Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 r~ U tanr íkisráðherra kemur til móts við ferðamálaráð — um umhverfismál á Keflavikurflugvelli" HV-ReykJ»vlk. — ÞaO er margt i umhverfis- og um- gengniamAlum okkar, aem ekki er sem skyldi, og fer ekki hjá þvi, ah meftal þeirra staha, sem ekki geU talizt okkur sambotalr ab þessu leyti, er KeflavtkurflugvBll I DAG er laugardagur 30. april, 120 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er i Reykjavik kl 03 39 og siðdegisflóð kl. 16 10 Sólarupprás er i Reykjavik kl 05 04 og sólar- lag kl 21 48 Á Akureyri er sólarupprás kl 04 37 og sólar- lag kl 21 45 Sólin er i hádegisstað kl 13.25 og tunglið i suðrí kl 23 07 (ís- landsalmanakið) Allar þjóðir, klappið sam- an lófum, fagnið fyrir Guði með gleðiópi. ÁTTRÆÐ verður á mið- vikudaginn kemur, 4. mai Ilalla Júlfusdóttir frá Kol- beinsvík á Ströndum, nú til heimilis að Suðurgötu 30, Sandgerði. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- urdóttur sinnar að Brekku- stig 9 í Sandgerði að kvöldi afmælisdagsins. 1 DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju Þórdís Sigurgeirsdóttir og Eyjólfur Baldursson. Heimili þeirra er að Vest- urgötu 25 Rvík. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju Sigurlaug Oddný Björnsdóttir og Guðmund- ur Karl Þorleifsson. Heim- ili þeirra er að Norðurbrún 6 Rvík. Séra Ólafur Skúla- son dómprófastur, gefur brúðhjónin saman. KROSSGATA _ „ mmp "Í5 FRÁ HÖFNINNI % LÁRfiTT: 1. ílát 5. saur 7. nokkuð, 9. eignast 10. kraumar 12. samhlj. 13. saurga 14. tvíhljóði 15. galdra- kvenda 17. hetju. LÓÐRÉTT: 2. hróp 3. veisla 4. sal- ernin 6. særðar 8. ábreiða 9. ílát 11. umbuna 14. org 16. korn. Lausn á síðustu LÁRÉTT: l. stafla 5. krá 6. at 9. taskan 11. TK 12. knð 13. AA 14. nðn 16. ÆA 17. annar. LÓÐRÉTT: 1. skattana 2. ak 3. frakka 4. lá 7. tak 8. snáka 10. an 13. ann 15. ón 16. ær. Vestmannaeyjaferjan Herjólfur var tekin úr slipp í fyrradag og liggur í Reykjavíkurhöfn til áframhaldandi viðgerðar enn um skeið. I gærmorgun kom Langá frá útlöndum og þá kom til landsins danskt leigu- skip á vegum Eimskips, Pep Sky. Úðafoss fór í gær á ströndina og síðan beint út. Leiguskip á vegum skipadeildar SÍS, Dorte Ty, sem lestað hefur vikur, fór áleiðis til útlanda ígær. Hekla fór í strandferð i gærkvöldi og þá fóru togararnir Engey og Hörleifurá veiðar. Vorhreingerning, góði. | fréttir" að taka hann fram yfir alla hjartaknús- ara sjónvarpsins. TMReg U S Pat 011 - All rlghts raserved © 1977 Loa Angeles Times /-2.0 KÓR Rangæingafélagsins f Reykjavík heldur sam- komu í f.élagsheimili Fóstbræðra við Langholts- veg, föstudaginn 6. maí kl. 9 síðd. — 0 — KVENFÉLAGIÐ Edda hefur ,,Prentarakaffi“ frá kl. 2 í HÍP-húsinu við Hverfisgötu, á morgun, fyrsta maí. — 0 — KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund að Garðaholti á þriðjudagskvöldið kemur kl. 8.30. Nemendur úr| Gagnfræðaskóla Garðabæj- ar sýna leikþætti úr Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Síðan verður kaffidrykkja. — 0 — HtJNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavfk ætlar að ljúka vetrarstarfi sínu á morgun 1. maí og býður það þá til sín eldri Hún- vetningum til kaffidrykkju í Domus Medica. Ýmis skemmtiatriði verða svo sem myndasýning Sigur- steins Guðmundssonar hér- aðslæknis á Blönduósi og karlakór félagsins tekur lagið undir stjórn John Spade. Kaffisamsætið hefst kl. 3 siðd. — 0 — FORELDRA- og sjyrktar- félag Tjaldaness heldur kökubasar i dag, laugar- daginn 30. april, kl. 2 siðd. á Hallveigarstöðum. Tekið verður á móti kökum eftir kl. 10 f. hádegi. — 0 — KVENFÉLAG Arbæjar- sóknar heldur Flóamarkað í Árbæjarskóla i dag, laug-1 ardag, og hefst hann klukkan 2 síðd. — 0 — DAGANA frá og með 29. apríl til 5. maf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar, nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lonaoar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á (íóNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helginöguin. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSU- VERNDARSTÓÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVF.RNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q ll'l l/D A Ul'lC IIEIMSÓKNARTlMAR uJUIVMnnU J Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kí. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. k|. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGA RBÓKASAFN REYKJAVtKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÓGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí. mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÓSTADASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BAKNADEILI) EK OPIN LENGUR EN TIL Kl. 19. — BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIDHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi inánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. LAUGARÁS: Verzl. við Norðuibrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við lloltaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við llringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram t1l 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTCJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. SYNINGIN I Stofunní Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kí. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. t DAGBÓKINNI má lesa: „Myndir frá íslandi. t Politiken eru mistök nokk- ur á myndum þeim sem blaðið flytur af (sl. mönn- um. t sfðasta skipti sem ráð- gjafarnefndin hafði fund ( Höfn, kom I Politiken mynd, sem sögð var vera af (slenzku nefndarmönnun- um, en var af allt öðrum mönnum (stjórnarnefndar- mönnum einhvers sláturfélags að sögn). Hér um daginn kom út grein ( Polit(ken um ráðabrugg fjárveitinga- nefndar hér um það að neita f járveitingu til sendiherra. Mynd fylgdi greininni, er átti að vera af Sveini Björns- syni, en undir henni stóð Minister Sveinbjörnsson og var af Tryggva Sveinbjarnarsyni, rithöfundi.“ Og ( sömu Dagbók er þessi klausa: „Get ekki sagt yður það!“ Þetta er hið fyrirskipaða svar, sem slmastúlkur eiga að gefa símnotendum, þegar þeir spyrja stúlkurnar á miðstöð um hvað klukkan sé? — hvort Gullfoss sé farinn frá Vestmannaeyjum? — eða hvernig standi á flóði?“ 3.00—4.00 Kennaraháskóians Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðhær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — IIOLT - - III.ÍÐAK: lláteigsvefíu r 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli BILANAVAK' miðvikud. kl. 4.00—6.00 — VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Gengisskráníng nr. 81 — 29. aprfl 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarlkjadollar 192.30 192.80 1 Sterlingspund 330.45 331.45 1 Kanadadollar 183.30 183.80 100 Danskar krtaur 3228.40 3236.80* 100 Norskar krdnur 3647.90 3657.40 100 Saenskar Krónur 4436.50 4448.00* 100 Finnsk m#rk 4747.00 4759.30 100 Fransklr frankar 3877.40 3887.50 100 Belg. frankar 533.90 535.30 100 Svlssn. frankar 7616.60 7636.40* 100 Gyllinl 7847.40 7867.80 100 V.- pyik mSrk 8155.00 8176.20 100 Llrur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1148.10 1151.00 100 Escudos 497.55 498.85 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Ven 69.37 69.55 * Breyting frislðuslu skrinlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.