Morgunblaðið - 07.06.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNl 1977
11
26600
Ný
söluskrá
er komin út.
Komið og fáið
eintak eða
hringið
og við
póstsendum
yður skrána.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Þórsgata
Tveggja herb. íbúð á 3ju hæð
við Þórsgötu, óinnréttað ris fylg-
ir.
Laufvangur Hafnarfj.
tveggja herb. 75 ferm. mjög fall-
eg og vönduð ibúð á 1. hæð við
Laufvang.
Hraunbær
3ja herb. óvenju falleg og vönd-
uð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ
ásamt herb. og snyrtingu í kjall-
ara. Fallegar viðarinnréttingar,
palexander eldhúsinnrétting,
fbúðin er alveg i sérflokki.
Stóragerði
þriggja herb. falleg og rúmgóð
íbúð á 4. hæð við Stóragerði.
Suðu»' svalir herb. í kjallara fylg-
ir.
Baldursgata
3ja herb. mjög góð íbúð á 1.
hæð í steinhúsi við Baldursgötu
suðursvalir.
Háaleitisbraut
fimm herb. 125 ferm. mjög góð
enda íbúð á 4. hæð við Háaleitis-
braut þvottaherbergi og búr í
íbúðinni, bílskúr fylgir, skipti
möguleg á 3—4 heb. íbúð á
Seltjarnarnesi eða í Vestur-
bænum.
Þverbrekka
5 herb. ca 1 20 ferm. vönduð og
falleg endaíbúð á 5. hæð við
Þverbrekku. Ævottaherb. í íbúð-
inni, auk þess sameiginlegt véla-
þvottahús. Tvennar svalir.
Miðbærinn
Óvenju skemmtileg efri hæð og
ris. í timburhúsi við miðbæinn
ca. 1 80. ferm. samt. á hæðinni
eru 3 herb. eldhús bað, búr og
þvottaherb. Rishæðin er með
viðarklæðnmgu en ekki skipt i
herbergi. fbúðin er teppalögð,
og i mjög góðu standi.
Landspilda
Til sólu er landspilda i landi
Fitjakots Kjalarnesi. Tilvalin fyrir
hestamenn.
Einbýlishús
í Höfnunum.
Ca. 1 60 ferm. nýlegt einbýlishús
í Höfnunum 6 herb. Eldhús, bað
og þvottaherb.
Seljendur ath.
Höfum fjársterka kaupendur að
2—6 herb. íbúðum sérhæðum
raðhúsum, og einbýlishúsum.
Málflutnings &
k fasteignastofa
Aflnar aústafsson. hrl.,
Halnarslræll 11
Stmar12600. 21750
Utan skrifstofutima:
- 41028.
I$
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Sérhæð
við Rauðalæk 5. herb. vönduð
ibúð á 1. hæð. Suðursvalir. Sér
þvottahús á hæðinni. Sér hiti.
Sér inngangur. Bílskúr.
Sérhæð
við Skeggjagötu 5 herb. efri
hæð i tvibýlishúsi. Tvöfalt gler i
gluggum. Danfoss á öllum ofn-
um. Sér hiti. Sér inngangur. I
kjallara fylgir ibúðarherbergi, 3
geymslur og sér þvottahús.
Raðhús
við Álfhólsveg 6 herb. Bílskúr.
Raðhús
við Bræðratungu, 5 herb. enda-
hús. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur.
Við Rauðarárstíg
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útborg-
un 4 milljónir.
Við Bergþórugötu
3ja herb. nýstandsett ibúð á 2.
hæð. Skiptanleg útborgun.
Kópavogur
Hef kaupanda að tvibýlishúsi i
vesturbænum i Kópavogi. Hef
kaupanda að einbýlishúsi i
austurbænum i Kópavogi og 6
herb. sérhæð i austurbænum i
Kópavogi.
A Selfossi
til sölu grunnur fyrir parhús, bil-
skúrsréttur ásamt teikningum og
lóðarréttindum.
Á Selfossi
parhús i smiðum með bilskúrum
fokheld tilbúin undir tréverk og
málningu og fullbúin.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
FASTEIGNAVER h/f
Stórholti 24 s. 11411
Lóðir í Selási
Mjög góðar lóðir undir einbýlis-
hús og raðhús i hinu nýja Selás-
hverfi.
Hæðarbyggð Garðabæ
Glæsilegt fokhelt einbýlishús um
240 fm. Nettóstærð íbúðar um
125 fm. 55 fm. kjallari. Tvöfald-
ur bílskúr
Hjallabraut Hafnarfirði
Mjög góð 4ra herb. íbúð um
118 fm. á 1. hæð. Sérlega
vönduð að öllum frágangi.
Lækjarkinn
Góð 4ra herb. sérhæð í tvíbýlis-
húsi. Bilskúr.
Skereyrarvegur
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
rými i kjallara. Sér þvottahús.
(búðin er öll nýstandsett með
nýrri raflögn.
Kjalarnes
Einbýlishús i smiðum i nýskipu-
lögðu ibúðarhverfi. Húsið selst
fok;helt. Mjög gott verð.
Hjallabrekka
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Þvottaherb. á hæðinni stór
geymsla i kjallara.
Skólaheiði Kóp.
3ja herb. risibúð. Hagstætt verð
og greiðslukjör.
Suðurvör Grindavík
Einbýlishús viðlagasjóðshús
1 20 fm. Húsið er í mjög góðu
standi. Lóð frágengin. Bílskýli.
Eingaskipti
3ja herb. íbúð um 100 fm. á
neðri hæð í tveggja hæða húsi i
miðbænum i Kópavogi. Fæst í
skiptum fyrir raðhús eða ein-
býlishús.
Einstaklingsíbúð
á 5. hæð i háhýsi við Hátún.
Verð 4,5 millj. Útb. 2,2 millj.
2ja herbergja
góð ibúð i háhýsi við Blikahóla
— suður svalir — bilskúr í
smiðum. Fallegt útsýni. Verð 6.5
millj. Útb. 4.5 millj.
Hraunbær
3ja herbergja ibúðir á 1. og 2.
hæð — Verð 8.5 millj. Útb. 6
millj.
Sólheimar
3ja herb. ibúð, ca 90 fm. á 3.
hæð i háhýsi. Tvennar svalir.
Verð 9 millj. Útb. 6 millj.
3ja herbergja
ibúð á 3. hæð við Suðurvang í
Norðurbænum i Hafnarf. Þvotta-
hús og búr á sömu hæð. Harð-
viðarinnréttingar, teppalagt.
Útb. 6—6.5 millj.
Jörvabakki
4ia herb. íbúð á 2. hæð um 107
fm. og að auki um 12 fm. her-
bergi í kjallara. Suður svalir.
Verð 1 0,5 millj.
Hafnarfjörður
4ra herbergja íbúðir við Suður-
vang og Laufvang í Norðurbæn-
um í Hafnarfirði 116 og 127
ferm. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Svalir í suður. Harð-
viðarinnréttingar, teppalagt.
Útb. 7.5—8 millj.
Fellsmúli
4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 20
ferm. Harðviðarinnréttingar,
teppalagt. Flisalagt bað. Útb.
8—8.5 millj.
Dvergabakki
4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 10
fm. og að auki 1 herbergi í
kjallara. Þvottahús og búr inn
af eldhúsi. Verð 10 millj. Útb. 7
millj.
Kaupendur
Ath.
Höfum mikið úrval af
3ja, 4ra 5 og 6 herbergja
ibúðum, raðhúsum i
smiðum, og mörgu
fleiru.
i ráSTEiCNia
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi sölum. 381 57
Sigrún Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali
HRAUNBÆR
Til sölu 2ja herb. ca 60 fm. íbúð á 3. hæð
(efstu) í blokk. Suðursvalir. Laus strax. Verð 6,5
millj. Útb. 4.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Ragnar Tómasson lögmaður.
28644 FU.ILfJll 28645
Dvergabakki
3ja herb. 90 ferm íbúð á 3. hæð
í blokk. Stofa, tvö svefnherb.
flísalagt bað, harðviðarinnrétt-
ingar.
Þórsgata
3ja herb. 60 ferm. íbúð á 2.
hæð. Verð 6 millj. Útb. 3,5
millj.
Hraunbær
3ja herb. ibúð 90 ferm. á 2.
hæð.
Rauðarárstigur
3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2.
hæð ásamt 6 herb. í risi.
Skipholt
3ja herb. 100 ferm. jarðhæð,
allt sér. Laus 1. sept. Verð 8,5
Markholt
Mosfellssveit
3ja herb. 75 ferm. ibúð á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Skipti á ein-
býlishúsi eða raðhúsi i Mosfells-
sveit. Má vera á hvaða bygg-
ingarstigi sem er. Verð 7 millj.
Miðvangur Hafnarf.
3ja herb. 98 ferm. íbúð í blokk.
Mjög falleg íbúð með frábæru
útsýni yfir Hafnarfjörð. Verð
8.5—9 millj.
Garðastræti
4ra herb. 85 ferm. íbúð á 1.
hæð. Tvöfalt gler og allt sér.
Verð 9 millj.
Öldugata Reykjavik
4ra herb. 100 ferm. 1. hæð i
fjórbýlishúsi. Nýstandsett ibúð,
tvöfalt gler og Danfoss hitakerfi.
Verð 9.5 —10 millj.
Smyrlahraun Hafnarf.
Endaraðhús 2x75 ferm. með 40
ferm. bilskúr. Stórglæsileg eign.
Verð. 1 9 millj.
Háagerði
Endaraðhús á tveimur h'æðum,
87 ferm. að grunnfleti.
Rjúpufell
137 ferm. raðhús. Bilskúrsrétt-
ur. Skipti koma til greina á sér-
hæð eða góðri ibúð í blokk. Verð
1 5.5 — 1 6 millj.
Vallarbraut
Seltjarnarnesi
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Stórglæsileg eign. Bilskúr
Höfum ennfremur eignir á eftirtöldum stöðum úti á
landi: Akranesi, Borgarnesi, Hveragerði, Stokkseyri,
Njarðvíkum, Vatnsleysuströnd og Vestmannaeyjum.
Vegna líflegrar sölu undanfarið, vantar okkur allar
gerðir fasteigna á skrá. — Seljendur athugið! Á okkar
vegum eru margir kaupendur með ýmsar kröfur, sem
söluskrá okkar uppfyllir því miður ekki í svipinn. Því
væri reynandi að hafa samband við okkur, séu þið í
söluhugleiðingum.
JkÞorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur
ftfdrCP fasteignasala
Öldugötu 8
k símar: 28644 : 28645
Sölumaður
Fmnur Karlsson
heimasimi 434 70
&
26933
26933
26933
Lækjartorg—Verzlunarmidstöd
Á horni Hafnarstrætis og Lækjartorgs er að
hefjast bygging nýrrar verzlunarmiðstöðvar.
Um er að ræða ca. 900 fermetra húsnæði
sem selt verður í hlutum. Þeir aðilar sem
áhuga hafa á að kaupa hluta í þessu húsnæði
vinsamlegast hafi samband við okkur á skrif-
stofunni (ekki í síma).
SÖLUMENN
KRISTJÁN KNÚTSSON
DANÍEL ÁRNASON
Eigní
mark
aðurinn
Austurstræti 6 simi 26933
S*3*3*3*£*3«3*£*3*3*3*33*3*3*3*3*£*3*3*S*?*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3