Morgunblaðið - 14.05.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977
29
T ...!&'
V ELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
I0100KL. 10— 11
FRÁ MANUDEGI
ru'í/jMWUjff'uu
tryggingadeild Trygginga-
stofnunarinnar hvers konar tann-
aðgerðir og á það við þegar um er
að ræða meðfædda gómgalla, hol-
góm, skarð í vör, vöntun tanna
eða annað þess háttar. Um
greiðslu aðgerða 1 þessum tilvik-
um skal sækja á sérstöku eyðu-
blaði Tryggingarstofnunarinnar
og senda það tryggingaryfirlækna
til ákvörðunar.
Það getur þvi ekki verið rétt
hermt, sem fram kemur 1 um-
ræddum dálki Velvakanda, að
fólk hafi fengið endurgreiddar
tannréttingaaðgerðir sérfræð-
inga, nema Teitur Jónsson hafi
framkvæmt þær. Til er þó að
tannlæknar, sem ekki eru sér-
fræðingar i tannréttingum, hafi
gert aðgerðir i þessa veru, og þar
sem þeir eru flestir aðilar að
samningi Tryggingastofnunar
ríkisins og Tannlæknafélags
Islands, hafa þær þá verið greidd-
ar samkvæmt samningnum.
Vegna fjölda fyrirspurna vilj-
um við koma þessum upplýsing-
um á framfæri.
Félagsmála- og
upplýsingadeild
Guðrún Helgadóttir
deildastjóri."
0 Gítartónlist
„Ég ætla að fá að vekja at-
hygli á þessum þáttum, sem hafa
verið i sjónvarpinu undanfarið,
gítartónlist, sem John Williams
og Paco Pena hafa flutt. Búið er
að sýna þrjá eða fjóra og ég vona
að fleiri seú eftir. Þessir þættir
eru stórfróðlegir og þeir liafa iika
útskýrt mjög vel ýmislegt í kring-
um verkin, sögu þeirra, ýmsa
tækni, sem þeir nota við að spila
þau og fleira. Sjónvarpið mætti
mjög gjarnan endursýna þessa
þætti, þeir eru stórfróðlegir, bæði
fyrir þá, sem spila á gítar, og hina,
sem áhuga hafa einvörðungu á
tónlistinni.
Og úr þvi að farið er að tala um
tónlist þá vil ég fá að nefna það,
að sjónvarpið hefur verið sæmi-
lega iðið við að flytja tónlistar-
efni, en ekki meira en svo. Af þvi
mætti gera mun meira. Ég minn-
ist þáttar þar sem sýnt var frá
æfingu sinfóniuhljómsveitar und-
ir stjórn Herberts von Karajan,
og allir muna þætti Leonards
Bernsteins og mætti listadeild
sjónvarpsins gjarnan þefa uppi
efni i þeim dúr ef það er mögu-
legt. Tónlist nýtur sín að öllu
jöfnu ekki mjög vel i sjónvarpi,
en svona þætti, sem útskýra og
fræða um tónlistina og höfunda,
getur sjónvarpið sýnt og á þann
hátt veitt mun meari innsýn en
aðrir fjölmiðlar í þessa grein tón-
listariðkunarinnar.
Að lokum ein fyrirspurn. Eru
ekki til upptökur frá tónleikum
Johns Williams á listahátíð 1972
eða '74? Ef svo er mætti þá ekki
endursýna þær eða er búið að
gera það?
Sjónvarpsáhorfandi.“
BglglBg]Elg|glE]ElElE]ElSlE3!5]ElElE]E]nn
™ * E1
01
01
01
01
01
01
01
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000,- kr.
01
01
01
01
01
01
Þroskaþjálfaskóli Islands
auglýsir inntöku nýrra nem-
enda
fyrir skólaárið 1977 —1978.
Umsóknir um skólavist á hausti komanda skulu hafa borist skólanum
eigi siðar en 6. júni n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi i skólanum. Þeir umsækjendur er
óska nánari upplýsinga mæti til viðtals i skólanum miðvikudaginn 18.
mai n.k. frá kl. 9:00—1 1:00 og 1 7:00—1 8:00
Þroskaþjáifaskóli íslands
Kópavogi sími 43541
Arðbært
þjónustufyrirtæki
til sölu
Þessir hringdu . . .
0 Barnaheimili
eða heimagæzla?
Marta Sigurðardótiir,
fóstra:
—Mig langar að finna að
nokkrum atriðum 1 grein eftir
Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóra, sem birtist í Mbl. hinn 5.
mai s.l. Þar ræðir hann um
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti á Mötlu i
fyrra kom þessi staða upp í skák
Bouaziz, Túnis, sem hafði hvítt og
átti leik, og sovézka stór-
meistarans Kotovs.
23. Re8! Bxe5 (Þvingað, þvi hvít-
ur hótaði 24. Dd6 mát og 24.
Rxg7 + ) 24. fxe5 c5 25. Dh6+ Ke7
26. Dxb6 axb6 27. Rd6 og hvitur
vann auðveldlega. Urslit mótsins
urðu þessi: 1—2. Povah (Eng-
landi) og Fuller (Ástralíu) 11 v.
af 15 möguleguin. 3. Parr
(Ástraliu) 10!ö v. 4. Kotov
(Sovétr.) 10 v. 5—6. Bouaziz
(Túnis) ogCapelIo (Italiu)9Hv.
M'CI.VSINCASÍMINN Kl{:
22480
mm
lyfn '.Uyvifinn nn A
nfi koiW!
„z.iýi-n,, «P l-l
r, iitnnmfl -ih H’."
yvvuwim
m
m
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, vöru-
bifreiðar og sumarferðahús er verða sýnd að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 17. maí kl.
12 — 3.
Ennfremur strætisvagn er verður til sýnis á
afgreiðslu vorri á Keflavíkurflugvelli.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.
DALVÍK DALVÍK
VIKURRÖST
sveitarfélögin og yngstu borgar-
ana og segir m.a. að mikil gróska
hafi verið í uppbyggingu dagvist-
unarrýmis fyrir börn á undan-
förnum árum. Það er kannski
rétt, að gróska hafi verið, það var
á árunum 1972 — 1974, en hún er
hofin nú og ekki er hægt að tala
um grósku í dag. Þá segir hann,
að daggjöldin séu stórlega niður-
greidd og það er rétt, en stofn-
kostnaður, ýmis rekstur, afskrift-
ir og skattar eru ekki reiknuð
með í dæmið. Einnig segir hann
að dagvistun i heimahúsum sé á
ýmsan hátt æskileg. Það er
kannski hagstætt fyrir bæjar-
félagið og fyrir barnið fyrstu 2 —
3 árin, en um leið og barn verður
2 — 3 ára er það betur komið á
leikskóla, því þar hefur það mun
meiri möguleika á að leika sér og
öll aðstaða er yfirleitt betri þar en
í heimahúsum.
Uppeldisfræðingar telja leik-
skólana vinna merkilegt starf, en
þá hefur oft greint á um dagheim-
ilin vegna þess að þar er safnað
sarnan vissum hópi úr þjóðfélag-
inu og þyrfti það að breytast. Þá
segir í grein Sigurgeirs Sigurðs-
sonar a skólar telji sig geta greint
úr þau börn, sem koma frá barna-
heimilum og að þau séu verr und-
ir skólann búin en önnur. Þessu
vil ég mótmæla, því börn, sem
alast upp á barnaheimilum, eru
oft betur undir skóla búin en hin,
þau eiga e.t.v. erfiðara með að
sitja alltaf kyrr, en þau eru fram-
takssamari og um margt standa
þau framar öðrum börnum.
HÖGNI HREKKVISI
Flugfiskur 1800
Framleiðum þessa 18 feta sportbáta úr glassfiber með eða án
innréttinga. Bátur með mjög mikla sjóhæfni. Sýningarbátar til staðar.
Leitið upplýsinga i sima 53523, frá kl. 7—9 e.h.
Flugfiskur.
Heppilegt fyrir einn, eða tvo samhenta menn.
Vélar og efni kosta 2 millj. og 500 þús.
Núverandi eigandi mundi aðstoða væntanlegan
kaupanda fyrst í stað. Tilboð sendist Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt: „A — 2200".
Sveitarfélög-
in og yngstu
borgararnir
t sJwniTnÁ' lUnntnfl m.
... og allir íbúarnir tilbáðu og tignuðu risa stein-
guðinn.
The Incredibles
í kvöld Rock'n Roll frá 10—2