Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRlL 1T977 7 „Vegir liggja til allra átta...” Það er stundum gaman að glugga I ýmis pólitfsk sértrúarrit vinstra megin við Þjóð- viijann, sem nú dundar við pðlitiskar húg- leiðingar undir sam- heitinu: „Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för...“ Eitt af þessum sérritum heitir „Stéttabaráttan", gefið út af „Kommúnista- flokki tslands m.l.“ Þar er nýlega fjallað um svokallaða „Miðnefnd herstöðvaandstæðinga" og fyrirhugaðan „labbi- túr“ milli tveggja vfka, kennda við kefli og reyk, sem virðist eilfft deiluefni á „vizku- þingum“ vinstri manna. Þar segir m.a.: „Miðnefnd Samtaka herstöð var andstæð i nga hélt fund fyrir skömmu, þar sem fulltrúar Alþýðubanda- lagsins lýstu sig and- vfga nýrri Keflavfkur- göngu. Töldu þeir nægi- Iegt að ganga frá Hafnarfirði eða Straumsvfk f ár og álitu að ný Keflavfkurganga myndi misheppnast. Hvflfk forysta! Allt frá stofnþingi Samtakanna hefur Miðnefnd setið á höndum sér.. „Ráðleysi og þröngsýni Enn segir f biaði þessu: „Vinnubrögð miðnefndarinnar ein- kennast af ráðleysi og þröngsýni fundastarf- semi. Og fundarefni þjónar venjulega kosningahagsmunum AB-forustunnar (út- leggst Alþýðubanda- lagsforystunnar) — f stað þess að efla bar- áttuna er haldin ráðstefna um erlenda stóriðju, þar sem forystumenn AB tala alla fundarmenn af sér með langmælgi og leiðinlegum ræðum. Háskóla-bfó-fundurinn var ekki baráttufundur, heldur samkoma, þar sem AB-forystan opin- beraði slappleika sinn og þá staðreynd að hún skokkar f kjölfar fjöldans f stað þess að leiða baráttu hans...“ Já, illt er að heyra. Alþýðubandalagið einokar miðnefndar- starfsemina f þágu flokksins — og nennir ekki að fá sér þessa ár- legu heilsubótargöngu eftir Reykjanesskagan- um, sem allt andlegt heilbrigði liðsaflans er undir komið! Fræg er orðin för formanns Alþýðu- bandalagsins, Ragnars Arnalds, til Rómar, þar sem setzt var við fótskör formanns ftalska kommúnistaflokksins, og numin ný lexfa um Nato. Vestræn rfki skyldu vera innan Atlantshafsbanda- lagsins, sem væri for- senda jafnvægis og friðar f okkar heims- hluta, hér eftir sem hingað til. Svo langt gengu ftalskir kommúnistar að fullyrða að fremur væri hægt að framfylgja frjálsum sósfalisma innan Atlantshafs- bandalagsins en utan. Heimkominn skrifaði formaðurinn lærdóms- rfka grein f Þjóðviljann, þar sem þessi nýju viðhorf voru viðruð. Og vissulega hlutu þau nokkurn hljómgrunn f röðum hinna almennu flokks- manna. En þá gripu harðlfnu- menn í taumana. Og flokksformaðurinn var barinn inn f hinn eldri hugmyndaheim. And- spænis sterku Varsjár- bandalagi skyldi standa veikt Atlantshafsbanda- lag. ísland, eyja á alfaraleið, f miðju Atlantshafi, mátti vera óvarinn valkostur vaxandi hernaðarum- svifa á hafsvæðinu. Gamla Moskvulfnan varð ofan á. i— Eða var kannske meiningin að hafa tvö andlit í þessu máli (eins og flestum öðrum) með og móti eftir veiðilfkum valda og kjósendafylgis? Og nú vill Alþýðu- bandalsgið „Kefla- víkurgöngu" frí Straumsvfk, segii „Stéttabaráttan". Væntanlega verða kjör- orðin á gönguborðana sótt f bónorðsbréf ráð- herra Alþýðubandalags- ins til Union Carbide, til heimilis í Banda- rfkjunum, dagsett fagran mafdag árið 1974. Þar gæti staðið „Járnblendið viðunandi f öllum meginatriðum". Eða „Ágæti stóriðju- áformsins óbreytt“. Inn á milli mætti setjaj gagnstæð slagorð, sem einnig eru Alþýðu- bandalagsmönnum til- tæk, einkum f stjornar- andstöðu, þvf vegir liggja til allra átta — og enginn ræður för f „sameiningarflokki“ hinna gagnstæðu sjónarmiða, sósfalisma, þjóðernisstefnu og alþjóðahyggju. Suðurgöng- ur flokks- formanns Sameining- arflokkur gagnstæðra sjónarmiða % PÁ GUÐSPJALL DAGSINS: m ifHeðður Ég mun sjá yður aftur. 1 1 Wk , if a morgun (■y LITUR DAGSINS: Hvítt. Litur gleðinnar. i DÓMKIRKJAN Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. LAUGARNESKIRKJA Fjölskylduguðþjonusta kl. 11 árd. Hrefna Tynes segir sögu. Helgistund, orgelandakt kl. 5 síðd.: Ritningarlestur, orgel- leikur og bænarsund. Sóknar- prestur NESKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Altarisganga. Séra Frank M. Halldórsson. FlLADELFlUKIRKJAN Safn- aðarguðþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gíslason. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl.ll árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2 siðd. Páll Hallbjörnsson flytur stólræðu. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN Messa kl. «0.30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA Messakl. 11 árd. (Ath. brettan messutíma) Séra Arngrímur Jónsson. Ensk messa verður kl. 12 á hádegi í Kapellu háskólans. FRlKIRJAN Reykjavfk. Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. ELLI- OG HJUKRUNARHEIM- ILIÐ Grund. Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. GRENSÁSKIRKJA Guðþjónusta kl. 11 árd. Athug- ið breyttan messutíma. Séra Halldór S. Gröndal. HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóii kl. 2. siðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 siðd. Hermannavigsla. Briga- dier Ingibjörg og Óskar Jóns- son tala. Kafteinn Daniel Óskarsson. FELLA- OG HÓLASÓKN Fermingarguðþjónustur i Bústaðakirkju kl. 10.30 árd. og klukkan 1.30 siðdegis. Séra Heinn Hjartarson. Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. (sióasta barna- samkoman á vorinu) Guðþjónusta i skólanum kl. 2 síðd. Fermingarmyndir af- hentar. Séra Guómundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimsson LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti, Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðd., nema á laugardögum þá kl. 2 síðd. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. Guðþónusta I Kópavogs- kirkju kl.ll árd. Séra Þor- bergur Kristjánsson KAftSNESPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 11 árd. i Kársnesskóla séra Árni Pálsson MOSFELLSPRESTAKALL Messað að Mosfelli kl. 2 siðd. Sóknarprestur. GARÐASÓKN Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11 árd. KAPELLA St. Jósepssystra, Garðabæ. Hámessa kl. 2 siðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA Messa kl. 2 siðd. Séra Bragi Friðriksson. FRlKIRJAN I Hafnarfirði. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Magnús Guðjónsson. KEFLAVlKURKIRKJA Sunnudagaskóli ki. 11 árd. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL Guðþjónusta í Stapa kl. 2 siód. Séra Gylfi Jónsson prédikar og Kirkjukór Bjarnanes- og Hafnarsóknar syngur. Söng- stjóri Guðlaug Hestnes. Séra Páll Þórðarson. IIVALSNESKIRKJA Fermingarguðþjónustur kl. 10.30 og kl. 2 síðdegis. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA Guð- þjónusta kl. 2 siðd. Sóknar- prestur. ODDAKIRKJA Fermingar- guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Stefán Lárusson. Garðrósir Rósastilkar í úrvali Gróðurstöðin Birkihlíð, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. ICc HJÓLHÚSAKLÚBBURÍSLANDS VORFUNDUR verður haldinn sunnudaginn 1. maí kl. 1 5.00 í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Sýning á tækjum og áhöldum fyrir hjólhús 2. Sameiginleg kaffidrykkja. Athygli er vakin á að misritun er í fundarboði, fundurinn er sunnudaginn 1. maí. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. e DOOO•» DOOD e e □OOD e núlíd og rroml umfrom ollt: ÖRVGGI! WESMAR S0NAR-SS160 Fyrir nótaveiðiskip: Gefur nákvæmar upplýsingar um stöðu torfunnar og á hvaða dýpi hún liggur með Ijósatöluaflestri. Læsir geislanum á torfuna og fylgir henni sjálfvirkt. Varar i tíma við ströndum og flökum. Fyrir togskip og dragnótaskip: Gefur botnherslu til kynna, með það löngum fyrirvara, að auðvelt er að beygja frá í tíma. Auðveldar einnig að toga, og leggja með hraunbrúnum, og i þröngum rennum LÍTIÐ VIÐ OG LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. Umbodsmenn: SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HF 3QOP*•ÐOOP••ÐOOt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.