fleiri úr fjöl-
skyldunni var það átylla ein.
ons f dag, en meðfram landanuer-
unum að ísrael, þar sem spenna
hefur verið mikil var tiltölulega
kyrrt þriðja daginn f röð. 1 nótt
var og nokkur skothrfð sums stað-
ar f Líbanon og Palestfnumenn og
vinstrimenn munu hafa skotið
eldflaugum á þorp kristinna
manna f hefndarskvni fyrir árás
ísraelsmanna. í Beirút slösuðust
tveir Iftillega í sprengingu sem
varð í verzlun f eigu kristins
manns. Gerðist það í Ain Al
Rummaneh hverfinu þar sem
hægrimenn gerðu aðsúg að stræt-
isvagni sem var að flytja
Palestínumenn. Gerðist þetta
hinn 13. aprfl 1975 og voru þá 27
Palestfnumenn drepnir og eftir
það má segja að borgarastyrjöld-
in í landinu hafi brotist úr fyrir
alvöru.
Leiðtogi falangista. Pierre
Gemayel, fór frá Beirút i dag til
viðræðna við fulltrúa sýrlenzku
stjórnarinnar og mun ræða örygg-
ismál á þeim fundum.
5. bindi verka Maos að koma
út í 200 milljónum eintaka
Peklng, 14. apr. NTB.
FIMMTA bindi af heildarverk-
um Mao Tse-tung formanns er
komið úr prentun og dreifing
og sala hefst á föstudag segir f
fréttum frá Peking. Nýja bind-
ið er prentað í 200 milljónum
eintaka. Í þessu verki er aðal-
lega fjallað um fyrstu átta ár
kfnverska alþýðulýðveldisins,
eða frá 1949—1957 og mun því
túlka hugmvndir formannsins
Iátna um byrjunarmótun al-
þýðulýðveldisins. Forysta kfn-
verska kommúnistaflokksins
Mao
hefur eftir andlát Maos dregið
fram ýmsar hugmyndir hans
um stefnu flokksins og haldið
þeim mjög á loft.
Bók Maos verður einnig
prentuð á ýmsum öðrum tungu-
málum svo sem mongólsku og
tfbetsku og einnig verður hún
gefin út á ensku, frönsku, rúss-
nesku, japönsku og spænsku.
Þetta fimmta bindi er gefið út í
þremur ólíkum útgáfum, al-
menningsútgáfu, kiljuútgáfu
og svo viðhafnarútgáfu.
um.
í málum sem upp hafa komið
Mannræningj anna
leitað í Frakklandi
París, 14. aprfl. AP.
Noregur:
Skattamál 50
Rússa í athugun
Drammon, 14. apr. NTB.
Strjálar spreng-
ingar í S-Líbanon
Beirút, 14. apr. Reuter.
SPRENGINGAR kváðu við öðru