Morgunblaðið - 14.05.1977, Side 9

Morgunblaðið - 14.05.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977 9 Ferming á morgun Ferming 1 Kðlfatjarnarkirku sunnud. 15. maf kl. 2 sfðd. Prestur: Séra Bragi Friðriksson Anna Álfheiður Hlöðversdóttir, Heiðargerði 6, Vogum Berglind Helgadóttir, Sólheimum, Vogum. Bjarney Margrét Jónsdóttir, Aragerði 6, Vogum Margrét Guðrún Sigurðardóttir, Skriðustekk 13, Reykjavík Katrín Sæland Einarsdóttir, Þverholti 5, Reykjavík Vala Eiðsdóttir, Vogagerði 3, Vogum. Slökkviliðsdagur í dag, 14. maí heldur Brunavarða- félag Reykjavíkur slökkviliðsdag. Dagurinn hefst með þvi að gamlir slökkvibílar aka um borgina, aksturinn hefst kl. 10.15 og verð- ur fyrst ekið um vesturbæ, um kl. 11 verður ekið um Hlíða-, Laugar- nes- og Langholtshverfi. Þaðan verður síðan ekið um Árbæjar-, Breiðholts-, Bústaða- og Háaleitis- hverfi. Eftir hádegi hefst dagskráin kl. 14. með þvi að skólahljómsveit Kópavogs leikur, sfðan verður ávarp slökkviliðsstjórans Rúnars Bjarnasonar. 1 framhaldi af þvi kynna brunaverðir ýmis störf sín, jafnframt verður sýning á nýjum og gömlum tækjum og kvik- myndasýning. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Opið í dag LANGHOLTSVEGUR 3—4 herb. íbúð í kjaljara 100 fm. Sérinng*Sér hiti. Útb. ca. 6 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 7,5—8 millj. KRÍUHÓLAR Einstaklingsibúð á 2. hæð. Útb. 3.5 millj. (Þar af 2,5 f. áramót). AUSTURBRÚN. Einstaklingsibúð. Utb. 4,5 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. EINBÝLISHÚS Nýtt, við Fifusel, 2 hæðir og kjallari ca. 220 fm verð C3. 18 millj. ÁSVALLAGATA 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. LAUFVANGUR HAFN. 2ja herb. ibúð. ARNARHRAUN 2ja herb. ibúð, 70 fm. LANGAGERÐI Gott einbýlishús á 2 hæðum 86 + 2 fm. 55 fm. bilskúr. Fallegur garður. Verð 22 millj. EFSTASUND Einbýlishús. hæð. kjallari og ris ca 95 fm. Hentugt (yrir léttan iðnað. Skipti á 3ja— 4ra herb. íbúð á góðum stað koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. HÁTÚN 3ja herb. íbúð á 7. hæð i lyftu- húsi. Útb. 6—6Vi millj. STÓRAGEROI 3ja herb. ibúð á_4. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Utb. 6—6,5 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð. 3 svefnherb. ca. 100 fm. Bílskúr. Útb. CS. 8 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. HÚSEIGNIN 28611 Seljavegur Lítil einstaklingsíbúð ca 30 fm. Verð 2.5 millj. Útborgun tilboð Arahólar 4ra herb. 114 fm. íbúð á 5. hæð. Bílskúr upphitaður og lýst- ur á jarðhæð. Laufvangur, Hafn. 6 herb. 145 fm. hæð. Búr og þvottahús í íbúðinni. Allar inn- réttingar vandaðar. Nönnustigur, Hafn. lítið eldra einbýlishús. Verð 8.4 millj. Holtagerði, Kóp. 3ja herb. ágæt íbúð. Álfhólsvegur 3ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð. (Efstu) í fjórbýli. Bílskúrsréttur. Verð 8 millj. Útborgun 5.9 millj. Opið í dag kl. 2—5. Ný söluskrá heimsend Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími 28611 Lúðvik Gizurason hrl. kvöldsimi 1 7677 SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 1 4 Við Bólstaðarhlíð 3ja herb. jarðhæð um 105 fm. með sér inngangi, sér hita, sér þvottaherb. og sér geymslu. Ekk- ert áhvílandi. Laus næstu daga. Útb. 5 til 5.5 millj. sem má koma í áföngum. LAUSAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR ný standsettar með sér hitaveitu á 1. og 2. hæð í eldri borgarhlut- anum. Útb. 3 til 3.5 millj. fyrir hvora íbúð sem má skipta. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir sumar sér og með bil- skúr. Njja íasteignasalan Laugavea 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 Einbýlishús við Fögrubrekku í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 40125. Til sölu á Selfossi 4 raðhús í smíðum 145 fm með bilskúr. Sér lóð. Húsin seljast eftir nánara samkomulagi fokheld, t.b. undir tréverk og málningu, eða fullbúin. Makaskipti á íbúðum í Reykjavík koma til greina. Traustur byggingaaðili. Flókagötu 1, sími 21155 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. 4ra—5 herb. sér hæð í Kópavogi Höfum í einkasölu við Efstahjalla í 2—3ja ára gömlu tvíbýlishúsi, 1. hæð, (miðhæð) um 110 fm. og að auki hálfan kjallara um 55 fm. Kjallari er með sér inngangi. Hæðin með sér hita og inngangi. Fallegt útsýni. Malbikuð bílastæði. 1. hæð er 2 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur, skáli, eldhús, bað og um 1 0 m. langar svalir. Harðviðar innréttingar, teppalagt. í kjallara, sem er fokheldur, einangraður með gleri og miðstöð er 1 herbergi og stórt óráðstaf- að rými, sem mætti tengja íbúðinni og stór sameiginlegur skáli. Húsið er pússað að utan. Laust 1 /10 1977. Verð 12.7 — 13 millj. Útborgun 8— 8.2 millj. 3ja herb. — skipholt Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk við Skipholt um 90 fm. og um 6 metra langar svalir. Blokkin er á móti Kennara- skólanum. íbúðin og stigagangar teppalagðir. Malbikuð bílastæði. Verð 9 til 9.2 millj. Útb. 7 til 7.2 millj. 2ja herb. — Dalaland 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 60 ferm. Vandaðar harðviðar- og plastinnréttingar, teppalögð, mal- bikuð bílastæði. Útb. 6 millj. Söluturn Vesturbæ Höfum verið beðin að selja söluturn sem er í leiguhúsnæði. Góð velta. Uppl. á skrifstofu vorri. Samningar og fasteignir Austurstræti 10 A 5. hæð S.24850 — 21970 Heima 38157 Óska eftir að kaupa sumarbústað, annað hvort í Skorradal eða við Meðalfellsvatn, annað kemur mjög vel til greina. Tilboð sendist augl. deild Mbl. er tilgreini verð og kjör, merkt: „sumarbústaður — 1654". Fasteignasalan Hafnarstræti 16 sími 14065 Kópavogur — Vesturbær Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í Vesturbæ Kópavogs, skipti á 4ra herb. íbúð við Kleppsveg möguleg. Opið í dag kl. 10—4 Haraldur Jónsson, hdl., (27390) Haraldur Pálsson, sölustjóri (83883) 2S644 P'U.T'Jjil 28645 SKIPHOLT 4ra herb. 100 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Skemmtileg íbúð á góðum stað. Upphitaður bílskúr fylgir. Verð 12.5 millj. Opið í dag 10—3. Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur clfdrCP f asteignasala Sölumaður Fmnur Karlsson Öldugötu 8 heimasimi 43470 k símar: 28644 : 28645 28644 28645 Blönduhlíd 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Mjög þokkaleg íbúð. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Mikil og aóð sameiqn. Verð 8.5 millj. Æsufell 4ra herb. 105 fm stórglæsileg íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Mikið skáparými. Gott útsýni. Suður svalir. Kaplaskjólsvegur 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð endaíbúð. Mikið skáparými. Þokkaleg og falleg íbúð. Verð 1 1 millj. Hringbraut Hf. 4ra herb. 105 fm íbúð 3 herb. 1 stofa, flísalagt bað, eldhús með nýjum innréttingum. Bílskúr fylgir. Verð 1 2 millj. Laufvangur Hf. 6 herb. 140 fm endaíbúð á 1. hæð í biokk. Aðeins 3 íbúðir í stigagangi. Þvottahús í íbúðinni. Stórar suður svalir. Verð 13.5 millj. Miðbraut Seltj. 5 herb. 11 5 fm íbúð á 2. hæð i tvlbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Verð 12.5 millj. Smyrlahraun Hf. stórglæsilegt raðhús á tveim hæðum samtals 1 50 fm auk 40 fm bilskúrs. Vallarbraut Seltj. stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum Háagerði notalegt endaraðhús á tveimur hæðum Grunnflötur 87 fm. Verð 1 6 millj Skólastræti járnvarið timburhús á tveimur hæðum 1 60 fm. Þingholtsstræti bárujárnsklætt timburhús tvær hæðir. Grunnflötur 60 fm. Til- boð. Lyngheiði Hveragerði 1 30 fm einbýlishús. Laust. Verð 8 til 8.5 millj. Njarðvíkurbraut innri Njarðvlk 160 fm einbýlis- hús. Verð 1 2.5 til 13 millj Vestmannaeyjar eignaskipti einbýlishús við Fjólugötu Vest- mannaeyjum 1 40 fm grunnflöt- ur. í skiptum fyrir góða ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu eða Suðurnesjum. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum fasteigna. Okkur vantar allar eignir á skrá. Opið í dag frá 10—3 & Þorsteinn Thorlatíus viðskiptafræðingur ðfdrCP f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 • 28645 Solumaður Fmnur Karlsson heimasimi 43470

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.