Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Múrsmíði , Arin og skrautsteinahleðslur Einnig flisalagnir og fleira. Upplýsingar í sima 84736. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Hey til sölu Uppl. i sima 99-1 1 74. -v-onr—yr»—|/rryv— Óska eftir að kaupa eða leigja skjólgott land fyrir sumarhús. Má vera hvar sem er á landinu. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: Land — 2337. Aukið vellíðan á heimilinu með nýklæddum húsgögnum, úr fallegum áklæðum frá Áshúsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, sími 50564. Honda bíll Nýlegur óskast. Uppl. í síma 16013 og 17955. Góð 2ja til 2’/z tonna trilla óskast til kaups. Simi 91-15794 eftir kl. 17. n Mimir 597752 — Lokaf. Atkvg Frl. ■ ANDLEG HREYSTl-ALUW HEILLB 3 Xl 1 Æ VI I^GEÐVERNDm'i fNr 1 ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANOSÍ Elím Grettisgötu 62 Sunnudaginn 1. maí sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður Mr. Luckie frá Bret- landi. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. i KFUM i KFUK Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg 2B sunnudagskvöld kl. 20.30. Séra Karl Sigur- björnsson talar. Allir velkomnir. Kristniboðsflokkurinn Vorperla minnir á samkomuna í Laugarneskirkju laugardag- inn 30. apríl kl. 20:30. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffisala til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó verður í Betaníu Lauf- ásvegi 13. Sunnud. 1. maí kl. 14.30—22.30. Kristniboðsfélag kvenna. Frá Sálarrannsóknar- félaginu á Selfossi. Aðalfundur Sálarrannsóknar- félagsins á Selfossi verður haldinn í Tryggvaskála þriðjudaginn 3. ma! kl. 21. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Vorfagnaður verður haldinn að Baldursgötu 9 mánu- daginn 2. maí og hefst með kvöldverði kl. 8. Gestur fundarins er Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 30/4. kl. 13 Með Elliðavatni, farar- stj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 700 kr. Sunnud. 1. maí 1. kl. 10: Staðarborg, gengið með allri Hrafnagjá. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Létt ganga. 2. kl. 13: Garðskagi- Básendar. Árni Waag leiðbeinir um fuglaskoðun og lífríki náttúrunnar. Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Hafið sjónauka með. Farið frá B.S.Í. vestan- verðu. Útivist Hjálpræðisherinn laugardag kl. 14 laugardaga- skóli í Hólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 siðasti sunnudagaskólinn í vetur. Kl. 16 útisamkoma ef veður leyfir. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Hermannavígsla. Bridgader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Sunnudagur kl. 13.00 Mosfell í Mosfells- sveit. Létt ganga m.a. kom- ið í Kýrgil, þar sem Egill fól silfur sitt. Fararstjóri Kristinn Zophaniasson Verð kr. 600 gr. v/bílinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Ferðafélag íslands Kvenfélag Laugarnes- sóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 2. maí kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar, rætt verður um sumaiíeröalagio og kaffisöluna. Félagskonur skemmta Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu í 14 mánuði rúmgott raðhús með hús- gögnum 4 herbergi og bílskúr. Tilboð og upplýsingar leggist á afgr. Mbl. fyrir 3.5. merkt: „Leiga — 2183". íbúð til sölu Til sölu er hjá Byggingafélagi Alþýðu Hafnarfirði íbúð við Selvogsgötu. Um- sóknarfrestur til 8. maí. Uppl. í síma 50930 frá kl. 5 — 7 daglega. Þorlákshöfn Fokhelt einbýlishús til sölu 134 fm. Með gleri, fulleinangrað. 1 295 fm. lóð. Uppl. í síma 99-3620. Stangveiðimenn Suðurnesjum Frestur til að greiða úthlutuð veiðileyfi rennur út í dag. Skrifstofan að Hafnargötu 26, Keflavík er opin kl. 1 3 — 1 9 í dag. Ósótt veiðileyfi verða seld í skrif«tofunni sunnudaginn 1. maí kl. 10 —12 f.h. Tekið á móti umsóknum um veiðileyfi í Fáskrúð í Dölum á sama tíma og síðar hjá Einari Stefánssyni, sími 92-1 596. Stangveiðifélag Keflavíkur. Veiðifélag Elliðavatns. Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld í Vestur- röst Laugavegi 178, Vatnsenda, Elliða- vatni og Gunnarshólma. Veiðifélag Elliðavatns. Nauðungaruppboð á fiskverkunarhúsi við Austurmörk í Hvera- gerði, eign Guðbergs Ingólfssonar. áður auglýst i Lögbirtinga- blaði 11., 18. og 25. marz 1977, fer fram samkvæmt kröfum Tryggingastofnunar rikisins og Framkvæmdastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 1 7.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Borgarheiði 25 i Hveragerði, eign Jóns Gunnars Sæmundssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júni 1976, fer fram samkvæmt kröfum lögmann- anna Hauks Jónssonar og Einars Viðar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. maí 1 977 kl. 1 7.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Borgarheiði 21 — 23 i Hveragerði, eign Jóns Gunnars Sæmundssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júni 1976, fer fram samkvæmt kröfu hrl. Hauks Jónssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 16.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Borgarhrauni 5 i Hveragerði, eign Reynis M. Gunnarssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan.. 2. og 9. febr. 1977, fer fram samkvæmt kröfu Landsbanka (slands 1 Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Varmahlið 43 i Hveragerði, etgn Ragnars S. Ragnars, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram samkvæmt kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 14.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Bláskógum 2 A i Hveragerði, etgn Halldórs Höskuldssonar. áður auglýst í Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram samkvæmt kröfu hrl. Jónasar A. Aðalsteinssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. maí 1977 kl. 15. 00. Sýslumaður Árnessýslu. tilkynningar Nauðungaruppboð á Borgarheiði 8, ibúð til hægri, Hvera- gerði, eign Rúnars Þórs Hermannssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 16. og 25. júni 1976, fer fram sam- kvæmt kröfu hdl. Svölu Thorlacius og kröfu hdl. Magnúsar Sigurðssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 16.00. Sýslumaður Árnessýslu. I * mmmmm < '■ < iiaii Nauðungaruppboð á Borgarheiði 3 til hægri í Hveragerði. eign Gunnars Ólafssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram samkvæmt kröfu hdl. Jóns Ingólfssonar á eigninm sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 14,00. Sýslumaður Árnessýslu. Málfundarfélagið Sleipnir á Akureyri efnir til fundar i skrifstofu sjálfstæðis- flokksins Kaupvangsstræti. mánudag- inn 2. mai kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Halldór Blöndal ræðir viðhorfin i kjaramálum. Stjórnin. RÍKISSPÍTALARNIR Tilkynning um nýtt símanúmer Frá og með 1. maí n.k. hafa eftirtaldar stofnanir ríkisspítalanna símanúmerið 29000 Landspítalinn, þar með talin barnageð- deild, Dalbraut 12 og hjúkrunardeild, Hátúni 10b. Rannsóknastofa Háskólans Blóðbankinn Skrifstofa ríkisspítalanna Reykjavík, 26. apríl, 1977. Skrifstofa ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, sími 29000. Orlofshús V.R. Dvalarleyfi Frá og með 2. maí næstkomandi verða afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur að Ölfusborgum í Hveragerði, lllugastöðum í Fnjóskadal, Svignaskarði og Húsafelli í Borgar- firði. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í orlofshús- unum á tímabilinu frá 2. maí til 1 5. sept., sitja fyrir dvalarleyfum til 9. maí næst- komandi. Leiga verður kr. 9.000 á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu V.R. að Hagamel frá og með mánudegin- um 2. maí næstkomandi. Úthlutað verður eftir þeirri röð, sem um- sóknir berast, gegn framvísun félagsskír- teina. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.