Morgunblaðið - 30.04.1977, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.04.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 25 Fyrsta kattasýn- ingin á Islandi FYRSTA kattasýningin hér á landi verður haldin í Kristalssal Hótel Loftleiða sunnudaginn 1. maf kl. 2—6. Sýningin er á vegum Guðrúnar Á. Símonar og mun hún þar sýna sfamsketti f tveimur litum, afbrigði af persneskum ketti og einnig þrflita, tvflita og einlita ketti. Alls verða sýndir milli 25 og 30 kettir. Til skemmtunar verður m.a. að Guðrún Á. Simonar og Þuríður Pálsdóttir óperusöngkonur syngja kattadúettinn eftir Rossini og einnig mun Guðrún syngja lag eftir Skúla Halldórsson við texta eftir Guðjón Bjarna Guðlaugsson. Þetta lag var samið sérstaklega fyrir síamsköttinn Kikkí þegar hann varð 15 ára á s.l. ári og heitir Kötturinn Kikkí. Kikkí verður á kattasýningunni ásamt frú sinni, börnum og barnabörnum. Þá munu nokkrir söngfélagar Guðrúnar syngja nokkur lög sam- an á sýningunni. Gullfiskabúðin mun sýna ýmislegt sem hún hefur á boðstólum fyrir ketti og Ingvar Herbertsson sýnir kattamat í dós- um o.fi. Þá mun Samband dýra- verndunarfélaga íslands kynna Dýraverndarann og bækling um velferð katta. Börnum er leyfður aðgangur í fylgd fullorðinna. Norrænir æskulýðsleið- togar þinga í Skálholti HINGAÐ til lands eru komnir nokkrir norrænir æskulýðsleið- togar, sem starfa f tengslum við kirkjuna, til að skipuleggja nor- rænt leiðtoganámskeið fyrir æskulýðsleiðtoga. Það er Æsku- lýðsstarf Þjóðkirkjunnar, sem tekur á móti þeim, og mun hópur- Vitnið komið VITNIÐ margumtalaða í Guð- mundarmálinu kom til landsins í gær. Þetta er 21 árs gamall maður, sem talinn er geta veitt mikilvæg- ar upplýsingar í málinu. Hann kom flugleiðis í gær f fylgd tv«^ja rannsóknarlögreglu- ma#ia, Gfsla Guðmundssonar og Torfa Jónssonar. Vorperl- an 25 ára Kristniboðsflokkurinn Vorperlan á 25 ára afmæli um þessar mundir og gengst flokkurinn fyrir hátlðarsam- komu I Laugarneskirkju kl. 20:30 á laugardagskvöldið. Þar munu koma fram allir þeir, sem starfað hafa á Islenzku kristniboðsstöðinni I Konsó á undanförnum árum og eru hér heima. Eru það hjónin Gísli Arnkelsson og Katrin Guðlaugsdóttir, og Benedikt Jasonarson og Margrét Hróbjartsdótt- ir. svo og Ingunn Gisladóttir. hjúkrun- arkona Munu þau segja frá ýmsu I starfi þeirra ytra og þá mun Karlakór KFUM syngja inn, alls 11 manns frá Norður- löndunum, auk íslendinga, halda austur f Skálholt nú eftir helgina til að ræða væntanlegt æskulýðs- leiðtoganámskeið, sem halda á f Danmörku á næsta ári. Þessi námskeið eru haldin ann- að hvert ár og vorið 1976 tók ísland í fyrsta skipti þátt í því, en þá var það haldið í Svíþjóð. Að sögn sr. Þorvaldar Karls Helga- sonar, æskulýðsfulltrúa Þjóð- kirkjunnar, óskuðu hinir erlendu fulltrúar eftir því að halda þenn- an undirbúningsfund hérlendis til að komast í betri tengsl við æskulýðsstarf hér með það fyrir augum að íslendingar tækju meiri þátt í þessu nærræna sam- starfi. Eins og fyrr segir er hér um að ræða leiðtoga frá ýmsum félögum KFUM og K í Noregi, skátum i Danmörku og Finnlandi og menn frá kirkjulegu æskulýðsstarfi i Svíþjóð. Hópurinn dvelst hér í vikutíma og mun á fimmtudags- kvöldið eiga viðræður við ýmsa æskulýðsleiðtoga. Sídasta sýning- arhelgiKarls NÚ FER í hönd siðasta sýningar- helgi Karls Sæmundssonar i Bogasal Þjóðminjasafnsins, en hún hófst um sl. helgi. Á sýning- unni eru 36 myndir, þar af 10 olíupastelmyndir. Sýningunni lýkur kl. 10 á sunnudagskvöld en hún er opin frá kl. 2 báða dagana. LaufaJ /UMbgLfrur ToríajökuJI d aJcYofsíj öll Lkufj Graslcysufii SUUnf.UV? Mófrllabirli ÍAlftO^ jóuújslai' ... |■ Þegar þyrlan brotlenti ð jafnsléttu við Bláfjöll norðan Mýrdalsjökuls var hún f stefnunni Bláfjöll (1) Mælifell (2), en á kortinu sést leiðin, sem mennirnir hafa sfðan gengið á milli þessara staða f frosti og skafrenningi. 1 Hvannagili (4), sem er merkt á kortinu, f 5—6 km. fjarlægð frá slysstað er sæluhús, en þeir félagar virðast ekki hafa vitað af þvf. Hins vegar stefna þeir f átt til Einhyrnings (3), en þar, 10 km. austan Mælifells, er einnig sæluhús. nf r““-• - r' - r ^ Tindfjallajökull i ÍS ik»z Lifra.rfiöU (í / 90*‘ » 'V - T ' S\ W » <> : S^ÍKe' Mul : bmV, Stór.-Mólíll.^v • l*T» V t I UA fc k ^itu. te-' 1 . 'VAfáE/pœpY — > 'i/iÁAW —f W WTt — Hjópdfell ft-sífr!írtc‘'f«- —- > t) y % f ^ r'7"> j Mddæ tSteinnkolt * þ' " Hn s“«ife, UTI • .. JALlJVJOkTLI, M'Tf Katla -íuiAw Rjúpnotf-U en á þessum slóðum voru allt að 10 vindstig af norðaustri s.l. mánudag með frosti og skafrenn- ingi. Eftir tæplega 10 og 12 km göngu hafa þeir gefizt upp við Mælifell, en 10 km austur er sælu- hús við Einhyrning. Hins vegar er einnig stórt sæluhús i Hvannagili aðeins 5—6 km í norðvestur frá slysstaðnum. Mælaborð þyrlunnar og ýmsir hlutir úr henni voru flutt til Reykjavíkur i gær, en á næstu dögum verður allt flakið sótt. Rannsóknarnefnd flugslysa vinn- ur að rannsókn málsins, en á veg- um nefndarinnar fóru á slysstað i gær þeir Halldór Sigurjónsson flugvirki, Páll Halldórsson flug- maður, Grétar Óskarsson og Skúli Jón Sigurðsson, rannsóknarmenn flugslysa. Brak þyrlunnar var á litlu svæði. Þyrlan var af gerðinni Hughes 269C, þriggja manna, ný- komin ný til landsins. Jón Andrason Heiðberg flug- maður, Arnarhrauni 16 i Hafnar- firði, 26 ára, var fæddur 25. júni 1950. Hann lætur eftir sig unn- ustu og eitt barn. Ásgeir Höskuldsson tæknifræð- ingur, Reynilundi 16 Garðabæ, var 44 ára gamall, fæddur 16. desember 1932. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Mjög víðtæk leit hófst að þyrlunni snemma í gærmorgun, og var henni stjórnað frá flug- turninum í Reykjavík. Leitinni stjórnaði Ernst Gislason, settur yfirflugumferðarstjóri. Fjórtán flugvélar tóku þátt i leitinni í gær, eða svipaður fjöldi og á fimmtudaginn, og á landi leituðu á fjórða hundrað manns úr sveit- um Slysavarnarfélags íslands, Flugbjörgunarsveitinni og Hjálparsveit skáta. Flokkarnir höfðu til umráða rúmlega 60 vélsleða. Hafði verið skipulögð leit á mjög viðáttu- — Mennimir urðuúti... Framhald af bls. 44 miklu svæði noran Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuis, þar sem talið var að vélin hefði flogið. Klukkan rúmlega hálftvö í gærdag barst síðan tilkynning frá félögum i björgunarsveitinni Vikverja í Vik í Mýrdal um, að þeir hefðu fundið þyrluflakið og lik mannanna tveggja. Var þá skipulagðri leit hætt þegar i stað og leitarmenn héldu heim á leið. Búið var að fljúga mjög mikið leitarflug yfir slyssvæðinu í gær og fyrradag án þess að flugmenn kæmu auga á flak vélarinnar, sem var að mestu hvít og var auk þess talsvert hulin snjó. Sérstakt lágflug var þó á svæðinu i fyrra- dag vegna þess að einn flugmann- anna, Vilhjálmur Vilhjálmsson á TF-BAA frá Flugskóla Helga Jónssonar, taldi sig hafa heyrt veika sendingu á svæðinu um kl. 4 á fimmtudag. Þegar Morgun- blaðið spurðist fyrir um þetta atvik hjá honum í gær sagðist hann hafa heyrt i talstöðinni hjá sér yfir Mýrdalssvæðinu eins og verið væri að fitla við sendi, án þess að senda þó. Kvaðst hann hafa haft samband við Hercules- vél og spurt flugmennina hvort þeir hefðu heyrt eitthvað, en svo var ekki. Kvaðst Vilhjálmur því hafa talið að þetta hefði verið frá sendistöð einhverrar vélarinnar, sem var á flugi yfir svæðinu þarna. Auk þess benti hann á, að ef mennirnir hefðu verið á ferli þennan dag, hefði vart verið hægt að komast hjá þvi, að einhver leitarflugvéianna kæmi auga á þá i því góða skyggni, sem var þá á svæðinu. Björgunarmenn leggja af stad til leitar á vélsleðum snemma f gær- morgun. Ljósmynd Mbl. Kr. Ól. Fermingar á morgun — Valborgarmessu Ferming í Bústadakirkju, sunnudaginn 1. maí kl.10.30 árd. prestur Séra Hreinn Hjartarson. Drengir: Árni Þór Ósvaldsson, Vesturbergi 161 Ásgeir B. Jóhannsson , Vesturbergi 106 Gfsli örn Arnarson, Dalseli 8 Guðjón Guðmundsson, Arahólum 2 Guðmundur K. Erlingsson, Kríuhólum 6 Hannes B. II jálmarsson, Vesturbergi 98 Kristján Kristjánsson, Fannarfelli 12 Kristmundur Halldórsson, Vesturbergi 65 Magnús Þ. Gunnarsson, Vesturbergi 163 Sigurður S. Davfðsson, Vesturbergi 181 Sigursteinn Olgeirsson, Æsufelli 4 Snorri Gústafsson, Hléskógum 13 Stúlkur: Agnes Cllfarsdóttir, Safamýri 54 Anna Eirfksdóttir, Vesturbergi 63 AnnaF. Hauksdóttir, Torfufelli 18 Bryndfs Bolladóttir, Kríuhólum2 Elín Eirfksdóttir, Vesturbergi 63 Guðný L. Björnsdóttir, Gaukshólum 2 Guðný J. Einarsdóttir, Álftahólum 6 Gunnhildur B. Jóhannsd., Þórufelli 14 Hjördfs B. Andrésdóttir, Dúfnahólum 6 Ingibjörg Björnsdóttir, IJnufelli 46 Ingibjörg Kagnarsdóttir, Blikahólum 2 Margrét Gunnarsdóttir Vesturbergi 96 Margrét Sigfúsdóttir, Fýlshólum 6 Marfa B. Björnsdóttir, Unufelli 46 Marfa Ellingsen, Vesturbergi 177 Sigrfður Ragnarsdóttir, Rjúpufelli44 Steinunn Ásgeirsdóttir, Dúfnahólum2 Svanhvft Björnsdóttir, Unufelli 46 ValgerðurG. Hannesdóttir, Hrafnhólum 6 FelIa-ogHóIasókn Ferming í Bústaðakirkju, sunnudaginn 1. maf kl.1.30 sfðd., prestur séra Hreinn Hjartarson. Drengir: Agnar Már Jónsson, Torfufelli 44 Alfreð E. Alfreðsson, Jórufelli 8 Andrés Andrésson, Iðufelli 2 Axel Guðmundsson Möðrufelli 11 Axel Pétur Gylfason, Asparfelli 12 Birgir Sigurjónsson, Vesturbergi 54 Garðar Skúlason, Torfufelli 33 Gfsli Friðriksson, Torfufelli 50 Guðmundur A. Þormóðsson, Iðufelli 6 Gunnar Þór Björnsson, Vesturbergi 64 Hans K. Scheving, Torfufelli 11 Jón Sig. Halldórsson, Akraseli 15 Kristján S. Jóhannsson Vesturbergi 66 Magnús 11. Magnússon, Jórufelli 6 Óskar S. Sigurðsson, Völvufelli 50 Snæbjörn Óskarsson, Yrsufelli5 Þór Karlsson, Rjúpufelli 35 Þorvaldur Ingvarsson, Rjúpufelli 2 Stúlkur: Andrea Laufey Jónsd., Fannarfelli 10 Anna Rúnarsdóttir, Unufelli 20 Auður Björk Bragadóttir, Völvufelli 46 Erla Björk Einarsd., Fannarfelli 8 Guðrún E. Högnadóttir, Strandaseli 5 Hanna K. Gunnarsdóttir, Rjúpufelli 36 Hanna R. Jónsdóttir, Klapparstfg 17 Kornelfa Jóhannsdóttir, Torfufelli 46 Kristbjörg Guðmundsd., Vöivufelli 50 Kristfn Eggertsdóttir, Þórufelli 8 LindaB. Halldórsdóttir, Yrsufelli9 MarfaG. Normann, Engjaseli 70 Marfa B. Sverrisdóttir, Unufelli 13 Ólöf Guðmundsdóttir, Möðrufelli 11 Ragna L Olgeirsdóttir. Smiðjustfg 4 Sigurlfn G. Magnúsd., Jórufelli 6 Sigurrós M. Sigurjónsd., Þórufelli 18 Svava K. Ingólfsdóttir, Vesturbergi 10 Þurfður Þórðardóttir, Keilufelli 2 Ferming í Hvalsneskirkju kl. 10.30 árd. Sandgerði. STÚLKUR: Ágústatiuðmarsdóttir, Vallargötu 33 Linda Ósk Sveinsdóttir, Hlfðargötu 28 Sigfrfður Hafdfs Sólmundardóttir, Vallargötu 25 DRENGIR: Davfð Ólafsson, Brekkustfg 1 Engilbert Adólfsson, Brekkustfg 7 Gunnar Maríusson, Klapparstfg 4 Jóhann Kristján Marfusson, Klapparstfg 4 Halldór Ármannsson, Klapparstfg 5 Sigurður Svavar Steingrímssn. Suðurgötu 16 Þröstur Ólafsson, Hafnargötu 17 Ferming I Hvalsneskirkju sunnudaginn 1. maí kl. 2 sfðd. Sandgerði. STULKUR: Anna Bjarnadóttir, Túngötu 23A Anna Lilja Guðjónsdóttir, Hafnargötu 21 Björk Ólafsdóttir, Holtsgötu 9 Magnea Inga Magnúsdóttir, Norðurgötu 15 Rósa Ólafsdóttir, Hlfðargötu 22 Sólrún Einarsdóttir, Túngötu 17 DRENGIR: RagnarGeir Júnfusson. Austurgötu 7 Sigurður Sigurðsson, Bárugerði Sævar Sigurðsson, Bárugerði Sigurgeir Svavarsson. Tjarnargötu 10 Sölvi Steinn Ólason, Holtsgötu 27 Ævar Már Finnsson, Túngötu 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.