Morgunblaðið - 07.06.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 07.06.1977, Síða 4
(g BILALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL ■gtmm 24460 ™ 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIfí E 2 1190 2 11 38 22 022- RAUOARÁRSTÍG 31 Slimma BUXUR PILS BLÚSSUR DRAGTIR FÁST IUM ALLT LAND ERT ÞÚ BÚIN AÐ SKOÐA ÞAÐ NÝJASTA FRA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977 Utan úr heimi - kl. 21.55: Fjallad um stöðu hafréttarmála Herra Rossi KL 20.30: ÞRIÐJUDKGUR 7. júnl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskuminninga smaladrengs“ eftir Árna Ólafsson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25: Morguntónleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenasf og Sin- fónfuhljómsveitin f Vín leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Paganini; Heribert Esser stjórnar / Peter Pears, Barry Tuckwell og félagar f Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja Serenöðu op. 31 fyrir tenórrödd, horn og strengja- sveit eftir Britten, höfundur- inn stjórnar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Na:ia“ eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guð- bjartsdóttir les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Ilege VValdeland og Sinfóníu- hljómsveitin f Björgvin leika Sellókonsert f D-dúr op. 7 eft- ir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. Illjómsveit franska rfkisútvarpsins leik- ur Sinfónfu f D-dúr eftir Paul Dukas; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Þegar Coriand- er strandaði" eftir Eilis Dill- on. Ragnar Þorsteinsson þvddi. Baldvin Halldórsson les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- , ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. ÞRIÐJUDAGUR Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- 7. júnf son. 20.00 Fréttir og veður. 21.40 Samleikur á píanó og 20.25 Auglýsingar og dag- selló. skrá. Gfsli Magnússon og Gunnar Kvaran leika verk eftir 20.30 Herra Rossi í ham- F'auré og Schumann. ingjuleit. Stjórn upptöku Tage Hin fyrsta fjögurra ftalskra Ámmendrup. teiknimynda um Rossi og 21.55 Utan úr heimi. leit hans að hamingjunni. Þáttur um erlend rnálefni. Þýðandi Jón O. Edwald. Umsjónarmaður Jón Hákon 20.50 Ellery Queen. Magnússon. Bandarfskur sakamála- Þátturinn fjallar að þessu myndaflokkur. sinni um hafréttarmál. Hnefahöggið. 22.25 Dagskrárlok. V J 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Almenningur og tölvan. Þriðja erindi eftir Mogens Boman f þýðingu Hólmfrfðar Árnadóttur. Haraldur Ólafs- son lektor les. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Sállækningar með tón- list. Um áhrif tónlistar á sálarlíf og líkama og dæmi um tón- list, sem notuð er til sállækn- inga. — Fyrri þáttur. Um- sjón: Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur. 21.45 Sonorites III (1972) fyr- ir píanó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, höf- undurinn og Reynir Sigurðs- son leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Skáldið Wennerbóm“ og önnur kvæði eftir Gustav Fröding. Per Myrberg les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Teiknimynd um leitina að hamingjunni HERRA Ross! í hamingjuleit er heiti á fyrstu teiknimyndinni af fjórum sem sýndar verða I sjónvarpinu á næstunni um Rossi og leit hans að hamingjunni. Verður fyrsta myndin á dagskránni kl. 20.30. ikvöld. Herra Rossi er rriaður kominn nokkuð yfir miðjan aldur og starfar f verksmiðju Hann er tekinn að gerast nokkuð leiður á lífinu og tekur því fegins heridi hverju þvi tilboði, sem honum býðst til að höndla hamingjuna. Ung þokkadfs kemur Rossi til aðstoðar í leit hans að hamingjunni og í fyrstu myndinni segir frá þvf er hann bregður sér aftur til steinaldar Róbert Trausti Árnason — hinn nýi þulur Rfkisútvarpsins ÞÁTTURINN Utan úr heimi, sem sr á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.55 í kvöld, fjallar að þessu sinni um hafréttarmál. Að sögn umsjónarmanns þáttarins, Jóns Hákonar Magnússonar, verður í þættinum sýnd 30 mínútna mynd, gerð af bandarískum kvikmynda- gerðarmönnum, og grcinir myndin almennt frá hafréttarmálum og þeirri þróun, sem orðið hefur í þeim málum á síðustu árum í myndinni er óbeint komið inn á málefni ís- lands og stuttur kafli í myndinni er frá síðasta þorskastríði Breta og ís- lendinga. Nýr þulur hjá útvarpi í sumar FJÖLMARGIR útvarpshlustendur sperrtu eyrun um helgina, er þeir heyrðu óvænt að ný rödd var komin f þulastarf hjá útvarpinu. Var þetta annars nýr þulur eða var einhver þeirra kvefaður? Það reyndist rétt að nýr þulur var kom- inn til starfa hjá útvarpinu en það er Róbert Trausti Árnason, 26 ára gamall háskólanemi, sem ráðinn hefur verið til að leysa þuli út- varpsins af hólmi í sumarleyfum þeirra í sumar. Þessa dagana er Róbert í þjálfun hjá gamalreyndum þulum útvarps- ins og þegar við náðum tali af honum í gær var hann eins og hann komst að orði í læri hjá Jóhannesi Arasyni — Starfið fellur mér alveg Ijómandi vel Það vilja allir hjálpa. Fyrst verð ég meira í þjálfun og gríp einstaka sinnum f hljóðnemann en um miðjan mánuðinn fer einn þul- anna í sumarfrí og þá er gert ráð fyrir að ég taki fulla vakt, sagði Róbert Sem fyrr sagði er Róbert við nám í Háskóla íslands og er hann um það bil að Ijúka námi í stjórnmála- fræðum frá Félagsvísindadeild skól- ans, nei ég hef aldrei stigið á svið, sagði Róbert og við kvöddum en hann hvarf til þularstofu með Jóhannesi Arasyni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.