Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 37 Hér kynnir Margaret Thatcher dóttur sfna, Carol, fyrir formanni kfnverska kommúnistaflokksins, Hua Kuo-feng. frú Thatcher ekki. Carol er sjálfstæð stúlka og metnaðargjörn og hún vill komast áfram upp á eigin spýtur en ekki vegna þess að hún er dóttir móður sinnar. Hún tók lokapróf í lögum i febrúar síðast liðnum og að prófunum loknum ákvað hún að fullnuma sig í skíðaíþróttinni og fór til Sviss, þar sem hún dvaldi í sex vikur. Renndi sér á skíðum á daginn og vakti furðu margra með því að sneiða algjörlega hjá hinu ljúfa lifi næturklúbbanna. + Það var rómantíkin sem olli því að formaður brezka íhaldsflokksins Margaret Thatcher tók þá ákvörðun að taka dótt- ur sína Carol, sem er 23 ára, með sér til Kína. Carol er yfir sig ást- fangin af 34 ára gömlum piparsveini og þing- manni íhaldsflokksins Jonathan Aitken, en fjöl- skyldan er ekki sátt við að fá hann fyrir tengda- son. Hann gerðist svo djarfur að koma óboðinn í veislu sem frúin hélt á heimili sínu í Flood Street í Chelsea og hlaut Jonathan Aitken þar heldur óblíðar mót- tökur. Samband þeirra Carol og Aitkens hefur valdið miklu umtali, með- al annars á börum breska þinghússins, og það líkar fclk f fréttum + Elfsabet Taylor er ekki sátt við amerfsku skattayfirvöldin. Þau hafa sfðast liðin fjögur ár verið að rukka hana um auka- skatt að upphæð litlar 60 milljónir. Skuldin er frá árinu 1964, en Elfsabet, sem nú býr í Sviss með nýja manninum sfnum, honum John Warner, heldur því fram að hn skuldi engum neitt þar sem hún hefur ekki verið amerfskur rfkisborgari síðan 1964. Sigurjón Jóhannsson, blaðafulltrúi Skáksambands fslands, með mynd þá sem stórmeistararnir gáfu skáksambandinu að einvfginu loknu. Myndin var tekin við upphaf sfðustu skákarinnar og árituðu skákmcistararnir báðir myndina. Ljósm: RAX Nýtt símanúmer Frá og með morgundeginum 1. maí breytist símanúm- er okkar og verður 29500 Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Keramik verkstœöiö Hulduhólum Mosfellssveit, eropið laugardaga, sunnudaga, mánudaga og miðvikudaga, frá kl. 1-6. Leirmunir til sýnis og sölu. Steinunn Marteinsdóttir lOObfla- vmnmear Nýtt happdrættisár hjá DAS 100 bílavinningar á hálfa og eina milljón hver. Þar af þrír valdir bílar: Mazda í maí Simca í ágúst Caprí í október Auk þess 2 einbýlishús ásamt fjölda annarra glæsilegra vinninga. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokks- miða og ársmiða stendur yfir. Dregið í 1. flokki 3. maí Happdrætti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.