Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HAMARKSLANS ÚTDRÁTT VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR. KR MEÐALVIRK- TÍMI = INN LEYSANLEGÍ SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ') ARDAGUR INGS % ") FJÖLDI VINNINGA 01 02 1977 682 STIG. HÆKKUN Í %. 100 MIÐAÐ VIO VÍSITÓLU 01 02 1977 "*) IR VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG D 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 272.68 372.68 41.3% 1973 C 01.10 1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0% 1974 D 20.03.1984 12.07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99 42 199.42 35.6% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 99.42 199.42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38.90 138.90 31.0% 1976-H 30 03.1986 20 05 10 942 34.52 134.52 42.8% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% Hagstæð útkomahjá Álafossi síðasta ár *) Happdræltisskuldabrífin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánsllma er náð. **) lleildarupphæð vinninga I hverl sinn. miðasl við ákveðna % af helldarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvl óverðlryggðir. ***) Verð happdræltisskuldabrófa miðað við framfærsluvlsilólu 01.02.1977 reiknasl þannig: Happdrællisskuldabréf. flokkur 1974 D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100,- = kr. 2*1.82. Verð happdrætlisbréfsins er þvl 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.626,- miðað við framfærsluvlsilöluna 01.02. 1977. ••**) Meðalvirkir vexlir P-a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi. sýna upphæð þeirra vaxla, sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu. Meðalvirkir vexlir segja hins vegar ekkerl um vexli þá, sem bréfin koma til með að bera frá 1.11. 1976. Þeir segja heidur ekkerl um ágæti einslakra riokka. þannig að flokkur 1974-F er alls ekki lakari en l.d. flokkur 1974-D. Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hverl vinninga I ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HÁMARKS INNLEYSANLEG RAUN MEOAL VÍSITALA VERÐ PR. KR. 100 MEOALVIRK LÁNSTÍMI í SEÐLABANKA VEXTIR TALS 01 04 1977: MIÐAÐ VIÐ VEXTI IR VEXTIR TIL') FRÁ OG MEÐ FYRSTU RAUN 135 (2673) STIG OG VÍSITÖLU F. TSK FRÁ 4—5 ÁRIN VEXTIR HÆKKUN í % 01 04 1977"*) ÚTGÁFUDEGI %••) % ****) 1965 10 09.77 10 09 68 5 6 1.027 85 2.192.54 30.6 1965 2 20 01 78 20.01.69 5 6 901 12 1.900 63 30.1 1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 851.25 1.726.49 31.1 1966 2 15 01 79 15.01.70 5 6 812.29 1 619.35 31.4 1967 1 15.09 79 15.09 70 5 6 796 98 1.522 36 33.0 1967-2 20 10 79 20 10 70 5 6 796.98 1.512.51 33.3 1968 1 25 01 81 25.01 72 5 6 751.27 1.322.22 37.1 1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 705.12 1.243.77 36.5 1969 1 20.02.82 20.02.73 5 6 539.47 929.29 36 8 1970 1 15.09 82 15.09.73 5 6 508 88 855.17 38.8 1970 2 05 02.84 05.02.76 3 5.5 410 11 629.09 34 8 1971 1 15 09 85 15 09 76 3 5 399.63 595.27 38.0 1972 1 25 01 86 25.01.77 3 5 343.28 518.85 37 4 1972 2 15 09 86 15.09 77 3 5 291.36 447.79 39.1 1973 1A 15 09 87 15 09 78 3 5 213.36 347 98 42.2 1973 2 25 01 88 25 01 79 3 5 192.77 321.65 44.4 1974 1 15.09.88 15.09.79 3 5 107.21 223.40 37.2 1975-1 10.01.93 10.01 80 3 4 71.02 182.64 31.1 1975-2 25 01 94 25.01 81 3 4 34.59 139.38 32.5 1976 1 10 03 94 10.03 81 3 4 28 57 132.65 30.7 1976 2 25.01 97 25 01 82 3 3.5 7.14 107.72 50 8 1977 1 25.03.97 25.03.83 3 3.5 0.00 100.04 — Árið 1976 reyndist vera mjög gott fjárhagsár fyrir Álafoss h.f. og reyndar það bezta síðan skipulagsbreyt- ingar voru gerðar á fyrir- tækinu árið 1968. Samtals velti fyrirtækið 1.300 millj- ónum króna en hreinn hagnaður að loknum af- skriftum og greiddum *) Eftir hámarkslánstíma njóta spariskfrteinin ekki lengur vaxta né verðtrvKKÍnKar. **) Raunvextir tákna vexti (nettó) umfram verðhækkanir eins og þær eru mældar skv. byggingarvítitölunni. ***) Verð spariskfrteina miðað við vexti og vfsitölu 01.04. 77 reiknast þannig: Spariskfrteini flokkur 1972-2 að nafnverði kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 447.79. Ifeildarverð spariskfrteinisins er því 50.000 x 447.79/100 = kr. 223.895 miðað við vexti og vfsitölu 01.04. 1977. ****) Meðalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýns heildarupphæð þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldhundið sig til að greiða fram að þessu, þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á hyggingavfsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem hréfin koma til með að bera frá 01.04. 1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka. þannig að flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags fslands. Olían ódýrari en rafmagn Við að framleiða gufu í verksmiðjum sfnum notar Álafoss olfukatla en ekki rafmagnskatia. Ástæðan fyr- ir þessu, auk lægri stofn- kostnaðar vð olfukatlana, er mikill sparnaður við að kynda katlana með olfu. Að kynda einn olfuketil kostar um 8 milljónir krðna á ári en með rafmagni á lægsta taxta Rafmagnsveitu Reykjavíkur yrði kyndi- kostnaðurinn um 16 milljón- ir. Það sparast þvf 8 milljón- ir á ári við það að kynda katlana með olíu eða næst- um jafnvirði tveggja nýrra olfukatla. sem kosta 4—5 milljónir. opinberum gjöldum varð 54 milljónir króna. Árið á undan varð hreinn hagn- aður Álafoss 25 milljónir og hefur því vaxið um 116%. Pétur Eiríksson, for- stjóri Álafoss, sagði Morgunblaðinu að frá 1969 til 1977 hefði rekstur fyrir- tækisins sex sinnum skilað hagnaði en tvisvar sinnum tapi. 1974 var hagnaðurinn 6 milljónir króna en 1973 varð mikið tap vegna sveiflna á fatamarkaði. Útflutningur hefur verið vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækisins og var út- flutningsverðmætið 820 milljónir króna 1976, sem VIÐS Bílanaust 15 ára: BÍLANAUST h.f., sem um þessar mundir á 15 ára afmæli, hefur nú fitjað upp á nýjung í starfsemi sinni með opnun sérpöntunardeildar. Byrjaði fyrirtækið með sérpantanir á varahlutum fyrir allar tegundir bifreiða, dráttar- og vinnuvéla um áramót og hefur orðið mikill vöxtur í þessari þjónustu, að sögn Níelsar Einarssonar, starfsmanns Bflanausts. Bílanaust, sem stofnað var árið 1962, er nú í nýju húsnæði í Síðumúla. Á jarðhæð er bílavarahluta- verzlun fyrirtækisins en á efri hæð skrifstofur. Bíla- naust er með stærstu fyrir- tækjunum í sinni grein í Reykjavík, en um 20 fyrir- tæki verzla nú með vara- hluti í bifreiðar, og þá eru bílaumboðin með talin. Níels sagði, að hörð sam- keppni væri á meðal þess- ara fyrirtækja og spurn- ingin væri fyrir þau að geta útvegað varahlutina á sem skemmstum tíma. Það sem gæfi fyrirtækjum eins og Bílanausti, sem ekki starfar við innflutning eða sölu á ákveðnum bílateg- undum og einskorðaði sig við sölu varahluta í þá, sterka samkeppnisaðstöðu væri að þau gætu boðið varahluti á lægra verði. Verzlun Bílanausts getur að staðaldri boðið af lager um 11—12.000 varahluta- númer, auk aukahluta fyr- ir bifreiðar. Væntanlegar nýjungar eru bodíhlutir og hljóðkútar. Nú starfa 26 manns hjá Bílanausti. Verzlun og skrifstofur Bflanausts við Sfðumúla. Ljósm. Mbl. Friðþjófur. Býður nú upp á sér- pantanir á varahlutum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.