Morgunblaðið - 07.06.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977
5
Indversk
flaututónlist
EITT AF sérkennum frumstæðrar
tónlistar er, eins og um hana er
vitaS bæði af rannsóknum á frum-
stæðum samfélögum nútlmans og
fornum menjum. að frumstæð tón-
list er samofin almennum umsvif-
um, trú og heimspeki, en slður
litiS á hana sem sjálfstætt listrænt
fyrirbæri I llkingu viS þaö sem
þekkist I nútlmalegum skilningi.
Samkvæmt frumstæSum skilningi
búa tónar yfir töframætti og I
tengslum vi8 athafnir verSur
merking þeirra svo skorðuS, a8
notkun þeirra utan þess sviSs er
talin ekki aSeins óæskileg heldur
og hættuleg. Til þess að skýra
þennan þátt tónlistar eins og hann
er talinn hafa veriS I árdaga þyrfti
langt mál. Af gegnu tilefni er rétt
a8 geta þess að uppruni þess fyrír-
bæris, sem nefnt er Raga I ind-
verskri tónlist. er samstofna frum-
stæðum hugmyndum manna á
tákngildi tóna og notkun þeirra.
Raga er tónaröS, nokkurs konar
skali. sem er I tónvali bundinn
ákveSnum tlma dags, hefur a8
geyma ákveBinn hugblæ og túlkur
auk þess tiltekinn boSskap. Þa8
sem gerir hlustanda mögulegt aS
skilja merkingu tónanna er að á
tilteknum tlma dags eru aSeins
leikin Raga, sem eiga vi8 þann
tlma og túlka samtlmabundin blæ-
brigSi. SamhliSa þvl sem Raga er
ákveSin, gilda og reglur varSandi
upphafstóna (Graha). lagmiju
(Amsa) og lokatón (Nyasa) Klass-
isk indversk tónlist er þrátt fyrir
allt talin skyld griskri og er byggS
eins og hún á áttundinni, sem er
skipt niSur I ómbliS (consonant?),
sem nefna mætti samrimandi
hljóS og eru áttundir, ferundir og
fimmundir, hálfómbliS (assonant)
hálfrlmandi hljóS, sem eru öll tón-
bil önnur en tvíundir, sem kallast
ómstriS (dissonant), misrlmandi
Tðnllst
eftir JÓN
ÁSGEIRSSON
hljóS. Me8 þessu tónkerfi eru tutt-
ugu og tveir millitónar (kvarttón-
ar). sem nefnast Srutis og er
notkun þeirra eitt af þvi sem
greinir indverska tónlist I tóntaki
frá þeirri vestrænu og vegna
margvislegra notkunar Srutis-
tóna, hefur vestrænum tónlistar-
mönnum reynzt erfitt að tileinka
sér indverskt tóntak. SamhliSa
tónskipaninni hefur ákveSin tón-
hæð og hrinur ákveðna merkingu,
ekki aSeins gagnvart heimspeki-
legum hugmyndum. heldur og
dýra- og jurtarikinu öllu. Þessi
hljóStáknun er grundvöllur, sem
hljó8færaleikarinn verSur a8
þekkja og hafa vald á og innan
ramma þeirra leikur hann sér að
tónum, blæ og takti og lyftir þess-
um hugmyndum i æSra veldi meS
tækni sinni og snilld. í klassiskri
tónlist Indverja hafa, svo sem
taliS er, varSveitst ýmis uppruna-
leg gildi tónlistarinnar og að aldri
til. má segja aS þau séu svo göm-
ul. a8 ómöglegt sé a8 tímasetja
þau.
Tónlistin sjálf, þ.e. hvert tón-
verk fyrír sig, er aftur á móti
nýsköpun hverju sinni, vegna þess
að hún er „impróviseruð". Þa8 er
þversögn, að halda þvi fram að
klassisk indversk tónlist sé æva-
forn. Hún hefur ekki verið rituð
niður en tmpróviasjónin er grund-
völluð á fyrirfram ákveSnum leik-
Framhald á bls. 24.
Karlakórmn
Geysir
ÞAÐ VAR skemmtileg stund að
hlýða á söngglaSa Akureyrínga
syngja sólskiniS til okkar hér i
Reykjavik. Tónleikarnir hófust
með léttum söngvum eftir
Schrammel og Bellmann. ÞriSja
lagið var raddsetning Sigursveins
D. Kristinssonar á isl. þjóðlaginu
Nú er ég glaSur á góðri stund og
var furðulegt að heyra kórinn
syngja dabba - dabb texta við
undirraddirnar og er erfitt að trúa
þvi að Sigursveinn eigi sök á slíkri
smekkleysu. Næstu fjögur lög
voru útsetningar gerðar upp úr
einsöngslögum og þó þau séu
skemmtileg, er vafasamt að um-
skrifa þau á þennan veg.
Lögirí sem hér er um að ræða
eru: Ég lit I anda. Á Sprengisandi
og Ég gleymi því aldrei öll eftir
Sigvalda Kaldalóns og Sverrir
konungur eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. sem var i alla staði
litilfjörlegt i meðferð kórsins. Tvö
næstu lög voru sungin af Gunn-
fríði HreiBarsdóttur, Boret eftir
Grieg og Nótt eftir Árna Thor-
steínsson. GunnfriSur hefur fall-
ega rödd. einkum á lága sviðinu
og er greinilegt, eins og reyndar
var einkennandi fyrir alla tónleik-
ana, að söngstjórinn, Sigurður
Demets Fransson, hefur lagt
grunn að góðri raddbeitingu hjá
söngfólki kórsins. SíSasta lagið
fyrir hlé var vals eftir J. Strauss.
ASalsteinn Jónsson söng einsöng
og hafði undirritaður orð á þvi að
tenórar Norðanmanna væru ein-
stakir. ASalsteinn hefur sérlega
fallega rödd og var flutningur
hans þokkafullur, en ekki er hann
NorðanmaSur, heldur fæddur i
HafnarfirSi. Ja. þar lágu Danir i
þvi. Með karlakórnum söng og
fáliSaður kvennakór, sem mátti
sin litils gegn heilum karlakór.
Eftir hlé söng kórinn skemmtileg t
þýzkt þjóðlag og söng Freyr Ólafs-
son á hressilegan hátt einsönginn
i þessum bjórsöng. Förumanna-
flokkar þeysa, eftir Karl O. Run-
ólfsson, var heldur linlega fluttur.
en annar bjórsöngur, Als Bublein
klein. eftir Otto Nicolai. var mjög
vel sunginn af Óla Ólafssyni. Tvö
lög voru eftir Jón Leifs, Dýravisur
og Vögguvisa við kvæði eftir
Jóhann Jónsson, voru með ein-
hverjum hætti annarrar gerSar en
undirritaður þekkir þau og ekki
tónrétt að öllu leyti. Þrjú siðustu
lögin voru á margan hátt vel sung-
in. Einkum kom söngur Aðalsteins
Jónssonar og Guðrúnar Kristjáns-
dóttur á óvart I veizludúett eftir
Verdi. Regina Coeli eftir Mascagni
úr óperunni Cavelleria Rusticana
var að hluta til sunginn og af
töluverðri reisn. Einsöng i verkinu
söng Helga AlfreSsdóttir mjög
þokkalega.
Karlakórinn Geysir söng á
köflum vel og var framburSur
móðurmálsins betri en Sunnlend-
ingar eru vanir hjá sínum karla-
kórum. Það er greinilegt að stjórn-
andinn hefur lagt áherzlu á söng-
þjálfunina. Þá var einnig eftir-
tektarvert að itölsku lögin voru
bezt sungin og einsöngvararnir
stóðu sig mjög vel. Þar er stjórn-
andinn ver heima en virðist si8ur
vera í essinu sinu i islenzku lög-
unum. í heild voru tónleikarnir
ánægjulegir en efnisskráin var
ekki sérlega vönduð.
Söngur vinsælla laga getur
verið vafasamur. þvi i slikri tónlist
er oftast minnst nýnæmi. Tón-
listarlif á Akureyri er I miklum
blóma og saknaði undirritaður
söngva að norðan. en tónskáld
hafa Norðanmenn átt mörg góð og
verið hefði vel viðeigandi að
syngja söngva þeirra fyrir okkur
Sunnanmenn. Undirleik annaðist
Thomas Jackman á „músi-
kalskan" hátt.
Frá fundi unga fólksins I húsakynnum Krabbameinsfélagsins.
Unga fólkið herðir bar-
áttuna gegn reykingum
FYRIR skömmu var haldinn að
Suóurgötu 22. fundur fulltrúa úr
sjöunda bekk flestra skólanna í
Reykjavik og nágrenni.
Var þar rætt um baráttuna
gegn reykingum, einkum fræðslu-
starfið i efri bekkjum grunnsköl-
ans og komu fram ýmsar hug-
myndir í því sambandi. Lýst var
stuðningi við lög um ráðstafanir
til að draga úr tóbaksreykingum
og allir fundarmenn skrifuðu
undir svohljóðandi áskorun til
flugfélaganna:
„Við undirrituð, nemendur i
sjöunda bekk 17 skóla i Reykja-
vik, Garðabæ, Hafnarfirði, Kópa-
vogi, Mosfellssveit og á Seltjarn-
arnesi skorum hér með á islensku
flugfélögin að taka upp þá reglu
að leyfa alls engar reykingar í
áætlunarflugi innanlands. Við
teljum hverjum manni vorkunn-
arlaust að reykja ekki á svo stutt-
um flugleiðum sem þar er um að
ræða og þess vegna beri að taka
fyllsta tillit til þeirra mörgu far-
þega sem óska að vera alveg laus-
ir við tóbaksreyk".
Stórkostlcét
tilbo6
á framköllun
Ný litfilma ST* ^ INTERCOLOR II: Me8 hverri framköllun fáiB þér án nokkurs aukagjalds nýju Intercolor II litfilmuna sem tryggir bjartari og betri litmyndir en. nokkru sinni fyrr. Myndaalbúm Og hér er aukabónus: Þér fáiS i hvert sinn mjög skemmtilegt vasamyndaalbúum án aukagjalds.
4..
Allar myndir
framkalíaðar á
^matt Q
nýja matta pappirinn sem atvinnuljós-
myndarar nota til a8 tryggja bezta árang-
ur.
Verzlið hjá okkur, það borgar sig
/77
O'-e/Vt °a
ASTÞOK"
Hafnarstræti 17og Suðurlandsbraut 20
Sjáið verðlistann:
Vi8 bjóSum ySur örugglega beztu kjörin og
beztu þjónustuna. Og vi8 ábyrgjumst þaSl
Framköllun 20 myndir.
VerSlisti me8 litfilmu og vasamynda-
albúmi innifaliS:
Venjulegt búðarverð:
2.890
OKKAR VERÐ: 2.450