Morgunblaðið - 07.06.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 07.06.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNI 1977 BLÖC OG TÍIVIARIT MERKI KROSSINN 2. hefti 1977, er komið út. Innihald þess er m.a. þetta: Minnst er séra Hákonar Loftssonar; Ef kærleikann vantar, eftir Torfa Ólafsson; Hvað er tungutal? eftir Suenens kardínála; Pirita (Birgittu- klaustrið í Eistlandi) eftir Torgny Lindgren og auk þess fréttir af málefnum kaþólskra, innan og utan lands. FRÁ HÖFNINNI í DAG er þriðjudagur 7. júnl, sem er 158 dagur ársins 1977. Árdegisflóð I Reykjavlk er kl 10 44 og siðdegisflóð kl 23.09. Sólarupprás i Reykja- vlk er kl. 03 09 og sólarlag kl. 23 46 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 02.11 og sólarlag kl 24.32. Sólin er i hádegisstað I Reykjavik kl 13 27 og tunglið i suðri kl 06.28 (íslands- almanakið) ÞESSAR vinkonur efndu til hlutaveltu fyrir nokkru að Grænahjalla 7 í Kópavogi til ágóða fyrir Styrktarféiag vangefinna og söfnuðu 4000 krónum. Telpurnar heita: Kristfn I. Bragadóttir, Þórunn S. Bragadóttir og Aðal- heiður U. Narfadóttir. Á SUNNUDAGINN komu tveir togarar til Reykjavík- urhafnar af veiðum og var verið að landa aflanum úr þeim í gær. Voru þetta tog- ararnir Snorri Sturluson og Þormóður goði. Þann sama dag kom Esja úr strandferð og rússneskt skemmtiferðaskip hið fyrsta á þessu sumri. Það átti að fara aftur aðfarar- nótt þriðjudagsins. í gær- morgun kom Selfoss að utan og í gær kom, einnig aðuan 4Kljáfoss; Mánafoss var væntanlegur að utan seint í gærkvöldi eða að- fararnótt þriðjudags. Haf- rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom úr slipp í gær, en olíuskipið Kyndill var tekið upp í slippinn. [fhéttir l VIKUDVÖL á vegum Or- lofsnefndar Kópavogs austur á Laugarvatni hefst 11. júlí n.k. Skrifstofa nefndarinnar í Félags- heimilinu, annarri hæð, verður opin vegna dagana 27. og 28. júnf næstkoandi kl. 4—6 sfðd. báða daga. Þetta er það sem yður ber a8 gjöra: talið sannleik- ann hver við annan og dæmiS ráSvandlega og sftir óskertum ritti I hli8- um ySar. Enginn y8ar hugsi ö8rum illt I hjarta slnu og hafi ekki mætur ð lyga-svardögum. Þvt a8 allt slíkt hata ig. segir Drottinn. (Sak. 16—17.) 1 2 3 4 i 9 10 ~W~ -P ri LÁRÉTT 1. skyrta 5. forskeyti 6. guð 9. veiðin 11. samhlj. 12. Ifks 13 tvfhlj. 14. þangað til 16. ofn 17. innheimta LÓÐRÉTT: 1. erfiður 2. samst. 3 flátinu 4. kringum 7. kraftur 8. mælieiningin 10. komast 13 flát 15. ólfkir 16. óttast Lausn á síðustu LÁRÉTT: I. æsta 5. ká 7. aur 9. MA 1«. kláfur 12. kl. 13 enn 14. án 15. norna 17. safi. LÖÐRÉTT: 2 skrá 3. tá 4. pakkinu 6. barna 8. u11 9. mun 11. fenna 14. árs 16. af Konur, sem hyggja á sumardvöl þessa, eru beðn- ar að gera viðvart í síma 40576, Katrfn, eða í síma 40689, sem er sími Helgu. HUNVETNINGA- FÉLAGIÐ í Reykjavík heldur aðalfund sinn L félagsheimilinu Lauf- ásvegi 25 á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 8.30 siðd. NVR læknir, cand. med. et chir. Friðrik E. Yngvason hefur fengið leyfi heil- brigðisyfirvalda til þess að stunda almennar lækning- ar hér á landi. ÁRNAÐ HEILLA TGrf-/IU A/D GEFIN HAFA VERIÐ SAMAN í HJÓNABAND Sigrlður Sigurðardóttir og Gunnar Þorbergur Lárus- son sjómaður. Heimili þeirra er að Vesturgötu 18, Rvik. DAGANA frá og með 3. júnf til 9. júní er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: f Apóteki Austurbæjar. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILsU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERiHR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteinL A |M|/n/k UMO HEIMSÓKNARTÍMAR uJUI\nAnUv 1 Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: k). 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kL 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. LandspftaJinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sóivangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. AXækl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS O U I nl SAFNHÚSINU vlð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN' — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maí. f JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JÚLf. f ÁGÚST verður opið eins og f júnf. f SEPTEMBER verður opið eins og f maí. FARAND- BÓKASÖFISÍ — Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f JÚLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI f JÚLf. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell flmmtud.Jtl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. k). 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3 30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 41. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. þriðjud. k:. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þrlðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kr 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opín kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll ANAVAKT vaktwónusta ÖILnllninll I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. GENGISSKRÁNING NR. 105 — 6. júnf 1977. Eining Kl. 12.00 1 Randarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar Krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzkmörk 100 Lírur l(K) Áusfurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 Breyting frásfðustu skráningu. Kaup 193,50 332,35 183.60 3214.80 3690.20 4400.20 4749.65 3913,05 536,90 7795,00 7847,35 8216,90 21,90 1152.65 500.30 279,70 70,22 Sala 194,00’ 333.35’ 184,10* 3223,10* 3690,70* 4411,60 4761.95* 3923,15* 538.30* 7815,30 7867,65* 8238,10* 21,96* 1155,65 501,60 280,40 70,40“ MANNFJÖLDI f Reykjavfk. „Við bæjarmanntalið, sem tekið var skömmu fyrir sfð- astliðin áramót, f árslok 1927, reyndist mannfjöld- inn í Reykjavfk 23.224, þar af konur 12.558, en karlar 10.666. Á móti hverjum 100 körlum eru þannig 118 konur. Árið á undan taldist mannfjöldinn 22.022, svo að samkvæmt þvf hefír mannfjöldinn f bænum vaxið á sfðastl. ári um 1202 manns eða um hér um bil 54 prócent.*4 Byggingarnefnd barnaskólans (Austurbæjarskólans) fjallaði um tilboð f bygginguna. „Samþykkt var að taka tilboði Kristins Sigurðssonar múrara f smfði kjallarans undir skólann fyrir kl. 123.900. Tilboði J. Þorláksson & Norðmanns um pfpulagningar fyrir 2300 kr. og tilboði Bræðranna Ormsson um kr. 1045 fyrir rafmagnslagnir. Hæsta tilboð f kjallarann var 219 þús. kr., hæsta tilboð f raflagnir 1598 kr. og pfpulagnir 4350 krónur.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.