Morgunblaðið - 14.05.1977, Side 24

Morgunblaðið - 14.05.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977 xjomiupA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn |I|B 21. marz—19. apríl Stundum þarf madur að gera fleira en gott þykir, og sennilega á þetta víð ein- mitt f dag. Reyndu að halda ró þinni, æsingur gerir aðeins illt verra. m Nautið 20. aprfl - • 20. maí Allir sem stunda einhver vióskipti munu komast aó góðu samningum f dag. (■amall ágreiningur virðist horfinn og allt komið f gott lag. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Ljúktu við verk sem hafið er áður en þú byrjar á nýju. Hlutirnir ganga fremur hægt fyrir sig f dag. Og þú kemur ekki eins miklu f verk og þú ætlaður þér. i/féí Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Einbeittu þér að einu f einu annars kanntu að lenda í miklum vandræðum. Dagurinn er vel failinn til lesturs náms- bóka Kíí Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú kannt að lenda f deilum á vinnustað. Reyndu að stillaskap þitt, annars kanntu að segja eitthvað sem annars hefði legið milli hluta. Mærin 23. ágúst -22. spet. Dagurinn mun líða án nokkurra stór- átaka. Kyddu ekki um efni fram og sýndu aðgæslu f umferðinni og við vélar. Vogin WiiTTÁ 23. sept. — 22. okt. Hlustaðu ekki á gróusögur, þær eru sennilega upplognar og gerðar til að skaða álit þitt á vissri persónu. Eyddu ekki um efni fram. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Flýttu þér hægt. Smá villa getur valdið því að þú þarft að gera allt upp á nýtt. Kvöldinu er best varið heima með fjöl- skyldunni. Bogmadurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kemur miklu í verk í dag. En flýttu þér ekki of mikið. I kvöld skaltu fara í heimsókn til eldri manneskju sem hefur vonast eftir þér. Steingeitin !!a\ 22. des. — 19. jan. Þér gengur fremur vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. og hafðu augu og eyru opin. 1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú þarft ekki að fást við nein stór verk- efni f dag. Reyndu að hvfla þig og búa þig undir erfiða daga, sem framundan eru. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skipuieggðu hlutina fram í tfmann. Þú nýtur þín vel á félagsmálasviðinu og færð tækifæri til að láta Ijós þitt skína. J} tatna ttJna, Nú snýr hinn qÓfuqi 'Omar oen 5q/ud afiur heim fra bamahúiinu. Hann snýr aftur heim. Eiyumvio ao qripa frann yóuí'n Vr/óáíteiktan y ?v~k / Herra! Her eru tve ir leynd- ar/ómsfullir menn, sem hndast á tánum oayit/4 fá a f ta/o v/f húsbcnd- ann - s ~ * -—;-------i VisiS þeim inn ! Já, sjáid þtr ht, hr. Omar; iriá vii/um fá aí spyr/a yöur spurn- \Hf Spurninga/ en ia/gerum Uym/- artrun-u------------------^ ná' • • • Jaua. éa s/raí ef/i X-9 ALLT í HÁALOFTI, &TRUTS/ CORRl&AN/BO KRASSLER W. CHU6/ STAL FLUGVEL TIL ffúy HVAÐ ER AÐ ELTA þlö... UM AÐ VERA? s SVO Ml£> KÖLLUE> UM 'A LÖG60NA' ' EN UMLEIÐ06 þElR KOMU þlöT- íkMDI MEÐ Si'RENU VÆLI.VAj? EIN- HVER ELDRI MADUR A£> KOMA ÚT ÚR B-l!> 06 þEGAR HANN s'* LÓGGONA FEKK HANN HJARTASLAG OG HNÉ' Q fvULCAN.' NIÁÐI lUCD&l 11 Ikii lnA MEDALiUNUM loksins AFTUR .. ENOFSEINT/ Æ ÍCEl © Bui.l's LJÓSKA forstorimn /etlar ap spila sjomammalög ’a MUNNHÖRPUMA SÍNA -_, Á MEBAN E6 VINN i ;!;XvXy : .....1 ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN ÍG VEIT þú TRÚiR. pE-SSU EKkl UM MKó, IA/OOPH, AT þvf ÞÚ LlTUR BARA 'A MIG SEM UMÞOOS- MANN... ... EN INNST INNI ER EQ MTÖG V/PKVÆMUR. *±* FERDINAND mmmm SMÁFÓLK THEV HAVE CADPIE5 IUH0 TAKE THE FLA6 0UT OF THE H0LE... Aðrir golfleikarar eru heppn- --HV ---------------------------- V, I i - c f> Þeir hafa hjálparmenn sem L—lakaflagglð úrluUunni------- Iljálparmaðurinn minn dettur \1DUR í holuual______________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.